Dagur - 17.09.1988, Blaðsíða 17
17. september 1988 - DAGUR - 17
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
9.00 Fróttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
11.00 Messa í Seljakirkju.
Prestur séra Kristinn Ágúst Frið-
finnsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.30 Brosið hennar Mónu Lísu.
Dagskrá um rithöfundinn og
háðfuglinn Kurt Tucholsky.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 Sumarspjall
Bjarna Brynjólfssonar.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Ævintýri og kímnisögur úr fórum
Brynjólfs frá Minnanúpi.
17.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar í Frankfurt 8.
október 1987.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eft-
ir Dagmar Galin. (8).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Smálítið um ástina.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís“ eftir Thor Vilhjálmsson.
(10).
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fróttir.
i
MÁNUDAGUR
19. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Alís í Undralandi" eftir Lewis
Carroll í þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen.
Þorsteinn Thorarensen les (7).
9.20 Morgunleikfimi.
9.45 Búnaðarþáttur.
Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við
Andrés Jóhannesson um nýjar
kjötmatsreglur.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Kynlífs-
kakan.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora
höndina viltu" eftir Vitu
Andersen. (3).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Smálítið um ástina.
Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu
Magnúsdóttur.
15.35 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Barnaútvarpið á ferð í Sand-
gerði, Garðinum og Höfnum.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp.
Fjallað um kjarnorkuvetur.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorsteinn Matthíasson rithöf-
undur talar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
21.30 íslensk tónlist.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Betur er dreymt en
ódreymt.
Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru
liðin frá Örlygsstaðabardaga.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
Lesari: Haukur Þorsteinsson.
(Frá Akureyri).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fróttir.
LAUGARDAGUR
17. september
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás.
með Halldóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
17.00 Lög og létt hjal.
- Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Rósa Guðný Þórsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fróttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
18. september
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Þorbjörgu Þórisdóttur sem
leikur létta tónlist fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 113. tónlistarkrossgátan.
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir
hlustendur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin leikin.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir.
22.07 Áf fingrum fram.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
19. september
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yíirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit
- Gestur E. Jónasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla.
með Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 Vökuiögin.
Tónbst af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá fimmtudegi
þátturinn „Heitar lummur" í
umsjá Unnar Stefánsdóttur.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
19. september
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
17. september
10.00 Andrí Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson í laugar-
dagsskapi og spilar tónlist sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
í umsjá Andra & Axels. Leikin
eru 25 vinsælustu lög vikunnar.
Einnig kynna þeir lög, líkleg til
vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún leikur tónlist í hressari
kantinum og tekur á móti kveðj-
um og óskalögum í síma 27711.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. september
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist
með steikinni.
13.00 Andrí Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Valur Sæmundsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur alls kyns tónlist og m.a. úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslensk tónlist í fyrírrúmi á
Hljóðbylgjunni.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. september
07.00 Kjartan Pálmarsson
á morgunvaktinni með tónlist,
lestur úr blöðunum, upplýsingar
um veðrið og létt spjall.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Óskalögin og afmæliskveðj-
umar á sínum stað. Síminn er
27711.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
með tónlist úr öllum áttum,
gamla og nýja í réttum hlutföll*
um.
17.00 Kjartan Pálmarsson
leikur tónlist fyrir þá sem em á
leið heim úr vinnu.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist
með kvöldmatnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson
leikur hressa og skemmtilega
tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
17. september
09.00 Sigurður Hlöðversson.
Það er laugardagur og nú tökum
við daginn snemma með lauf-
léttum tónum og fróðleik.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Laugardagur til lukku.
Stjaman í laugardagskapi. Létt
lög á laugardegi og fylgst með
því sem efst er á baugi hverju
sinni.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 „Milli mín og þín."
Bjarni Dagur spjallar við hlust-
endur um allt milli himins og
jarðar.
Síminn hjá Bjama er 681900.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Stuð stuð stuð.
Táp og fjör, og nú hljóma öll
nýjustu í bland við gömlu góðu
lummurnar.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
18. september
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi" - Sigurðui
H. Hlöðversson.
Siggi í sunnudagsskapi og fylg-
ist með fóUd á ferð og flugi um
land aUt og leikur tónhst og á
aUs oddi.
16.00 „í túnfætinum."
Pia Hansson leikur þýða og
þægilega tónlist í helgarlok úr
tónbókmenntasafni Stjörnunn-
ar. Óskalöcj vel þegin.
19.00 Darrí Ólason.
Helgarlok. Darri í brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Árni Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
19. september
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Þorgeir á morgunvaktinni. Lífleg
og þægUeg tónlist, veður, færð
og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Morgunvaktin.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gísla Kristjánssyni og Sigurði
Hlöðverssyni.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
Bjami Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu
efni, innlendu jafnt sem erlendu,
í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikid með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
TónUst, spjaU, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti Stjörnunnar. Vinsæll Uður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
GæðatónUst á síðkveldi. Einar
Magnús við hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús.
Á nótum ástarinnar út i nóttina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
BYL GJA N,
LAUGARDAGUR
17. september
08.00 Haraldur Gislason á laugar-
dagsmorgni.
HalU leikur góða laugardags-
tónUst og fjaUar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
12.00 Margrót Hrafnsdóttir
með létta laugardagstónlist.
Magga sér um að koma öUum í
gott skap og hjálpa tU við
húsverkin. Síminn hjá Möggu er
611111.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn kynnir 40 vin-
sælustu lög landsins.
18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið
með góðri tónlist.
22.00 Krístófer Már Helgason
nátthrafn Bylgjunnar.
Kristófer kemur þér í gott skap
með góðri tónlist, vUtu óskalag?
Ekkert mál síminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
18. september
09.00 Haraldur Gislason á sunnu-
dagsmorgni.
ÞægUeg sunnudagstónlist og
spjaU við hlustendur.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
og sunnudagstónhst í bUtúrinn
og gönguferðina.
17.00 Þægileg tónlist frá Snorra-
braut.
21.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni, Bjarni spUar þægUega
sunnudagstónhst, það er gott að
geta slappað af með Bjama. Sím-
inn er 611111.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MÁNUDAGUR
19. september
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10. Úr pottinum kl. 9.
10.00 Anna Þorláks
- morguntónlistin og hádegis-
poppið allsráðandi.
Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00.
Úr pottinum kl. 11.00 og 13.00.
12.00 Mál dagsins.
Fréttastofan tekur fyrir mál
dagsins, mál sem skipta alla
máli. Simi fréttastofunnar er
25390.
12.10 Anna heldur áfram með
föstudagspoppið.
Munið íslenska lagið í dag, sím-
inner 611111.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og
föstudagssiðdegið.
Doddi tekur helgina snemma og
það er aldrei að vita hvað bíður
hlustandans, síminn hjá Dodda
er 611111.
18.00 Reykjavik síðdegis
- Hvað finnst þér?
Hallgrímur Thorsteinsson spjall-
ar við hlustendur um aUt milU
himins og jarðar, sláðu á þráðinn
til Hallgríms, síminn hjá Hall-
grími er 611111.
19.00 Bylgjan og tónlistin þín.
- Meiri mússUc minna mas.
Síminn fyrir óskalög er 611111.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á
Næturvakt.
Þorsteinn heldur uppi stuðinu
með óskalögum og kveðjum,
síminn hjá Dodda er 611111,
leggðu við hlustir þú gætir feng-
ið kveðju.'
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Skemmtanalíf -
„Góð áhrif
á sálartetrið“
Á Rás 1 í kvöld kl. 22.30 er komið að fimmta
og næstsíðasta þættinum í þáttaröð Ástu
Ragnheiðar Jóhannesdóttur um skemmtana-
líf. I þáttunum hefur Ásta Ragnheiöur rætt við
fólk sem staðið hefur framarlega á sviði
skemmtanalífsins, Skafta Ólafsson, Bertram
Möller, Svanhildi Jakobsdóttur og Þorstein
Guðmundsson, „Steina spil“ og brugðið upp
mynd af tíðarandanum. í kvöld spjallar Ásta
við Ingibjörgu Guðmundsdóttur sem söng um
árabil meö B.G. á ísafirði og hún segir frá
högum sínum, söng, hugleiðslu og mörgu
fleiru í þættinum sem ber yfirskriftina „Góð
áhrif á sálartetrið".
Brosið hennar
Mónu Lísu
Á sunnudag kl. 13.30 verður flutt dagskrá á
Rás 1 sem nefnist „Brosið hennar Mónu Lísu“
og Arthúr Björgvin Bollason hefurtekið saman
en hún fjallar um þýska rithöfundinn og háð-
fuglinn Kurt Tucholsky. Hann var einn af
þekktustu háðsádeiluhöfundum Þjóðverja á
þriðja tug aldarinnar, fæddist árið 1890 og réð
sér bana árið 1935. Hann var róttækur jafnað-
armaður og friðarsinni, skopaðist í verkum
sínum að þjóðrembu, hernaðarbrölti og öðr-
um pólitískum kvillum samtíðar sinnar. Þegar
nasistar komust til valda (1933) var hann
sviptur þýskum ríkisborgararétti og bækur
hans gerðar upptækar. í þættinum verður
sagt frá ævi og ritferli Tucholsky og fluttir kafl-
ar úr verkum hans auk þess sem vísnasöngv-
arinn Lutz Görner syngur nokkur Ijóð eftir
skáldið.
Betur er dreymt
en ódreymt
750 ár frá Órlygs-
staðabardaga
Á mánudagskvöld klukkan 22.30 verður á
dagskrá Rásar 1 þáttur sem nefnist „Betur er
dreymt en ódreymt" í umsjá Jóns Gauta
Jónssonar. Þátturinn fjallar um Örlygsstaða-
bardaga, fjölmennustu orrustu íslandssög-
unnar sem háð var þann 21. ágúst árið 1238.
í þættinum verður reynt að gefa nokkra mynd
af tildrögum bardagans auk þess sem lesið
verður upp úr íslendingabók Sturlu Þórðar-
sonar en Sturla tók sjálfur þátt í bardaganum.
í lok þáttarins ræðir umsjónarmaður við Aðal-
geir Kristjánsson skjalavörð og Indriða G. Þor-
steinsson rithöfund um bardagann og hvaða
afleiðingar hann hafði í för með sér. Lesari
auk umsjónarmanns er Haukur Þorsteinsson
frá Sauðárkróki. Þættinum verður einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.
Sjónvarpsins á næstunni.