Dagur - 24.04.1985, Page 14

Dagur - 24.04.1985, Page 14
14 - DAGUR - 24. apríl 1985 Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. veröur haldinn í matsal frystihúss félagsins mánudaginn 13. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Akureyringar-Norðlendingar Odýrustu sumardekkin fást hjá okkur Eigum ný og sóluð sumardekk á hlægilegu verði. Greiðsluskilmálar og kreditkort. Opið kvöld og helgar. Jafnvægisstillum og vöndum fráganginn. Bflaþjónustan Hjólbarðaverkstæði, Tryggvabraut 14, símar 21715 og 23515. Verkstjóri: Sveinn Bjarman. Auglýsing um skattskrá 1984 Skattskrá Norðurlandsumdæmis eystra 1984 liggur frammi á skattstofu umdæmisins aö Hafn- arstræti 95, Akureyri, frá 24. apríl til 7. maí nk. Einnig liggja þar frammi skrár um álagðan launa- skatt 1984 og álagt sölugjald 1983. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggja frammi skrár hvers sveitarfélags. Akureyri, 24. apríl 1985 Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. AKUREYRARBÆR Smábátalegur Akureyrarhöfn auglýsir 20 smábátalegur í Sand- gerðisbót lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. og skal skila umsóknum til Akureyrarhafnar, pósthólf 407, 602 Akureyri. í umsókninni skal meðal annars koma fram nafn bátsins og stærð (brl., lengd og breidd). Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Hafnarstjóri. VMA Verkmenntaskólinn hélt sína fyrstu árshátíð á fimmtudagskvöldið í Sjall- anum. Þar var margt til gamans gert og skemmtu nemendur og kennarar sér með eindæmum vel. Kennarar léku hinar ýmsu kúnstir með bundið fyrir augun og þá hlógu nemendur verulega. En kennararnir gátu svo í ró- legheitum hlegið að nem- endum, þegar þeir iðkuðu morgunleikfimi eftir undarlegum kúnstar reglum. Og ýmislegt fleira var á dagskránni. Meðfylgjandi myndir tók KGA á árshátíðinni og þær tala sínu máli.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.