Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 12
12- DAGUR-5. júlí 1988 Heyþyrla til sölu. Kuhn (GF 440T) dragtengd, eins árs. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar í síma 96-52217. Til sölu baggatína, árg. ’82. (Framleidd á Hvolsvelli). Uppl. í síma 95-6244 og 95-6247. Baggatína til sölu! Til sölu Duks baggatína. Uppl. í síma 43598. Bíltækjaviðgerðir. Önnumst viðgerðir á öllum tegund- um bíltækja. Tökum tækin úr ef með þarf. Rafland hf. Sunnuhlíð, sími 25010. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og í uppsetn- ingu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu er Volkswagen rúgbrauð, árg. ’72. Bíllinn er innréttaður og mjög vel með farinn og lítið keyrður. Uppl. í síma 97-21319. Til sölu Lada Sport árg. ’82, ek. 66 þús. km. Góður bíll. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 25406 eftir kl. 19.00 og um helgar eftir kl. 12.00. Bíll til sölu. Til sölu Volkswagen 1300, árg. með ónýtri vél en lítur mjög vel út. Keyrður 70 þús. km. Upplýsingar í síma 95-5212 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu Fiat Uno 70 super, árg. ’84. Fimm dyra. Rafmagn í rúðum, sól- lúga, 5 gíra. Vel með farinn. Uppl. í síma 23964. Til sölu Volkswagen 1300, árg. ’71. Gangfær, en afskráður. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 21396. Bátur til sölu! Til sölu Sómi 800, er í smíðum, vantar vél og tæki. Vagn fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-5761. Til sölu trilla 2,3 tonn að stærð, með Sabb vél. Tvær rafmagnsrúllur og línuveiðarfæri fylgja. Uppl. í síma 61115. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985- 24267. Húsnæði óskast! Óskað er eftir 4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Gott fólk - Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 27400 á daginn og 26454 á kvöldin. Til sölu 56 fm timburhús. Hentar vel sem sumarbústaður. Má flytja hvert á land sem er. Uppl. í síma 26807. 4ra herb íbúð í Glerárhverfi til leigu (eitt ár. Leigist frá og með 1. ágúst nk. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1-X-2“ fyrir 8. júlí. Til leigu 3ja herb. íbúð í blokk í Skarðshlíð. Leigutími 1 ár frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21517 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Leiguskipti! Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á Akureyri. Helst fyrir júlílok, í skiptum fyrir rúm- góða 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-641642. Leiguskipti! Akureyri - Akranes. Viltu skipta á íbúðar- eða húshluta í 2-4 daga? Hringdu þá í síma 93-13040. Aðeins reglufólk kemur til greina. Óska eftir að kaupa Hondu 50 cc skellinöðru. Uppl. í síma 27777. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Dökkgrár angóraköttur tapaðist á Þelamörkinni fyrir viku. Gegnir nafninu Jói. Var með ól en gæti hafa týnt henni. Ef einhverjir hafa orðið hans varir vinsamlega hringið í síma 96- 26856. Legsteinar. Umboðsmaður okkar á Akureyri er Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs. 25997, vs. 22613. Fáið myndbæklinginn og kynnið ykkur verðið. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Til sölu Mazda 323 GLX Sedan árgerð 1986. Sjálfskipt. Hvít að lit. Ek. 13 þúsund km, sem ný. Uppl. á Bílahöllinni Strandgötu 53, sími 23151. 16 ára stúlku vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26405. Húsbyggjendur - Múrarar! Pantið Gáseyrarsand með góðum fyrirvara í síma 24484 eða 985- 25483. Grjótgrindur. Smiða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn. 28 rúmmetra, árg. '73. Til sölu á sama stað brún hryssa 8 vetra, tamin og mjög þæg. Uppl. í síma 96-61975. Pioneer - Pioneer. Pioneer bíltæki. Pioneer hátalarar. Gott úrval - Við önnumst ísetningu í bílinn. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu! Maxi Cosi barnastóll m/höldum. Verð kr. 3.000,- Burðarrúm m/fellanlegu skýli. Verð kr. 2.000.- Rautt Vivi Dollý reiðhjól fyrir 4ra-7 ára. Verð kr. 3.000.- Óska eftir leikgrind. Uppl. í sima 25098. Ofnar. Nokkrir olíufylltir rafmagnsofnar til sölu. Uppl. gefur Einar Jónsson i símum 22616 (heima) og 23636 (vinna). Utanhússklæðning - (bárujárn). Til sölu 20 hvítar lakkaðar plötur (paneláferð), lengd 2,90 m. Klæðir 20 lengdarmetra. Hæfilegt á bílskúr. Verð kr. 20 þús. staðgreitt. Einnig til sölu rafsuðutransi, 225 amp. Ónotaður - nýr. Kr. 12.000,- Sími 21205. Til sölu skáktölva Navag-Primo, 44 styrkleikastiga með skermi. Uppl. i síma 24226 eftir kl. 17. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. 'Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vinmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipaqötu 4, sími 21889. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Viltu eignast bjórkrá? Til sölu vinalegur veitingastaður á Sauðárkróki. Veitingastaðurinn er í eigin húsnæði og hægt er að búa á staðnum. Þetta er spennandi - sterki bjórinn kemur í mars. Grípið tækifærið í tíma. Upplýsingar hjá Baldri í síma 91- 43246. Einnig á skrifstofu Dags á Sauðár- króki í síma 95-5960. Vinsælu Ferguson litsjónvarps- tækin 26“ með fjarstýringu komin aftur. Frábært verð kr. 57.900 staðgreidd. Örugg þjónusta. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Varanleg - viðurkennd og ódýr aðferð. Fjarlægjum móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Nauðsynlegt er að móðan sé fjarlægð sem fyrst áður en útfellingar myndast og gler- ið eyðileggst. Veitum þjónustu á ÖLLU Norður- landi í sumar. Pantið tímanlega. Verktak hf. Sími 27364. Bíla- og húsmunamiðlunin aug lýsir: Nýkomið til sölu. ísskápar, margar gerðir, fataskáp- ar, skatthol, skrifborð, tveggja hæða skenkur (stuttur), sofaborð með marmaraplötu, hornborð, sófasett 1-2-3 með og án borðs margar gerðir. Hillusamstæða. Eldhúsborð á einum fæti. Hjónarúm í úrvali. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Sími 25566 Opið alla virka ssssss óaga Tjl kl. 14.00-18.30. -LJp Hafnarstræti: Gott verslunarpláss. Tæplega 100 fm. Vanabyggö: 5 herb. raðhus á pöllum samtals 146 fm. Bílskúrsréttur. Ástand mjög gott. Glerárgata: 4ra herb. e.h. í tvíbýli ca. 12 fm. Ástand gott. Bakkahlíð: Einbýlishús á 1'/, hæð ásamt bílskúr. Samtals 204 fm. Hugsan- legt að taka 3ja-4ra herb. raðhús i skiptum. Sunnuhlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samt. 256 fm. Ekki alveg fullgert. Hugs- anlegt að taka minni eign í skiptum.____________ MSIÐGNA&M SKIMSAUISSI NORÐUMANDSn Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.