Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 05.07.1988, Blaðsíða 15
5. júlí 1988- DAGUR - 15 hér & þar Dóttir Mick Jagger rétón úr skóla Mick Jagger, söngvarinn fallegi varö heldur en ekki fyrir áfalli um daginn þegar Jade 16 ára dótt- ir hans var rekin úr rándýrum enskum heimavistarskóla. Orsök brottrekstrarins var sú aö Jade klifraði út um glugga heimavist- arinnar til þess að hitta kærast- ann sinn. „Pabbi drepur mig,“ grét stúlk- an örvæntingarfull eftir því sem segir í hinu mjög svo áreiðanlega blaði Sun. Strax eftir brottrekstur- inn tók Mick dóttur sína til sín og talsmaður hans sagði fréttamönn- um að Mick vissi hvað það væri að vera ástfanginn unglingur, en hann væri líka áhyggjufullur faðir. Pað eru aðeins þrjú ár síðan Jagger tók Jade, sem hann átti með fyrrverandi eiginkonu sinni Biöncu, úr snobbskóla á Man- hattan og sendi hana síðan í ann- an jafnvel enn snobbaðri skóla, St. Maríu skólann sem er í litlu hljóðlátu þorpi uin 180 km vest- ur af London. Petta gerði Jagger vegna þess að hann taidi að í Manhattan væri of mikið um freistingar fyrir unga stúlku. En svo virðist sem Jade hafi fallið fyrir einni slíkri í Englandi. Nefnilega hinum 21 árs gamla Josh Astor ættleiddum syni íhaldsþingmannsins heitna Mic- hael Astor. Josh þessi virðist vera hinn mesti vandræðagripur því hann er kominn vel á veg með að eyða arfi sínum í sukk og svínarí og ekki nóg með það heldur á hann að mæta fyrir rétt núna í þessum mánuði vegna fíkniefna-. ákæru. Að sögn talsmanns Jaggers þá eyddu þau feðginin rólegri helgi í Frakklandi stuttu eftir brottrekstur- inn til þess að ræða framtíð hennar. „Ég er viss um að þau finna annan skóla fyrir Jade sem hún byrjar þá í í haust,“ sagði hann. í hljóðláta þorpinu er Jade núna aðalumræðuefnið. Par er hún sögð dekruð og frek og vera aðal skelfir allra þjóna í þorpinu vegna háttalags síns. Én einn vorkunnlátur þo.rpsbúi sagði þó: „Ég er viss um að það eru margir 16 ára unglingar sem hafa gert nákvæmlega það sama og Jade." Mick og Jade á Live Aid tónleikunum. ® Umsóknir um leyfi til útflutnings á óunnum fiski í júlí og september 1988 Vegna hættu á offramboði á óunnum fiski á erlend- um mörkuðum yfir sumarmánuðina er óhjákvæmi- legt að koma skipulagi á útflutninginn á þessu tíma- bili. Þeir sem hyggjast flytja út óunninn þorsk eða ýsu á tímabilinu 10. júlí til 30. september með öðru flutningsfari en því skipi sem aflann veiddi þurfa fyrir 7. júlí að senda utanríkisráðuneytinu umsókn um leyfi til þess útflutnings. I umsókninni komi fram hversu mikið magn af framangreindum tegundum er ætlunin að flytja út og hvernig æskilegast er að það dreifist yfir tímabilið. Fram þarf áð koma úr hvaða fiskiskipi eða skipum aflinn er. Reynist það magn sem sótt er um útflutning á meira en markaðirnir þola að mati ráðuneytisins mun gripið til takmarkana á veitingu leyfanna. Stefnt er að því að vikulega út- flutt magn af óunnum þorski og ýsu fari ekki yfir 600 tonn. Reynist óhjákvæmilegt að grípa til takmarkana varð- andi leyfi til útflutnings á óunnum fiski verða þau veitt samkvæmt eftirfarandi reglum: Leyfin verða ein- göngu veitt til útflutnings á þorski og ýsu af fiskiskip- um sem veiddu þær tegundir til útflutnings í gámum á sama tímabili árið 1987. Leyfin verða bundin við tiltekið hlutfall af þeim afla sem fluttur var út á sama tímabili í fyrra. Nauðsynlegt er að útflutningurinn jafnist sem best yfir tímabilið og munu ákvæði þar að lútandi verða í útflutningsleyfum. Útflutningur í vikunni 3.-9. júlí mun koma til frádráttar því magni sem kemur í hlut einstakra útflytjenda á öllu tímabil- inu samkvæmt ofangreindum reglum. Dregið verður með hliðstæðum hætti úr útflutningi á óunnum fiski sem fiskiskip sigla með en skipulag þess útflutnings verður engu að síður með sama hætti og verið hefur. Utanríkisráðuneytið, 1. júlí 1988. rJ dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ ÞKIÐJUDAGUR 5. júli. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 24. þáttur. (The Adventures of Teddy Ruxpin). 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 1. júli. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns. (The first Eden). Annar þáttur - Guðir gerast þrælar. Breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarpsmönnum David Attenborough og Andrew Neai. 21.30 Út í auðnina. (Alice to Nowhere.) Ástralskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Lokaþáttur. 22.20 Úr norðri - Fyrri hluti. Finnland, yngst á Norðurlönd- um. (Finland - yngst i Norden.) Noisk heimildamynd. Hinn sjötta desember sl. voru liðin 70 ár frá þvi er Finnar hlutu sjálfstæði. Norski sjónvarpsmað- urinn Rönning Tollefsen lýsir sögu þeirra frá sjónarhóli Norðmanna. Þessi fyrri hluti er endursýndur frá 7. apríl sl. en seinni hluti verður frumsýndur 7. júli. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 5. júli 16.15 Sveitatónlistin hrífur. (Honeysuckle Rose.) Mynd um bandariskan sveita- söngvara sem ferðast um og skemmtir meðan eiginkonan biður heima. 18.10 Denni dæmalausi. (Dennis the Menace.) 18.30 Panorama. Fréttaskýringarþáttur frá BBC i umsjón Þóris Guðmundssonar. 19.19 19:19 20.30 Miklabraut. (Highway to Heaven.) 21.20 Iþróttir á þriðjudegi. 22.20 Kona i karlaveldi. (She’s the Sheriff.) Gamanmyndaflokkur um hús- móður sem gerist lögregiustjóri. 22.45 Þorparar. (Minder.) 23.35 Fordómar. (Alamo Bay.) Mynd um ofbeldisfuU viðbrögð Texasbúa við innfiytjendum frá Austur-Asíu sem leituðu til Bandaríkjanna við lok Víetnam- stríðsins. Alls ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskrárlok. 6 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 5. júli. 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósttu' - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Sambljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • TUkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir TU- kynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • TUkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Sigurð Eiríksson á Hvamms- tanga. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað i október sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar - Aristóteles. Vilhjálmur Árnason flytur annað erindi sitt. 20.00 Morgunstund barnanna. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Tónleikar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (8). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „William og Mary“ eftir Roald Dahl. 23.10 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. RlMSUn/ARPIÐ ÁAKUREVRI Svæðisútvarp fyrir Akursyri og nágrenni. ÞRIDJUDAGUR 6. júlí 8.07- 8.30 Svmðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfir- liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emflsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvölddagskrá hefur Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi tfl morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Föstudagssyrpa" i umsjá Edwards J. Frederiksen. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FM 104 ÞRIÐJUDAGUR 5. júli 07.00 Bjami Dagur Jónsson. Lifleg og þægfleg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónhst. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. Tónhst, spjah, fréttir og fiétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og stjömuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónhstarstemmn- ing. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 5. júli 07.00 Pétur Guöjónsson vekur Norðlendinga af værum svefni og leikur þægilega tónlist svona í morgunsárið. 09.00 Rannveig Karlsdóttir leikur góða tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sín* um stað. Siminn er 27711. 17.00 Pótur Guðjónsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna klukkan 17.30 tU 17.45. Siminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 B hUðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem litið hafa fengið að heyr- ast, en eru þó engu að síður allr- ar athygli verð. 24.00 Dagskrórlok. 989 BYLGJAH ÞRIÐJUDAGUR 5. júli 07.00 Haraldur Gtslason og morg- unbylgjan. Léttir tónar þma úr stúdiói með- an Hahi ræður rikjum. Lagið þitt er þar á meðal. Fréttii kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl. 9.30. Síminn er 611111. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Aðalfréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið ahs ráðandi. Fiéttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægi- lega tónlist fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónhstin þin. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgju- kvöldl. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.