Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 5. júlf 1988 f/ myndasögur dogs ~1 HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek 2 24 44 Dagur 2 42 22 Heilsugæslustöðin 2 23 11 Tímapantanir 2 55 11 Heilsuvernd 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Siglufjörður Apótekið Slökkvistöð Lögregla Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. Neyðarsími 714 93 718 00 711 70 71310 711 66 716 76 Slökkvistöðin, brunasími .... 2 22 22 2 22 22 Blönduós Sjúkrahús Stjörnu Apótek 2 21 00 214 00 Apótek Blönduóss Sjúkrahús, heilsugæsla ... 43 85 ... 42 06 2 37 18 Slökkvistöð ... 43 27 Dalvík 61500 Lögreglustöðin ... 43 77 Heilsugæslustöðin Hofsós Slökkvistöð Heimasimar 613 85 61860 ... 63 87 Neyðars. læknir, sjúkrabíll Heilsugæslan ... 63 54 6 12 22 Sjúkrabíll ... 63 75 Dalvíkur apótek . 61234 Hólmavík Grenlvik Heilsugæslustöðin Slökkvistöð ... 31 88 ... 31 32 33255 Lögregla ...•32 68 Lögregla 332 27 3 31 07 Sjúkrabíll Læknavakt ... 31 21 ... 31 21 Húsavík 41212 413 03 416 30 413 33 413 33 41441 .41911 41385 Sjúkrahús Lyfsalan ... 33 95 ... 13 45 Húsavíkur apótek Lögregluvarðstofan Heilsugæslustöðin Sjúkrahúsið Slökkvistöð Brunaútkall Sjúkrabíll Hvammstangi Slökkvistöð Lögregla ... 1411 ... 13 64 Sjúkrabíll Laeknavakt ... 1311 ... 1329 Sjúkrahús ... 13 29 Heilsugæslustöð Lyfsala 13 48 ... 13 46 ... 1345 Kópasker 5 21 44 Slökkvistöö Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek Slökkvistöð Læknavakt 5 21 09 Heilsugæslustöðin 5 21 09 Sjúkrabill 985-217 35 ... 53 36 ... 55 50 52 70 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek 6 23 80 Sjúkrabíll ... 52 70 ... 52 70 Lögregluvarðstofan 622 22 1 nnrfinla ... Slökkvistöð 6 21 96 Skagaströnd 6 24 80 Læknavakt 6 21 12 Slökkvistöð ... 46 74 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. 6 24 80 46 07 47 R7 Raufarhöfn Lyfjaverslun ... 4717 Lögreglan - Sjúkrabíll Læknavakt Heilsugæslan .512 22 512 45 511 45 Varmahlíð Heilsugæsla ... 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 123 4. júlí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 45,890 46,010 Sterlingspund GBP 77,579 77,782 Kanadadollar CAD 37,530 37,628 Dönsk króna DKK 6,6253 6,6426 Norsk króna NOK 6,8631 6,8810 Sænsk króna SEK 7,2668 7,2858 Finnskt mark FIM 10,5228 10,5503 Franskurfranki FRF 7,4666 7,4862 Belgískurfranki BEC 1,2017 1,2048 Svissn. franki CHF 30,2565 30,3356 Holl. gyllini NLG 22,3314 22,3898 Vestur-þýskt mark DEM 25,1590 25,2248 l'tölsk líra ITL 0,03391 0,03400 Austurr. sch. ATS 3,5754 3,5847 Portug. escudo PTE 0,3077 0,3085 Spánskur peseti ESP 0,3781 0,3791 Japanskt yen JPY 0,34025 0,34114 Irskt pund IEP 67,543 67,720 SDR þann 4.7. XDR 59,9009 60,0665 ECU - Evrópum. XEU 52,1655 52,3019 Belgískurfr. fin BEL 1,1929 1,1960 # Sinnir konum „Hm, ég ætla aö sinna konum í dag. Eh, eða altso, ég ætla að spila lög sem sungin eru af söngkonum.41!!**! Þetta glumdi í bílhátalara S&S skríbents hér einn dag- inn hvar hann var á leið til vinnunnar. Mesta guðs miidi var að viðkomandi var kom- inn inn á bifreiðastæði þegar þessi ósköp dundu yfir enda geta yfirlýsingar sem þessar hæglega valdið útafkeyrsl- um, nærstöddum blómabeð- um og fáklæddum sóldýrk- endum til skelfingar. En slík- um stórslysum var hjá kom- ist í þetta sinn. Jú, hér var að kynna þátt sinn einn ágætur dagskrárgerðar- maðurinn á einhverri síbylju- hljóðbylgjustórstjörnurás- inni. Ekkí þar fyrir að maður- ínn má sinna konum hvenær semhonum hentar, (reyndar óþarfi að básúna það út yfir lýðinn) en að samt þótti mikil upplýsing felast í því að lög skuli vera sungin af söng- konum. S&S veit reyndar ekki tíl þessa söngkonur geri mik- ið annað en að syngja en ef einhver kynni að gefa upplýs- ingar um söngkonu sem aldrei hefur nálægt söng komið þá sendið upplýsingar til Dags. • Davíð í andapolli Jæja, þá eru endurnar á Tjörninni í Reykjavík komnar í sýnikennslu í nútíma bygg- ingatækni, a la Davíð Odds- son og Co. Ráðhúsið fer nú að skrejðast upp úr jörðinni, eða öllu heldur niður úrtjörn- inni, og ólíklegustu menn dúkka upp sem vfnír tjarnar- innar með „Tjörnin lifi“ i barminum og reyna að stöðva framkvæmdína. Það er óborganlegt að fylgjast með þessu úr fjarlægð. Aumingja Davíð. Hann á nú í stríði, stríði við þessa tjarnar- vini sem allt reyna til að koma í veg fyrir byggingu nýja ráð- hússins. Allt kært fyrir Jóhönnu félagsmálaráð- herra, sama hver fj... það er. Jafnvel þegar hann keypti einhverja kofa við Tjarnar- götuna um daginn til rífa þá í spað þá kom kæra. Aumingja Davið. Ættum við ekki að taka okkur saman og senda Davíð og öndunum hans eins og eina vatnsrennibraut til að setja upp við ráðhúsið. Það væri ekki ónýt skemmtun fyrir „landsbyggðarpakkið“, eins og við erum gjarnan kölluð, að fara í helgarferðir til Reykjavíkur og taka eins og eina bunu með Dabba og öndunum. Tjörnin lifi.______ BROS-Á-DAG ROS6 IN6UBANCE o O SCHocm c «M7 Kmg Fumm Syndcat*. Inc Mtortd ightt wwto 7-né Ég veit að þú hefur ekið tjónlaust í 10 ár. Þess vegna erum við að hækka hjá þér. Það er frítt árgjald næst hjá þér!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.