Dagur - 22.01.1988, Side 23

Dagur - 22.01.1988, Side 23
Kaffihlaðborð í Vín Bóndadagshlaðborö sunnud. 24. janúar. Fyrsta stórveislan á nýja árinu. • Fögnum hækkandi sól. Akureyringar — Nærsveitamenn Kynnum pizzur í dag í Hagkaupum, Akureyri kl. 15.30. ★ Kynninga rverð ★ EYFÍRSK MATVÆLI. HAGKAUP Akureyri Laus staða Laus er staða lögreglumanns eða aðstoðar varð- stjóra við embætti bæjarfógeta á Ólafsfirði. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum á sérstökum eyðublöðum skal skila til undirritaðs fyrir 15. febrúar nk. Bæjarfógetinn á Ólafsfirði. 20. janúar 1988, Barði Þórhallsson. KRISTBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, saumakona, frá Litlu-Tjörnum, Ljósavatnsskarði, lést á Dvalarheimilinu Hlíð þriðjudaginn 19. janúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 25. janúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlegast bent á Dvalar- heimilið Hlíð. Fyrir hönd aðstandenda. Björg Finnbogadóttir. Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bilaviðskipta a atgreiðslu Dags._______________ 22. janúar 1988 - DAGUR - 23 Glæsilegar íbúðir í raðhúsum á einni og tveimur hæðum með bílskúr sjotiv:' Við Stapasíðu 11: Stórglæsilegar raðhúsíbúðir á tveim- ur hæðum. Stærð 161 fm með bílskúr. íbúðirnar eru í frágengnu hverfi. Til afhendingar í júlí, fokheldar og sameign frágengin. k-tf“ Við Múlasíðu 30-38. Raðhús á einni hæð með bílskúr. íbúðirnar verða tilbúnar til afhend- Stærð íbúðar 144 fm + bílskúr 26 ingar 1. september nk. fokheldar, og fm. með frágenginni sameign. Húsin eru í fullbyggðum hverfum * Teikningar og a5rar upplýsinRar AÐALGEIR FINNSSON HF vetor f BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA skrifstofunni. P — ■ FURUVÖLLUM 5 • P.O. BOX 209 ■ 602 AKUREYRI ■ ICELAND SÍMAR: 21332 & 21552 ■ NAFNNÚMER: 0029-0718

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.