Dagur - 15.12.1986, Page 4

Dagur - 15.12.1986, Page 4
4 - DÁGUR - Í5. desember 1986 á Ijósvakanum. lsjónvarpM MANUDAGUR 15. desember 18.00 Úr myndabókinni. 32. þáttur. Endursýndur þáttur frá 10. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu ámm Sjónvarpsins. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 ísland - Finnland - Bein utsending Frá fjögurra þjóða hand- knattleiksmóti í Laugar- dalshöll. 21.15 Keppikeflið. (The Challenge). Annar þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þátt- um um undirbúning og keppni um Ameríkubikar- inn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hamm- ond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.05 Köttur á heitu þaki. (Cat on a Hot Tin Roof). Nýleg bandarísk sjón- varpsmynd gerð eftir þekktu leikriti eftir Tenn- essee Williams. Leikstjóri Jack Hofsiss. Aðalhlutverk: Jessica Lange og Tommy Lee Jones. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.35 Dagskrárlok. Irás 11 MANUDAGUR 15. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. Séra Einar Eyjólfsson flytur.(a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir em sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (11). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdóttir. Tilkynningar • Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Hákon Sigurgrímsson hjá Stéttarsambandi bænda talar um stöðu kvenna í bændasamtökunum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Klessumyndadeilan. Þáttur um deilur Jónasar frá Hiiflu við lista- og menntamenn árin 1941 og 1942. Umsjón: Árni Daníel Júlíusson. Lesari: Sigrún Valgeirsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn-Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull", ævisögu- þættir eftir Þóru Einars- dóttur. Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og lýkur lestrinum (10). 14.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Franz Berwalds. Sinfonia nr. 4 í Es-dúr. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sig- urðarson flytur. (Frá Akur- eyri) 19.40 Um daginn og veginn. Sigrún Þorsteinsdóttir í Vestmannaeyjum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Jóla- frí í New York" eftir Stef- án Júlíusson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Vedurfregnir. 22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíð. Annar þáttur af þremur: Umsjón: Einar Kristjáns- son. 23.00 Kvöldtónleikar. a) . „Eitt lítið næturljóð" K.525 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b) . Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. Paul Tortelier og Kammersveit- in í Wurtemberg leika; Jörg Faerber stjórnar. c) . Sinfónía í Es-dúr op. 4a nr. eftir Johann Stamitz. Kammersveitin í Basel leikur; Pául Scher stjórnar. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Irás 21 MANUDAGUR 15. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vik- unnar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- list í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Vid förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik A-Iandsliða íslendinga og Finna í handknattleik og leik íslendinga og Bandaríkja- manna í flokki pilta yngri en 21 árs. 23.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9, 10, 11, 12.20, 15, 16 og 17. RIKJSUTVARPIÐ AAKLJRIYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Gott og vel. Pálmi Matthiasson fjallar ' um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveium. hér og þac. Hundclt af yfirvöldunum í Danmörku. s Astin þekkir engin aldurstiikmörk - Hún er 16 - hann er 55 Barnið á að heita Nikki Þau voru hundelt af yfirvöldun- um og lögreglan hefur yfirheyrt þau eins og glæpamenn. Þau hafa orðið fyrir aðkasti, háði og spotti. Orsökin? Hún er 16 ára en hann er 55 ára. Aldursmunurinn er 39 ár. Winnie Pedersen og Svend Andersen skilja ekki þessa andúð: „Hver ætlar sér að ákvarða aldursmuninn á fólki sem verður ástfangið? Við elsk- um hvort annað og viljum lifa saman,“ segir parið. Yfirvöldin eru ekki á sama máli. Þau segja að þetta samband sé ólöglegt og hafa hvað eftir annað reynt að hindra parið á allan hátt. Svend og Winnie byrjuðu að vera saman áður en Winnie varð 15 ára. Svend og fyrri kona hans höfðu þekkt foreldra Winniar í mörg ár. Þegar Svend skildi við konu sína byrjaði hann að hitta Winnie á laun en síðar varð sam- band þeirra opinbert. Þegar yfir- völdin fréttu þetta varð allt vit- laust og parið var beðið um að mæta í yfirheyrslu. Þar voru þau spurð nákvæmlega út í samlíf sitt. Svend hefur verið skorinn upp sex sinnum í öðru hnénu og nú bíður hann eftir því að vera sett- ur á örorkubætur. Winnie er ennþá í skóla því hún er ekki búin að ljúka skyldunámi. Þau voru því mjög háð velvilja yfir- valdanna. Bæjarfélagið útvegaði þeim herbergi sem var aðeins sex fermetrar. Þar að auki voru þeim sett skilyrði um að þau mættu bara hittast að deginum. Winnie varð líka að lofa því að taka pill- una. # Við erum bestir! Víst er um það að víð íslendingar erum miklir hæfileikamenn. íslending- ar hafa hvað eftir annað náð frábærum árangri á alþjóðavettvangi í hinum ýmsu greinum. Jón Páll er sterkasti maður í heimi og Hóff er ennþá fallegasti kvenmaður f heimi þó að hún sé ekkí lengur Ungfrú heimur. Á skáksviðinu erum við hreint ótrúlega sterkir miðað við höfða- tölu og ekki má gleyma boltaíþróttunum. Skemmst er að minnast þess þegar íslenska landsliðið varð í sjötta sæti á Heimsmeistara- mótinu í handknattleik og enn skemmra er sfðan við gerðum glæsileg jafntefli við Frakka og Sovétmenn í knattspyrnu. Þetta er glæsilegt! Það er sjálfsagt að vera svolftið grobbinn með það hvað maður er fallegur og góður í hinu og þessu. • Öllu má ofgera En öllu má ofgera og þá er ég kominn að þvf sem ég ætlaði að segja. Það er alveg merkilegt að við íslendingar skulum ekki vera löngu búnir að vinna heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu, til eignar. Maður opnar ekki sunnan- blöðin án þess að lesa 3-4 fréttir um knattspyrnu- hetjurnar okkar í Þýska- landi og víðar. Það er auð- vitað allt í lagi að fylgjast vel með þessum mönnum og vissulega standa þeir sig frábærlega vel. En það er engu líkara en að við íslendingar eigum alla bestu knattspyrnumenn í öllum bestu félagsliðum heims. Við hefðum gjör- samlega átt að éta Frakka og Rússa um daginn og úrslitaleikur við Dfjegó Arrmandó Marradonna ætti aðeins að vera forms- atriði. # Dæmi: Ásgeir Sigurvinsson er auðvitað frábær og allt það. En mikið obboðslega er það orðin ófrumleg frétt að hann sé efstur í einkunnargjöf hjá Kicker, Bild am sonntag eða hvað þau heita þessi blöð. Þetta er vikuiegur gestur í ákveðnum ónefndum blöðum og myndi slíkt vera kallað gúrkutfð ein- hvers staðar. Fyrir nú utan það að maðurinn er búinn að vera meiddur í 3 vikur og hefur því ekkert spilað.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.