Dagur - 22.01.1988, Side 12
12 - DAGUR - 22. janúar 1988
y‘»
dogskrá fjölmiðlo
18.00 Á mörkunum.
Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá
Akureyri.)
19.00 Kvöldíréttir.
19.30 Ekkert mál.
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar.
Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Guðmundur Benediktsson
stendur vaktina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 8, 9,10,12.20,
16, 19, 22 og 24.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
FÖSTUDAGUR
22. janúar
8*12 Morgunþáttur.
Olga Björg í föstudagsskapi,
rabbar við hlustendur og fjallar
um viðburði komandi helgar.
12- 13 Ókynnt föstudagstónlist.
13- 17 Pálmi Guðmundsson.
Aldrei betri. Léttleikinn og
gamla góða tónlistin númer eitt.
17-19 íslensk tónlist
í hressari kantinum í tilefni
dagsins. Ágætis upphitun fyrir
kvöldið með Ómari Péturssyni.
19- 20 Ókynnt tónlist.
20- 23 Jón Andri Sigurðarson
kemur fólki í rétta skapið fyrir
nóttina. Tonlist úr öllum áttum,
óskalög og kveðjur. Síminn er
27711 hjá Nonna.
23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Stuðtónlist og rólegheit eftir því
sem við á. Óskalögin ykkar í
fyrirrúmi.
Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og
18.00.
Vinsældalistinn valinn inilli
klukkan 20 og 22. Símar eru
27710 og 27711.
LAUGARDAGUR
23. janúar
10-12 Kjartan Pálmarsson
laufiéttur á laugardagsmorgni.
12- 13 Ókynnt laugardagspopp.
13- 17 Líf á laugardegi.
Stjórnandi Marinó V. Marinós-
son. Fjallað um íþróttir og úti-
vist. Beinar lýsingar frá leikjum
norðanliðanna í íslandsmótinu.
Áskorendamótið um úrslit í
ensku knattspymunni á sínum
stað um klukkan 16.
17-20 Rokkbitinn.
Rokkbræðurnir Pétur og Haukur
Guðjónssynir leika af fingrum
fram rokk af öllum stærðum og
gerðum.
20-23 Vinsældalisti Hljóð-
bylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir
25 vinsælustu lögin í dag.
23-04 Næturvakt.
Óskalög, kveðjur og rífandi stuð
upp um alla veggi.
'BYL GJANl
W FÖSTUDAGUR
22. janúar.
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
Stöö 2 sýnir á föstudagskvöldið 22. janúar kvikmyndina Ekkert kvennastarf. Myndin fjallar
um kvenmann sem gerist leynilögreglumaöur.
LAUGARDAGUR
23. janúar
7.03 Hægt og hljótt.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
10.00 Með morgunkaffinu.
Umsjón: Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir.
Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin ... og fleira.
15.00 Við rásmarkið.
Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og
Sigurður Sverrisson.
17.10 Djassdagar Ríkisútvarpsins
1987.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
22.07 Út á lífið.
Umsjón: Lára Marteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Erla B. Skúladóttir stendur vakt-
ina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12.20,
16, 19, 22 og 24.
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn.
Umsjón: Valgarður Stefánsson.
(Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin.
Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Vedurfregnir.
SUNNUDAGUR
24. janúar.
7.00 Tónlist á sunnudags-
morgni.
7.50 Morgunandakt.
Séra Birgir Snæbjörnsson pró-
fastur á Akureyri flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Vedurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund.
Þáttur fyrir börn í tali og tónum.
Umsjón: Kristín Karlsdóttir og
Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils-
stöðum)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Stóranúpskirkju.
Prestur: Séra Flóki Kristinsson.
Tónlist.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.00 Aðföng.
13.30 Kalda striðið.
Sjötti þáttur.
Umsjón: Dagur Þorleifsson og
Páll Heiðar Jónsson.
14.30 Med sunnudagskaffinu.
15.10 Gestaspjall - Til varnar
skáldskapnum.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið.
Stjómandi: Bogi Ágústsson.
17.10 Túlkun í tónlist.
18.00 Örkin.
Þáttur um erlendar nútímabók-
menntir.
Tónlist • Tilkynningar.
LAUGARDAGUR
23. janúar
17.00-19.00
Svæðisútvarp Norðurlands.
FOSTUDAGUR
22. janúar
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayf-
irliti, fréttum og veðurfregnum.
Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45.
Margvíslegt annað efni: Umferð-
in, færðin, veðrið, dagblöðin,
landið, miðin og útlönd sem
dægurmálaútvarpið á Rás 2 tek-
ur fyrir þennan dag sem fyrri
daga vikunnar.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
12.00 Á hádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti.
Stefán Jón Hafstein flytur
Laugardagur 23. janúar kl. 14.05
Sinna
í Sinnu í dag verður leitað álits hjá nokkrum
gagnrýnendum, bókmenntafræðingum og
almennum lesendum um bókmenntir liðins árs.
Þá mun væntanlega koma í Ijós hvaða bækur
leikir og lærðir telja bestar.
Arthur Björgvin Bollason segir frá tveimur sýn-
ingum sem ollu straumhvörfum í Þýskalandi á
fjórða áratugnum. Hér er um að ræða myndlistar-
sýningar sem Nasistarnir settu upp árið 1937 og
áttu að sýna annars vegar „úrkynjaða" list
módernistanna og hins vegar hina sönnu list
þýsku þjóðarlistamannanna. Þessar sýningar
hafa verið settar upp að nýju í Munchen.
Sigurrós Erlingsdóttir ræðir um bókina
Útganga um augað læst, eftir ísak Harðarson og
rætt verður við finnska prófessorinn Heikki Reen-
páá um bókmenntirog menningarmál í Finnlandi.
Umsjónarmaður Sinnu er Þorgeir Ólafsson.
Þau starfa hjá Ríkisútvarpinu. F.v. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson. Þremenningarnir sjá um, ásamt öðrum, aö halda Dægurmáladeildinni á fullum
dampi.
in fram úr með góðri morguntón-
list. Kíkt í blöðin og tekið á móti
gestum.
09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á
léttum nótum.
Föstudagspoppið allsráðandi
með tilheyrandi rokki og róli.
12.00-12.10 Hádegisfréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á
hadegi.
Föstudagsstemmningin heldur
áfram og eykst. Saga dagsins
rakin kl. 13.30.
15.00-18.00 Pétur Steinn Gud-
mundsson og síðdegisbylgjan.
Föstudagsstemmningin nær
hámarki.
18.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson í Reykjavík síödegis.
Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur á fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00-22.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
Bylgjukvöldið hafið með hressi-
legri tónlist.
22-03.00 Haraldur Gíslason
nátthrafn Bylgjunnar sér okkur
fyrir hressilegri helgartónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Kristján Jónsson leikur tónlist
fyrir þá sem fara mjög seint í
háttinn og hina sem fara mjög
snemma á fætur.
LAUGARDAGUR
23. janúar
08.00-12.00 Laugardagsmorgunn
á Bylgjunni.
Þægileg morguntónlist að hætti
Bylgjunar. Fjallað um það sem
efst er á baugi í sjónvarpi og
kvikmyndahúsum. Litið á það
sem framundan er um helgina,
góðir gestir líta inn, lesnar
kveðjur og fleira.
12.00-12.10 Hádegisfréttir.
12.10-15.00 Bjarni Ólafur Guð-
mundsson
á léttum laugardegi.
Öll gömlu uppáhaldslögin á sín-
um stað.
15.00-17.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn Guðmundsson leik-
ur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Islenski iistinn er einnig á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
17.00-17.30 Með öðrum morðum.
Svakamálaleikrit í ótal þáttum.
1. þáttur - Morð eru til alls fyrst.
17.30-20.00 Haraldur Gíslason og
hressilegt helgarpopp.
18.00-18.10 Kvöldfréttatími Bylgj-
unnar.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í
laugardagsskapi.
Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson
nátthrafn Bylgjunnar heldur
uppi helgarstemmningunni.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
Tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
SUNNUDAGUR
24. janúar
08.00-09.00 Fréttir og tónlist i
morgunsárið.
09.00-11.00 Jón Gústafsson á
sunnudagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og
spjall við hlustendur.
11.00-12.00 Vikuskammtur
Sigurðar G. Tómassonar.
Sigurður lítur yfir fréttir vikunn-
ar með gestum í stofu Bylgjunn-
ar.
12.00-12.10 Hádegisfréttir.
12.10-13.00 Jón Gústafsson og
sunnudagstónlist.
13.00-13.30 Með öðrum mo:ðum.
Svakamálaleikrit í ótal þáttum
eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn
Árnason og Sigurð Sigurjónsson.
2. þáttur - Meðal annarra
morða.
Fylgist með einkaspæjaranum
Harry Röggvalds og hinum
hundtrygga aðstoðarmanni
hans Heimi Schnitzel er þeir
leysa hvert svakamálið á fætur
öðru af sinni alkunnu snilld.
Taugaveikluðu og viðkvæmu
fólki er ráðlagt að hlusta.
13.30-15.00 Létt, þétt og leikandi.
Örn Árnason í betri stofu Bylgj-
unnar í beinni útsendingu frá
Hótel Sögu.
Öm fær til sín góða gesti sem
leysa ýmsar þrautir og spjalla
létt um lífið og tilveruna.
Skemmtikraftar og ungir tónlist-
armenn láta ljós sitt skína.
15.00-19.00 Sunnudagstónlist að
hætti Bylgjunnar.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Þorgrímur Þráinsson
byrjar sunnudagskvöldið með
góðri tónlist.
21.00-24.00 Þorsteinn Högni
Gunnarsson og undiraldan.
Þorsteinn kannar hvað helst er á
seyði í rokkinu.
Breiðskífa kvöldsins kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
LAUGARDAGUR
23. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.‘‘
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Partíta í a-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
9.25 Framhaldsleikrit bama og
unglinga: „Tordýfillinn flýgur
í rökkrinu."
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok.
12.00 Tónlist • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Vedurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.10 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Götumar í bænum.
17.10 Stúdíó 11.
18.00 Mættum við fá meira að
heyra.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar • Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 Að hleypa heimdraganum.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Það var og.
Þráinn Bertelsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Tónskáldatími.
20.40 Driffjaðrir.
Umsjón: Haukur Ágústsson.
(Frá Akureyri.)
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarn-
ir“ efftir Leo Tolstoi.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál.
Soffía Guðmundsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir.
Svæðisutvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FÖSTUDAGUR
22. janúar
8.07-8.30 og 18.03-19.00
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra".
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarpið skilar af sér
fyrir helgina: Steinunn Sigurðar-
dóttir flytur föstudagshugrenn-
ingar. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómenning í víðum
skilningi viðfangsefni dægur-
málaútvarpsins í síðasta þætti
vikunnar í umsjá Ævars Kjart-
anssonar, Guðrúnar Gunnars-
dóttur, Andreu Jónsdóttur og
Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti.
22.07 Snúningur.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Þorsteinn G. Gunnarsson stend-
ur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
24. janúar
7.00 Hægt og hljótt.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
10.05 L.I.S.T.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 96. tónlistarkrossgátan.
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir
hlustendur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Hvert þitt fótmál heitir spennumynd sem sýnd verður á Stöð 2 á laugardaginn kl. 23:40.