Dagur - 17.09.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 17.09.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 17. september 1988 Ijósvakarýni Rás 1 er sígild og ómissandi Ríkisútvarpið er undirrituðum jafnan hugstæð stofnun, ekki síst vegna þess mikilvæga hlutverks sem Útvarpið gegnir sem útvarp allra landsmanna. Dag- skrá Rásar 1 ein- kennist af fréttum, almennum tilkynn- ingum og auglýsingum, veöurfréttum sem eiga engar sínar líkar í öðrum fjölmiðlum, framhaldssögum, leikritum og sígildri tón- list þar sem slegið er á léttari tóna í bland. E.t.v. er það kosturinn við Rás 1 að sá sem kýs að hlusta á dagskrána veit nokk- urn veginn að hverju hann gengur. 8. september voru fluttir þættir úr óper- unni Don Carlos eftir Verdi á Rás 1. Flutn- ingurinn tók nærfellt tvær klukkustundir. Hér var um að ræða mjög skemmtilegan flutning Sinfóníuhljómsveitar (slands og kórs islensku óperunnar frá 3. mars sl. Óperur mættu gjarnan heyrast oftar á Rás 1 en kosturinn við að flytja verk eftir Verdi er að hann er þekktari hér á landi í dag en e.t.v. nokkru sinni áður vegna framhalds- þáttanna um ævi hans í Sjónvarpinu. Eðli- legt væri að halda áfram á þessari braut og flytja einnig óperur Mozarts oftar en gert er, eða valda þætti úr þeim. Ekki má gleyma þættinum Tónlist á síð- kvöldi, sem reglulega er fluttur á Rás 1. Það er ágætt að flytja hljómsveitarverk í þessum þætti en meira mætti vera um píanókonserta eða einstök lög fyrir píanó eftir tónskáld eins og Schubert eða Mozart. Slík tónlist göfgar hjartað og styrk- ir sálina, stendur einhvers staðar. Þá mætti gjarna heyrast meira af verkum Max Gregers og þá ekki eingöngu orgeltónlist heldur verk fyrir píanó. Ríkisútvarpið þyrfti að kynna plötur einstakra (slenskra söngvara miklu betur og oftar en gert er. Sannleikurinn er sá að fjöldi fólks ann sönglistinni umfram aðrar greínar tónlistar. Þetta fólk vill heyra meira og oftar í íslenskum söngvurum, og mætti leysa úr því með klukkustundarlöngum þáttum síðari hluta dags eða á kvöldin, þar sem aðeins kæmi fram einn eða ( mesta lagi tveir listamenn í hvert sinn. Þaö er ekki nóg að kynna söngvara einu sinni á ári, eða rétt fyrir jólin. Egill H. Bragason. SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 17. september 16.00 Ólympíuleikarnir '88. Endursýndir kaflar úr opnunar- hátíðinni frá sl. nótt. 17.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörn- inn. 19.25 Smellir - Sting. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 í leit að Susan. (Desperately Seeking Susan.) Bandarisk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk: Rosanna Arqu- ette, Madonna og Aidan Quinn. Húsmóðir styttir sér stundir við lestur einkamáladálka í blöðum, og fyrr en varir er hún flækt í morðmál og ástamál sem gjör- breyta lífi hennar. 22.55 Vargar í véum. (La Horse.) Frönsk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk: Jean Gabin og D. Adjoret. Bóndi nokkur kemst að þvi að eiturlyfjasmyglarar nota land hans við iðju sina og segir þeim stríð á hendur. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 Ólympiuleikarnir '88 - Bein útsending. Sund - dýfingar. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. september 16.00 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð, iæknaritari á Akureyri, flytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Conneotion.) Aðalhlutverk: Rook Hudson og Jack Scaha. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Hjáiparhellur. (Ladies in Charge - 2.) 21.40 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 22.30 Sænsku þingkosningarnar. Bein útsending frá Svíþjóð. 23.00 Úr ljóðabókinni. Sigrún Edda Bjömsdóttir les ljóðið Svarað bréfi eftir Ólínu Andrésdóttur. 23.10 Útvarpsfréttir. 23.20 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympiuieikamir '88 - bein útsending. Sund - úrslit, fimleikar kvenna. 04.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. september 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Líf í nýju ijósi. (7) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann. 19.25 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). 21.00 Minnisstæður dagur. (Day to Remember.) Breskt sjónvarpsleikrit í léttum dúr frá 1986. Aðalhlutverk: George Cole, Rosmary Leach, Ron Cook og Barbara Flynn. Roskinn maður sem þjáist af minnisleysi fer ásamt konu sinni í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar um jólin. Minnis- leysið gerir honum erfitt fyrir og þarf fjölskylda hans að sýna honum mikla þoUnmæði. 21.55 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.05 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Sund - dýfingar - fimleikar. 03.00 Dagskrárlok. WÉWP SJÓNVARP AKUREYRI LAUGARDAGUR 17. september 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Einherjinn. Teiknimynd. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með afa. Afi er kominn aftur eftir langt og gott sumarfrí og hefur eflaust frá mörgu að segja. Karta og Tútta taka vel á móti afa og koma hon- um skemmtilega á óvart. Mynd- imar sem afi sýnir í þessum þætti em Jakari, Depill, Emma htla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, fræðsluþáttaröðin Gagn og gaman. Allar myndir sem bömin sjá með afa em með íslensku tah. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.55 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.05 Laugardagsfár. 12.50 Viðskiptaheimurinn. (Wah Street Joumal.) 13.15 Nílargimsteinninn. (Jewel of the Nile.) Afar vinsæl spennu- og ævin- týramynd sem fjahar um háska- för ungra elskenda í leit að dýr- mætum gimsteini. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Michael Douglas. 15.00 Ættarveldið. (Dynasty) 15.50 Ruby Wax. Breskur spjahþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.20 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 21.25 Séstvallagata 20. (AU at No 20) 21.50 Án ásetnings. # (Absence of Mahce.) Er maður áhtinn sekur þar til hann hefur sannað sakleysi sitt? Maður nokkur tekur upp dag- blað og les á forsíðu blaðsins, sér til mikillar furðu, grein sem fjallar um hf hans. Það sem verra er; hún á sér engar stoðir. Paul Newman fer hér með hlutverk heiðarlegs kaupsýslumanns sem les í blöðunum að hann sé stórglæpamaður. Skyndilega er aht hans ævistarf til einskis og veröldin hrynur í kringum hann. Hann leitar á náðir greinar- höfundar, sem aðstoðar hann við að komast til botns í þessu máli. Aðalhlutverk: Paul Newman og Sahy Field. 23.45 Saga rokksins. (The Story of Rock and Roh.) 00.10 í skugga nætur. # (Nightside) Rólyndi lögregluþjónninn Dandoy og hinn einfaldi félagi hans Sgt. Macey eru á næturvakt þar sem þeir, af sinni einstöku kunnáttu og gamansemi, fást við óvana- leg mál sem rekur á fjörur þeirra frá myrkvun th morgunsárs. Það færist heldur betur fjör í leUdnn þegar umsjónarmenn sjúkra- bifreiðar, sem er úr sér gengin, saka heiðarlega keppinauta sína um að hafa stolið farkosti sínum. Enginn gerir sér grein fyrir því að „bræðralag" nokkurt hefur fengið tækjakostinn „að láni". Þeir hyggjast nota bUinn í vel skipulagt gabb gegn fyrirhtleg- um keppinautum þeirra á fót- boltavelhnum næsta dag. Lögg- unum tveimur er því í sjálfsvald sett að greiða úr þessari aUsherj- ar flækju á sinn óviðjafnanlega máta. AðaUilutverk: Doug McClure og Michael Comehson. Ekki við hæfi yngri barna. 01.30 Birdy. 03.25 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 18. september 8.00 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) Ný og vönduð teiknimynd. 8.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.50 Draumaveröld kattarins Valda. 9.15 Alli og íkornarnir. 9.40 Funi. 10.05 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 10.30 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldrí. 11.00 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur um ungl- inga í bandarískum gagnfræða- skóla. 11.30 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um htlu stúlkuna Klementínu sem ferðast um í tíma og rúmi og lendir í hinum ótrúlegustu ævintýmm. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.40 Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors.) 14.05 Brjóstsviði. (Heartbum.) ÁhrifamikU mynd sem byggir á metsölubók blaðakonunnar Nom Ephron en í henni talar hún opinskátt um hjónaband sitt og hins fræga rannsóknar- blaðamanns Bob Woodward. Ásamt samstarfsmanni sínum Bemstein vann Woodward að því að fletta ofan af Watergate- málinu á sínum tíma og á það án efa sinn þátt í hneyksh því sem útkoma bókarinnar vakti. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Forman. 15.50 Menning og listir í minn- ingu Rubinsteins. (Rubinstein Remembered.) Þáttur þessi, sem gerður var í tilefni aldarafmæhs píanósnill- ingsins Arthur Rubinstein, var áður sýndur á skírdag og vakti þá mikla hrifningu. í þættinum segir sonur Rubin- steins frá æsku og uppvexti föð- ur síns og sýndar verða upptök- ur með viðtölum og tónhstar- flutningi snihingsins. 16.50 Frakkland á la carte. (France á la Carte.) 17.15 Smithsonian. (Smithsonian World.) Splunkunýir og vandaðir alfræði- þættir unnir í samvinnu við hina þekktu bandarísku stofnun Smithsonian Institution. Þættirnir spanna aht mhh himins og jarðar svo sem tækni og vís- indi og lífið og tUveruna. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. (The Retum of Sherlock Holmes.) 21.30 Áfangar. Stuttir þættir þar sem bmgðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir em fyrir náttúmfegurð eða sögu en ekki em aUtaf í alfaraleið. 21.40 Heiður að veði. # (Gentleman’s Agreement.) G.A. var fyrsta mynd kvik- myndagerðarmanna í Holly- wood (1947), sem fletti ofan af hinu óhugnanlega gyðingahatri, sem þá var ríkjandi. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. 23.35 Sjöundi áratugurinn. 00.25 Blað skilur bakka og egg. (The Razor's Edge.) Þegar Larry DarreU snýr aftur úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans faUeg stúUca og veUaunað starf en Larry getur ekki gleymt hörmungum stríðsins og finnst hfið tUgangslaust. Hann yfirgef- ur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tiemey, Clifton Webb, Herbert MarshaU og Anne Baxter. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrárlok. # Táknar f mmsýningu á Stöð 2. MÁNUDAGUR 19. september 16.20 Milli heims og heljar. (In the Matter of Karen Ann Quinlan.) í apríl 1975 féll Karen Ann Quinl- an í dá af óljósum ástæðum og var henni haldið á lífi í öndunar- vél. Þegar hún hafði verið í dái í þrjá mánuði fóm foreldrar henn- ar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heims- athygli og skipuðu menn sér í andstæðar fylkingar, með eða á móti líknardrápi. 17.55 Kærleiksbirnirnir. (Care Bears.) 18.20 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 18.45 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Dýralíf í Afríku. (Animals of Afrika.) 21.55 Hasarleikur. (Moonhghting.) 22.45 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Rauður himinn. # (Le Fond de I’Air est.) Fyrsti hluti rekur aðdragandann að þeirri stjómmálalegu og menningarmálalegu uppreisn sem varð á Vesturlöndum undir lok sjöunda áratugarins. 00.35 Staðgengillinn. (Body Double.) Á hverju kvöldi svalar ung og falleg stúlka ástríðum sínum. Nágranni hennar fylgist með í gegnum sjónauka. Kvöld eitt verður hann vitni að þegar kon- an er myrt á hroðalegan hátt án þess að fá nokkuð að gert. AIls ekki við hæfi bama. 02.25 Dagskrárlok. RÁS 1 LAUGARDAGUR 17. september 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þulur velur og kynnir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur þulur áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (6) 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Fálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Val- kyrjan" eftir Richard Wagner, fyrsti þáttur. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft- ir Dagmar Galin. (7) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanaiíf. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 18. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.