Dagur - 22.01.1988, Side 21
22. janúar 1988 - DAGUR - 21
Vélsleði til sölu.
Polaris SS, eins árs gamall.
Uppl. í síma 22818.
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsíðu 6c Akureyri,
sími 96-25035.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dukaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til sölu
Nýr dekkaður plastbátur,
tæplega 5 tonn, er til sölu.
Vel búinn tækjum.
Upplýsingar í síma 96-21560
eftir kl. 19.
Ökukennsla.
Kenni á nýjan MMC Space Wagon
2000 4WD.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Dag- kvöld og helgartímar. Einnig
endurhæfingatímar.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Dreglar
og teppi
Er gólfkuldi hjá þér?
Höfum ódýra dregla
260x70 cm og -
teppi 150x200 cm.
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRIi
SÍMI 96-2 59 17
Glerárprestakall.
Guðsþjónusta kl. 14.00 í lok
alþjóðlegrar bænaviku kristinna
trúfélaga.
Eric Guðmundsson talar, séra Jón
Helgi Þórarinsson þjónar fyrir alt-
ari.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. 24. janú-
ar kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Jón
Helgi Þórarinsson Dalvík messar.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskólinn verður n.k.
sunnudag, 20. janúar kl. 11 f.h.
Börn undir skólaaldri verða í
kapellunni en eldri börn í kirkj-
unni. Foreldrar, fylgið börnunum
til kirkjunnar og minnist orða
frelsarans: „Leyfið börnunum að
koma til mín . . .“ Kennum hinum
ungu að þekkja hann og tilbiðja.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 14. Guðs-
þjónustan verður tengd hinni
Alþjóðlegu bænaviku fyrir einingu
kristinna manna. Fulltrúar krist-
inna safnaða á Akureyri taka þátt i
athöfnifmi með lestri og söng.
Fostöðumaður hvítasunnusafnað-
arins, Vörður Traustason, prédik-
ar.
Sálmari 29, 334, 42, 26. Þ.H.
Minningarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og í Blóma-
búðinni Akri.
□ HULD 59881257 IV/V 2
Konur í Kvenfélaginu Baldursbrá.
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn í Glerárkirkju mánudaginn 25.
janúar kl. 20.30.
Mætum vel.
Stjórnin.
Sjónarhæð:
Laugard. 23. jan. Drengjafundur
kl. 13.30. Allir drengir velkomnir.
Sunnud. 24. jan. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn
velkomin.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir cru velkomnir.
Hversu tilgangsríkt er líf þitt?
Opinber biblíufyrirlestur sunnu-
daginn 24. janúar kl. 14.00 í
Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg
1, Akureyri.
Ræðumaður Roger Björg.
Allir velkomnir á samkomuna.
Vottar Jehóva.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. 24. jan. kl. 11
>Helgunarsamkoma 1.
kor. 12. kL 13.30
Sunnudagaskóli.
Mánud. 25. jan. kl. 16 Heimila-
samband, kl. 20.30 Hjálparflokk-
ur.
Þriðjud. 26. jan. kl. 17 Yngriliðs-
mannafundur.
Allir velkomnir.
®QÖFÖC®ÐNINpNR
Viltu veroa þjalfari
hjá sérhæfðu íþróttafélagi?
Við leitum að
íþróttakennara til að annast þjálfun
síðdegis og á kvöldin næsta vetur,
um 15-20 tíma á viku.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni að Brekkugötu 1.
Sími 27577. Opið kl. 13-17.
Stefanía Arnórsdóttir. Valgerður Magnúsdóttir.
þörf á
aðspara
Kynnið ykkurtilboðsverðið í
Esso nestunum.
★ Vinsælu kjúklingarétt-
irnir í heimilispakkning-
um, tilreiddir eftir
uppskrift
SOUTHERN FRIED
★ Þykk, Ijúffeng krydd-
húðin er lostæti
★ Einnig hrásalat, fransk-
ar og sósur.
Hamborgarar í fjölskyldu-
pökkum á tilboðsverði.
Ný, glæsileg verslun að
Tryggvabraut 14 býður
ykkur djúpsteiktan fisk
ásamt fleiri réttum
DAGUR
Rcvkjavík
S 91-17450
Norðlenskt dagblað
Á AKUREYRI
NÁMSKEIÐ
Almenn námskeið Myndlistaskólans á Akureyri
3. febrúar til 18. maí.
Teiknun og málun fyrir börn.
1. fl. 5-6 ára. Einu sinni í viku.
2 fl. 6-7 ára. Einu sinni í viku.
3. fl. 8-9 ára. Einu sinni í viku.
4. fl. 10-11 ára. Einu sinni í viku.
5. fl. 12-13 ára. Einu sinni í viku.
Málun og litameöferð fyrir unglinga.
Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
Framhaldsnámskeið. Einu sinni í viku.
Teiknun og málun fyrir fullorðna.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
Myndlistadeild. Tvisvar í viku.
Auglýsingagerð.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Byggingalist.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Grafík.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Málun og litameðferð.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
Módelteiknun.
Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
Allar nánari upplýsingar og innritun í síma 24958
virka daga kl. 13.00-17.00.
Skólastjóri.
Ert þú ánægður með matarskattinn?
- Eða stjómun fískveiða?
- Eða ríkisstjómina?
Alþmgismenmrmr Steingnmur J.
N Sigfússon og Margrét Frímannsdóttir
ræða stjórnmálaástandið og
_J| svör Alþýðubandalagsins
á fundi í Alþýðuhúsinu,
ia| 1 / Skipagötu 14,
föstudaginn 22. janúar kl. 20.30.
IMiÍfe Allir velkomnir!
Alþýöubandalagiö