Dagur - 22.01.1988, Side 11
(£$ fjanúaF-- ,1988 -<OAGUR — 11
19.19 19.19.
Klukkustundar langur þáttur
með fréttum og fréttaumfjöllun.
20.10 Á ferð og flugi.
Ferðaþáttur Stöðvar 2. Leið-
sögumaður er Ingólfur Guð-
brandsson.
20.40 Nærmyndir.
Nærmynd af Hermanni Pálssyni
prófessor.
21.20 Eiginkonur í Holiywood.
• (Hollywood Wives.)
Lokaþáttur.
22.50 Lagakrókar.
(L.A. Law.)
23.35 Hinir vammlausu.
(The Untouchables.)
00.25 Dagskrárlok.
©
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
22. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Finnur N. Karlsson talar um dag-
legt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
9.30 Upp úr dagmálum.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði.)
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tónlist ■ Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar
minningar Kötju Mann."
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Upplýsingaþjóðfélagið.
Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Kista Drak-
úia og Skari simsvari.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
Gershwin, Rossini, Ketelby og
Rosas.
18.00 Fréttir • Tónlist ■ Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Lúðraþytur.
20.30 Kvöldvaka.
a. Stökur
eftir Hallgrím Heigason. Mar-
grét Hjálmarsdóttir kveður.
b. Loftferð yfir Eystrasalt.
Gunnar ' Stefánsson les
minningaþátt eftir Sigurð
Nordal.
c. Karlakórinn Fóstbræður
syngur islensk lög.
Jónas Ingimundarson stjórnar.
d. Að reka á fjall.
Erlingur Daviðsson les þátt sem
hann skráði eftir frásögn Una
Guðjónssonar frá HeUisfjöru-
bökkum í Vopnafirði.
e. Einar Markan syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalóns.
Franz Mixa og fleiri leika með á
píanó.
f. Sjóslys.
Úlfar Þorsteinsson les þátt úr
bókinni „Mannlif og mórar i
Dölum" eftir Magnús Gestsson.
g. „Canto“ eftir Hjálmar H.
Ragnarsson.
Háskólakórinn syngur undii
stjóm höfundar.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttlr ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vianakvöld.
23.00 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matthias-
sonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
22. janúar
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson.
48. þáttur.
18.25 Börnin í Kandolim.
(Barnen í Candolim.)
Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn
sem fjallar um lifnaðarhætti
fólks í litlu þorpi á Indlandi.
18.40 Klaufabárðarnir.
Tékknesk brúðumynd.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fróttir.
19.00 Staupasteinn.
19.25 Popptoppurinn.
(Top of the Pops.)
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá.
20.55 Annir og appelsínur.
Að þessu sinni eru það nemend-
ur Fjölbrautaskólans á Akranesi
sem sýna hvað í þeim býr.
Umsjónarmaður Eiríkur Guð-
mundsson.
21.25 Mannaveiðar.
(Der Fahnder.)
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.20 Erfið ákvörðun.
(My Body, My Child.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1982.
Leikstjóri: Marvin Chomsky.
Aðalhlutverk: Vanessa Redgra-
ve, Joseph Campanella og Jack
Albertson.
Kennslukona sem á þrjár stálp-
aðar dætur á þá ósk heitasta að
eignast barn. Þegar hún verður
þunguð þarf hún að taka erfiða
ákvörðun því óvíst er hvort fóstr-
ið hefur skaðast.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
23. janúar
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending.
16.55 Á döfinni.
17.00 Spænskukennsla II:
Hablamos Espanol.
Endursýndur ellefti þáttur og
tólfti þáttur frumsýndur.
18.00 íþróttir.
18.15 í fínu formi.
Ný kennslumyndaröð í leikfimi.
Umsjón: Ágústa Johnson og
Jónína Benedilrtsdóttir.
18.30 Litli prinsinn.
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.
Sögumaður: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Yfir á rauðu.
Nýr þáttur fyrir böm og ungl-
inga.
Umsjón: Jón Gústavsson.
19.25 Annir og Appelsínur -
Endursýning.
Leiklistarskóli íslands.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Landið þitt - ísland.
Umsjónarmaður Signín Stefáns-
dóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
21.15 Maður vikunnar.
21.35 Lífshlaup.
(Curriculum Vitae).
Tékknesk teiknimynd sem fékk
sérstök verðlaun á kvikmynda-
hátíðinni í Berlín.
<21.50 Brúin yfir Kwaifljótið.
(The Bridge on the River Kwai.)
Bresk Óskarsverðlaunamynd frá
1957.
Leikstjóri David Lean.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Hawkins
og Sessue Hayakawa.
Yfirmaður í breska hernum lend-
ir í fangabúðum Japana í heim-
styrjöldinni síðari. Þegar honum
er falið að smíða brú fyrir óvini
sína, ásamt öðmm herföngum,
villir skylduræknin honum sýn
og leggur hann metnað sinn í að
leysa starf sitt vel af hendi.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
00.25 Útvarpsfróttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
17. janúar
16.00 Nýárstónleikar í Vínarborg.
Fílharmóníuhljómsveit Vínar-
fyrir börn og unglinga í 5
hlutum.
1. þáttur.
Hér er fjallað um vináttu tveggja
drengja í Ástralíu, annar er af
hvítu fólki kominn en hinn af ætt
frumbyggja.
12.00 Hlé.
13.55 Fjalakötturinn.
Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2.
Frændi minn (Mon Oncle).
Andstæður gamla og nýja tím-
ans séðar með augum lítils
drengs.
15.55 Ættarveldið.
(Dynasty.)
16.40 Nærmyndir.
Nærmynd af listakonunni
Ásgerði Búadóttur.
17.00 NBA - körfuknattleikur.
Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
Á ferö og flugi heitir athyglisverður ferðaþáttur sem sýndu:
verður á Stöð 2 á sunnudaginn kl. 20:10.
Aðalhlutverk: Julie Nihill og
Doug Bowles.
Bönnuð börnum.
01.00 Geðveikur morðingi.
(Through Naked Eyes.)
Flautuleikari í sinfóníuhljóm-
sveit er gmnaður um morð.
Hann tekur að fylgjast með
nágranna sínum í gegnum sjón-
auka og brátt er hann kominn á
kaf í dularfullan leik og morðun-
um fjölgar.
Aðalhlutverk: David Soul, Pam
Dawber, Fionneula Flanagan og
William Schallert.
Stranglega bönnuð börnum.
32.35 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
24. janúar
9.00 Momsurnar.
9.20 Stóri greipapinn.
9.45 Olli og félagar.
10.00 Klementína.
Teiknimynd með íslensku tali.
10.25 Tóti töframaður.
Leikin barnamynd.
10.50 Þrumukettir.
11.10 Albert feiti.
11.35 Heimilið.
(Home.)
12.05 Geimálfurinn.
(Alf.)
12.30 Heimssýn.
13.00 Tíska og hönnun.
(Fashion and Design.)
Fræðsluþættir um frægustu hús-
gagna- og fatahönnuði heims. í
öðmm þætti verður fjallað um
Azzedine Alaia.
13.30 Traffic.
Dagskrá frá hljómleikum hljóm-
sveitarinnar Traffic sem haldnir
vom í Santa Monica þegar þeir
vom upp á sitt besta. Meðlimir
Traffic vom brautryðjendur
nýrrar tónlistarstefnu en þeir
eru Stevie Winwood, Jim Cap-
aldi, Roger Hawkins og Chris
Woods.
14.30 Undrasteinninn.
(Cocoon.)
Mynd um nokkra eldri borgara í
Florida sem uppgötva raunvem-
legan yngingarbmnn.
Don Ameche hlaut Óskarsverð-
laun fyrir besta leik í aukahlut-
verki í þessari mynd.
16.20 Fólk.
Bryndís Schram ræðir við Amy
Engilberts.
16.45 Undur alheimsins.
(Nova.)
17.45 A la Carte.
Skúli Hansen eldar ofnbökuð
ýsuflök með hýðishrísgrjónum
og ávaxtasalati.
18.15 Ameriski fótboltinn - NFL.
Sýnt frá leikjum NFL-deildar
ameríska fótboltans.
Stundin okkar er á sínum stað sunnudaginn 24. janúar kl.
18.
20.10 Friða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
21.00 Vinstúlkur.
(Girl Friends.)
Við kynnumst Anne og Susan
sem em góðar vinkonur þrátt
fyrir ólík hlutskipti þeina.
22.30 TraceyUUman.
(The Tracey Ullman Show.)
22.55 Spenser.
23.40 Hvert þitt fótmál.
(Every Move She Makes.)
Spennumynd.
Piltur einn hittir stúlku sem
hann telur vera þá einu réttu og
leggur hana í einelti.
18.30 íslenski listinn.
Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins í
veitingahúsinu Evrópu.
19.19 19.19.
borgar flytur verk eftir Johann
Strauss ásamt Vínardrengja-
kórnum.
17.15 Indland - Góða, gullna
borgríkið.
(India - The World Within.)
Bresk heimildamynd um menn-
ingu og sögu hins indverska
borgríkis.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
Þessi Stund er sú 700asta frá
upphafi en þátturinn hóf göngu
sína 1966. Ýmislegt er til gam-
ans gert á afmælinu, trúðurinn
galdrar og brúður syngja. Einnig
sjáum við atriði úr gömlum
Stundum.
Umsjónarmenn: Helga Steffen-
sen og Andrés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gullborg-
anna.
(Mysterious Cities of Gold.)
Teiknimyndaflokkur um ævin-
týri í Suður-Ameríku.
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fróttir.
19.05 Á framabraut.
(Fame).
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning.
Kynningarþáttur um útvarps- og
sjónvarpsefni.
20.45 Hvað heldurðu?
í þetta sinn keppa Suðurnesja-
menn og Kjalnesingar.
21.45 Paradís skotið á frest.
(Paradise Postponed.)
Fjórði þáttur.
Nýr, breskur framhaldsmynda-
flokkur í elleftu þáttum.
Fjallað er um líf breskrar fjöl-
skyldu í fjóra áratugi, í ljósi
þeirra þjóðfélagsbreytinga sem
átt hafa sér stað allt frá lokum
síðari heimsstyrjaldar.
22.35 Úr ljóðabókinni.
Sverrir Hólmarsson flytur þýð-
ingu sína á 1. hluta Eyðilandsins
eftir T.S. Eliot. Einnig mun hann
fjalla um ljóðið og höfund þess.
Umsjón Jón Egill Bergþórsson.
22.50 Utvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
skyldunnar sem rekur fjölleika-
hús, skemmtigarða og leikhús.
En draumar fjölskyldumeðlim-
anna um framtíð fyrirtækisins
eru ekki allir með sama móti.
Aðalhlutverk: Kit Taylor, June
Salter og Martin Vaughan.
17.55 Vaidstjórinn.
(Captain Power.)
18.20 Föstudagsbitinn.
19.19 19.19.
Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni
sem ofarlega eru á baugi.
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
22. janúar
16.40 Dans á rósum.
(Wilde’s Domain.)
Saga þriggja kynslóða Wilde fjöl-
20.30 Bjartasta vonin.
(The New Statesman.)
21.00 Ekkert kvennastarf.
(An Unsuitable Job for a
Woman.)
Cordelia Gray velur sér ekki
hefðbundið kvennastarf heldur
gerist leynilögreglukona.
Aðalhlutverk: Pippa Guard, Billie
Whitelaw, Paul Freeman og
Dominic Guard.
22.30 Hasarleikur.
(Moolighting.)
23.15 Adam.
(Adam at Six a.m.)
Myndin fjallar um Adam, ungan
pilt sem gerir uppreisn, gegn
hefðbundnum venjum þjóð-
félagsins.
Aðalhlutverk: Michael Douglas
og Lee Purcell.
00.55 Árásin á Pearl Harbor.
(Tora! Tora! Tora!)
Mynd þessi er afrakstur sam-
vinnu Japana og Bandaríkja-
manna. Greint er frá aðdrag-
anda loftárásarinnar á Pearl Har-
bor frá sjónarhornum beggja
aðila.
Bönnuð börnum.
03.15 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
23. janúar.
9.00 Með afa.
Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu bömin. Afi skemmtir og
sýnir bömunum stuttar myndir:
Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir.
Emilía, Blómasögur, Litli folinn
minn, Jakari, Rasmus klumpur,
Júlli og töfraljósið, Selurinn
Snorri og fleiri teiknimyndir.
Allar myndir sem börnin sjá með
afa, em með íslensku tali.
10.30 Smávinir fagrir.
10.40 Myrkviða Mæja.
11.05 Svarta Stjarnan.
11.30 Vinur í raun.
(Top Mates.)
Nýr, ástralskur myndaflokkur
Laugardaginn 23. janúar klukkan 21.50 verður hin stórkostlega kvikmynd Brúin yfir Kwai-
fljótið sýnd í ríkissjónvarpinu. Þetta er mynd sem enginn má missa af!
□
SJÓNVARP
helgarpakkinn