Dagur


Dagur - 15.12.1987, Qupperneq 13

Dagur - 15.12.1987, Qupperneq 13
15; desember 1987 - DAGUR -13 Örlagaslóðir - eftir Mary Stewart Komin er út hjá Iðunni ný bók eftir Mary Stewart og nefnist hún Örlagaslóðir. Þetta er tólfta bók höfundar sem út kemur á íslensku, enda er Mary Stewart íslenskum lesendum af góðu kunn fyrir rómantískar og spenn- andi skáldsögur. Leðurjakkar og spariskór Æskan hefur gefið út bókina Leðurjakkar og spariskór eftir Hrafnhildi Valgeirsdóttur. Hún hlaut hæstu verðlaun sem veitt hafa verið fyrir barna- og ung- lingasögur þegar Stórstúka íslands efndi til samkeppni um unglingaskáldsögu í tilefni barna- árs 1985. Söguhetjur eru nokkrir hressir krakkar í 8. H. Leðurjakkar og spariskór er bráðsmellin og spennandi saga um daglegt amstur og ástaskot unglinga - en leikurinn æsist þeg- ar Sindbað sæfari kemur fram á sjónarsviðið og eftir það vofir ótrúlegur háski yfir aðalsöguhetj- unni. Leðurjakkar og spariskór er 154 blaðsíður, prentuð í Prent- smiðjunni Odda hf. Káputeikn- ingu annaðist Almenna auglýs- ingastofan hf. bakvið minnið - eftir Sigfús Daðason Iðunn hefur gefið út nýja ljóða- bók eftir Sigfús Daðason. Nefnist hún Útlínur bakvið minnið og er fjórða ljóðabók skáldsins. En áður hefur Iðunn gefið út Ljóð Sigfúsar Daðasonar, þrjár fyrri bækur hans í einni. Vinningstölur 5. desember 1987. Heildarvinningsupphæð kr. 12.294.031.- 1. vinningur kr. 7.519.446.- Skiptist á milli 9 vinningshafa kr. 835.494,- á mann. 2. vinningur kr. 1.435.225.- Skiptist á milli 935 vinningshafa kr. 1.535.- á mann. 3. vinningur kr. 3.339.360.- Skiptist á milli 20.871 vinningshafa sem fá kr. 160.- hver. Uppgjör konu - Endurminningar Höllu Linker Iðunn hefur gefið út bókina Upp- gjör konu - Endurminningar HöIIu Linker. Halla Linker giftist ung bandarískum kvikmynda- framleiðanda og flutti til Vestur- heims. Þaðan ferðuðust þau um heiminn, tóku kvikmyndir af löndum og lífsháttum, og gerðu þætti fyrir bandaríska sjónvarp- ið. „Saga Höllu Linker er engin harmsaga, heldur óvenjuleg ævi- saga óvenjulegrar konu, sem séð hefur og reynt fleira en flestir íslendingar og hefur umgengist bæði hausaveiðara og Holly- woodleikara. Konu sem var virt og dáð út á við en fékk þó ekki einu sinni að ráða hárgreiðslu sinni sjálf. Frásögnin lætur engan ósnortinn, en hún vekur líka ótal hlátra, þvt að Halla kann flestum betur að draga fram skoplegu hliðarnar á því sem fyrir hana hefur borið.“ Piltur og stúlka Leikstjóri Borgar Garöarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlööver Áskelsson. Frumsyning 2. dag jóla kl. 17.00. 2. sýning sunnudag 27. des kl. 20.30. 3. sýning þriðjud. 29. des. kl. 20.30. 4. sýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30. 5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30. 6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00 8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 15.00. Athugið breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. Gjafakortið gleður Tilvalin jólagjöf tf Æ MIÐASALA jm/ mmm 96-24073 l£IKF€LAG AKUREYRAR Kaststangir, flugustangir, veiöihjól, veiðivesti og margt fleira. Munið vinsælu gjafakortin okkar. V • # Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 á hátíðarhöldin meðan þú bíður eftir jólunum V/NNfNCUR Nyja jolaþrennan kemur þér strax í hátíðarskap. Hún er skemmtileg í skóinn, kjörin með jólakortinu og gerir jólapakkann ennþá meira spennandi! HAPPAÞRENNA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.