Dagur - 04.11.1987, Side 10

Dagur - 04.11.1987, Side 10
10 - DÁGUR - 4. nóvember 1987 Næstu sex mánuði verður áskrifendum Dags boðið að taka þátt í spennandi og skemmtilegri getraun. Mánaðarlega mun birtast getrauna- seðill í blaðinu og þrautin er í því fólgin að svara tveimur léttum spumingum, tengdum efni blaðsins þann dag sem getraunaseðillinn birtist. Yerðlaunin eru þau glæsilegustu sem nokkurt dagblað hér á landi hefur boðið upp á. Vinningamir eru: Nóvember: Hljómtækjasamstæða frá Vöruhúsi KEA að verðmæti kr. 70.000.00. Desember: Ferð fyrir tvo til Thailands með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti um kr. 160.000.00. Janúar: Ferð fyrir tvo til Kanaríeyja með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti allt að kr. 115.000.00. Febrúar: Húsgagnaúttekt í Vörubæ að verðmæti kr. 100.000.00. Mars: Sumarferð með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti allt að kr. 100.000.00. Apríl: Opel Kadett, 3ra dyra fólksbifreið frá Bílvangi, að verðmæti kr. 510.000.00. Einungis skuldlausir áskrifendur blaðsins geta tekið þátt í getrauninni. Getraunaseðill fyrir nóvember birtist í Degi þriðjudaginn 10. nóvember. Þú þarft ekki að gera arinað en að svara spurningunum, klippa seðilinn út úr blaðinu og senda til Dags. Fyrsti vinningurinn verður dreginn út þriðjudaginn 15. desember n.k. Tii að auka á spenninginn verða innsendir seðlar látnir liggja áfram í pottinum eftir að dregið hefur verið hverju sinni. Þannig munu þeir áskrifendur, sem taka þátt í leiknum frá upphafi, eiga sex seðla í pottinum þegar dregið verður um hvaða áskrifandi hlýtur bílinn í apríl. Ert þú áskriíancli? DAGUR Akureyri, sími 96-24222 DAGUR Húsavík, sími 96-41585 DAGUR Reykjavík, slmi 91-17450 DAGUR Sauðárkróki, sími 95-5960

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.