Dagur - 22.01.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 22.01.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 22. ianúar 1988 FIRMAKEPPNI Firmakeppni knattspyrnudeildar Þórs verður haldin í Skemmunni laugardaginn 30. janúar og laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 15.15 báða dagana. Þátttökurétt hafa fyrirtæki og félagahópar. Þátttöku skal til- kynna á skrifstofu Þórs (þróttahúsi Glerárskóla fyrir fimmtudaginn 28. janúar, sími 22381. Opiö er milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Þátttökugjald er kr. 5.000.-. Knattspyrnudeild Þórs. A Laust starf hjá biskupsstofu Starf skrifstofustjóra hjá biskupsstofu er laust til umsóknar. Hér er um nýtt starf aö ræða, en skrif- stofustjóri á m.a. aö hafa yfirumsjón með öllum fjár- málum biskupsembættisins. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf umsækjenda sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Áður auglýstur umsóknarfrestur er hér með fram- lengdur til 5. febrúar 1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 19. janúar 1988. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Verkmenntaskólinn á Akureyri og Verklýðsfélagið Eining auglýsa. Valgreinanámskeið (Framhaldsnámskeið) fyrir ófaglært starfsfólk á dag- vistum, dvalarheimilum, leikvöllum, heimilisþjónustu og dagmæður, hefst fimmtudaginn 4. febrúar. Innritun fer fram á skrifstofu VMA á Eyrarlandsholti dagana 25-29 janúar. Sími 26810. Skrifstofan verður opin aukalega mánudaginn 25. jan. frá kl. 17.00-19.00. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu VMA og hjá Ein- ingu. Umsjónarmaður. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Fullorðinsfræðsla Verkmenntaskólinn mun á vorönn 1988 bjóða upp á grunnnámskeið í eftirtöldum grinum. Skilyrði er þó að næg þátttaka fáist: íslenska: 30 kennslustundir. Nokkur grundvallar- atriði, málfræði og stafsetning. Enska: 30 kennslustundir. Léttar þýðingar, talæfing- ar og nokkur undirstöðuatriði, málfræði. Danska: 30 kennslustundir. Léttar þýðingar, tal æfingar og nokkur undirstöðuatriði, málfræði. Stærðfræði: 30 kennslustundir. Fyrir utan grund- vallaraðferðirfá nemendur þjálfun í hlutfalla og prós- entureikningi. Ennfremurtilsögn í notkun reiknivéla. Vélritun: 30 kennslustundir. Kynning á notkun ritvél- ar. Blindskrift og hraðaæfingar. Námskeið þessi, sem verða á kvöldin, henta vel þeim fjölmörgu sem hafa notið takmarkaðrar skólagöngu eða vilja rifja upp eitthvað af náms- efni skyldunámsáranna. Þau geta þannig komið að gagni sem undirbúningur undir eða stuðning- ur við nýtt starf eða sem undirbúningur undir frekara nám svo sem í öldungadeild. Innritun fer fram dagana 25.-29. janúar á skrifstofu skólans á Eyrarlandsholti. Skrifstofan verður opin aukalega mánúdaginn 25. jan. frá kl. 17.00-19.00. Frekari upplýsingar fást á skrifstofunni. Skólameistari. Ti'mq 'OttCL B e-it i- Lá'ndin Fjó'taia l(i>—sfv VfrJiwPllDulCVv ff Kinal- unum Bla$< - fU E in- ut —Y H ' BUta Æ K Dúkur 2V« 11- unni L V r Se'mkar 'öhfí-in- indutti þunqi SpiL E in s Tala Upphr. Qroé - mrinr) Sl ; * SnaL&a. Mctndijr htý r : V/ • 7. Samhi. Spilara Fugla tfá - Kurínú. LCáfi r~.> v 5-. Vit- L*-yiar\ v Ecjkt Ve.it * > EkkL Leit Klukk- urrl V * V » «• Eins Ra na EycJd > i to. 1 / * Eink. ilo’tur SpiLií 'OSa Klatá- iec/sL Vont V Hiýt 3. A'onu \j Le.Ljfi Siaf- ur mn Haímur Fa r- anqur L airuni Totu r 1. Kvi/ft' Sukkr V. : 'Att Forsíin. m u Skraut- lecta. * 4. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 8“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Gættu þín Helga“ eftir Birgittu H. Halldórsdóttur. Þetta er spennandi bók um glæpi, ástir og ástríður. Útgefandi er Skjaldborg. Mary Hörgdal, Grænugötu 12, Akureyri hlaut verðlaunin fyrir helg- arkrossgátu nr. 5. Lausnarorðið var Jólabarn. Verðlaunin, bókin um Jóa Konn og söngvini lians, verða send vinningshafa. Helgarkrossgáta nr. 8 Lausnarorðið er ............................. Nafn ........................................ Heimilsfang ................................. Póstnúmer og staður .........................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.