Dagur - 17.09.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 17.09.1988, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 17. september 1988 Flutningar! Flyt hross, kýr og fé fyrir bændur. Er meö sérútbúnar græjur til að taka gripi upp á við allar aðstæður. Flyt einnig hey. Sigurður Helgi í síma 26150. Tek að mér flutninga á fé og stór- gripum um lengri og skemmri vegalengdir. Er með góðan bíl. Upplýsingar í símum 23350 (Björn) og 21430. Alhliða bókhalds- og viðskipta- þjónusta. Upplýsingar eftir kl. 18.00 á kvöldin í síma 27274. Kjarni hf. Akurgerði 5d, Akureyri. Ullarjafi! Vegna þess að hætt er að framleiða Kambgarn, ættu þeir sem áhuga hafa á að fá sér ullarjafa til útsaums að gera það sem fyrst. Öll gömlu munstrin til. Sendum í póstkröfu. Vefstofan, Ásvallagötu 10 a, sími 91-14509. Tek að mér úrbeiningu á naut- gripakjöti. Látið fagmanninn um verkið. Hörður, sími 23443 eftir kl. 18.00. Óska ettir að taka á leigu 4ra herb. fbúð frá og með 1. des. nk. Algjör reglusemi Uppl. í síma 27116. 5 herb. íbúð á Akureyri til leigu strax. Tilvalin fyrir 4-5 menntaskólanema. Uppl. í síma 23643 fram að hádegi sunnud. 18. sept. Forstofuherbergi með sérsnyrt- ingu til leigu á Suður-Brekkunni. Upplýsingar í síma 22505. 4ra herb. íbúð í Glerárhverfi er til leigu í vetur. Uppl. f síma 22195 eftir kl. 20.00. Lada Sport árg. '88 til sölu. Til greina kemur að taka eldri Lödu Sport upp í. Uppl. í síma 96-43186. Til sölu Suzuki Swift, 5 dyra, árg. ’86. Ekinn 15.000 km. Sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 380.000 eða 340.000 gegn staðgreiðslu. (Ath. nýr ’88 árg. kostar kr. 507.000.) Uppl. í sfma 25285. Bílar til sölu! Mitsubishi L-300 4x4, diesel turbo 2,5 I. árg. ’88. Útvarp, segulband og grjótgrind. Mitsubishi Space Wagon árg. ’88. Báðir hvftir. Upplýsingar gefur: Bílasalinn, Hvannavöllum, sími 24119 og 24170. Bíll til sölu! Til sölu Fiat Uno 60S, árg. '87. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 96-41825. Vantar þig góðan bíl á góðum kjörum? Til sölu Honda Accord, árg. ’80. Ekin 88.000 km. Verð ca. 160.000.- Frábær kjör. Uppl. í síma 96-31202. Bílahöllin auglýsir: MMC Pajero (langur), árg. '87, ek. 19.000 km. Toyota Landcruiser (stuttur), árg. ’88, ek. 15.000 km. Ford Bronco II, árg. '87, ek. 23.000 km. Ford Bronco II, árg. ’84, ek. 60.000 km. Suzuki Fox, árg. ’88, ek. 2.000 km. Lada Sport, árg. ’80-’88. Subaru ST., árg. ’87, ek. 20.000 km. Subaru ST., árg. '86, ek. 29.000 km. Subaru Justy J 12, árg. '87, ek. 22.000 km. Subaru Justy J 10, árg. ’86, ek. 32.000 km. Volvo 240 GL, árg. '86, ek. 32.000 km. Toyota Corolla, árg. '87, ek. 31.000 km. Mazda 323, árg. ’86, ek. 30.000 km. Suzuki Swift GL, árg. ’87, ek. 23.000 km. MMC Colt EXE, árg. '87, ek. 25.000 km. Bílahöllin, Strandgötu 53, Akureyri. Sími 23151. Gengísskráning Gengisskráning nr. 176 16. september 1988 Bandaríkjadollar USD Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM Franskurfranki FRF Belgískur franki BEC Svissn. franki CHF Holl. gyllini NLG Vestur-þýskt mark DEM ftölsk líra ITL Austurr. sch. ATS Portug. escudo PTE Spánskur peseti ESP Japansktyen JPY írsktpund IEP SDR þann 16. 9. XDR ECU — Evrópum. XEU Belgískurfr. fin BEL Kaup Sala 46,680 46,800 78,236 78,437 38,153 38,251 6,4874 6,5041 6,7374 6,7547 7,2104 7,2289 10,5218 10,5489 7,3252 7,3441 1,1873 1,1904 29,5256 29,6015 22,0814 22,1381 24,9113 24,9753 0,03341 0,03349 3,5411 3,5502 0,3026 0,3034 0,3729 0,3739 0,34815 0,34905 66,904 67,076 60,3143 60,4693 51,6257 51,7585 1,1721 1,1751 Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Til sölu Pajero STW, bensín, árg. ’87. Ekinn 36.000 km. Skipti á ódýrari og/eða góð kjör. Uppl. á Bílasölunni Stórholt. Símar 23300 og 25484. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer 250, árg. ’87. Upplýsingar í síma 24377. Kartöflur til sölu! Ný uppskera. Sendum heim. Uppl. f síma 24943. BBC tölva til sölu! BBC Compact 128 með diskettu- drifi, skjá og nokkrum forritum. Prentari getur einnig fylgt. Á sama stað er til sölu blátt Pol- aris fjórhjól, árg. ’86. Nánari uppl. f síma 27404 eftir kl. 19.00. Til sölu vatnaþota (Jet-Ski) Kawasaki. Skipti möguleg á snjósleða. Uppl. í síma 96-61401. Royobi. Rafmagnshandverkfæri sérlega vönduð og góð verkfæri og verðið t.d. kostar fræsari 2 hö. kr. 15.950.- og hleðsluborvél rafhl. kr. 7450,- Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Húsbyggjendur! Til sölu nokkurt magn af ódýru báru- járni. Uppl. í síma 22487. Heimilishljómborð með skemmt- ara. Mikið úrval. Casio, Hohner, Yamaha. Verð frá kr. 8.260.00. Tónabúðin, sími 22111. Dancall farsími til sölu! Uppl. f sfma 21031 frá kl. 5-8 á kvöldin. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum kl. 8-12 og 13-18. 25 ára maður óskar eftir atvinnu í vetur. Ýmislegt kemur til greina. Helst næturstarf. Nánari uppl. í síma 23198. Leikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Gestaleikur Gríniðjan sýnir dagana 22.-25. september kl. 20.30 N.Ö.R.D. Höfundur: Larry Shue Leikendur: Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Júlíus Brjánsson, Gísli Rúnar Jónsson, Björgvin Franz Gíslason, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Edda Björgvinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. „Skjaldbakan kemst þangað líka“ Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikmynd/búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlist: Lárus H. Grímsson Leikarar: Theódór Júlíusson og Þráinn Karlsson FRUMSÝNING 7. OKTÓBER Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala f síma 24073 milli kl. 14 og 19. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á fbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur r!lar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símí 25296. Gæsaskyttur athugið! Öll meðferð skotvopna er strang- lega bönnuð austan Hörgár, frá Hörgárbrú að Krossastaðaá. Landeigendur. Borgarbíó Alltaf nyjar myndir A kurey rarprest akall: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 213-300-194-365-355. Þ.H. Messað verður að Seli kl. 2 e.h. B.S. Húsavíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 18. sept. kl. 11:00. Nýr organisti, David Thompson tekur til starfa. Sharon Thompson syngur einsöng. Wilhelm Jónsson Sólheim, er 75 ára á morgun, sunnudaginn 18. septem- ber. Hann mun taka á móti gestum milli kl. 14.00 og 17.00 á afmælis- daginn á Hótel KEA. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. > Föstudaginn 16. sept. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUmmHIAn ^hawshlíb Sunnudagur 18. sept. kl. 20.00 almenn samkoma. Ræðumaður Guðni Einarsson frá Reykjavík. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.