Dagur - 23.09.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 23.09.1988, Blaðsíða 17
24. september 1988 - DAGUR - 17 Hross til sölu. Aö Húsey í Skagafiröi eru til sölu folöld, tryppi og nokkur fullorðin hross. Vel ættuö, gott verö. Uppl. í síma 95-6161 og 6222. Jósafat V. Felixson. Þessi glæsilegi Opel Ascona árg. ’84 er til sölu. Ekinn aðeins 57 þús. km. Uppl. í síma 23798 á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og •stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðaistræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Borgarbíó Föstud. 23. september Kl. 9.00 Shoot to kill Bönnuð innan 16 ára Kl. 11.00 Shoot to kill Kl. 9.10 Hot Shot UNPtlNSOREO UNRUT IRRSSISTl Í1LY... RAW Kl. 11.10 Raw Bönnuð innan 14 ára Vantar blaðbera frá 1. október Eyrarlandsveg, n.hl. HrafnagiIsstræti, Laugagötu, Möðruvallastræti, Skólastíg Barðstún, 5pítalaveg Arnað heilla 80 ára er í dag Sigríður Kristinsdótt- ir, Gránufélagsgötu 18. Hún er að heiman. Fimmtugur verður á morgun 24. september Tryggvi Pálsson, kaup- maður. Mun hann og kona hans taka á móti gestum á heimili sínu, Grenilundi 7, að kvöldi laugardagsins 24. sept. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni. §801^101^ óskast til að selja blað og merki Sjálfsbjargar sunnud. 25. Komið að Bjargi (n.h.) kl. 10-12. Sölulaun. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfsbjargar í síma 26888. Akureyringar og nágrannar. Vinsamlegast takið vel á móti sölu- fólki okkar. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akurcyri og nágrenni. Messur ~ Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Séra Haukur Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sálmar: 453-223-195-343-42. B.S. Lögmannshlíðarkirkja. Kvöldmessa sunnud. 25. sept. kl. 21.00. Velunnarar kirkjunnar hvattir til þátttöku. Pálmi Matthíasson. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 25. sept. Fyrsta samkoma í upp- hafi starfsvetrar og hefst hún kl. 20.30. Ræðumenn: Jónas Þórisson, kristni- boði og Gunnar J. Gunnarsson, framkvæmdastjóri KFUM og K, Reykjavík Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. , Föstudaginn 23. sept. kl. 20.30 æskulýðssamkoma. Sunnudaginn 25. sept. kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. kl. 20.00 fjölskyldu- samkoma. Mánudaginn 26. sept. kl. 16.00 heimilissamband. Priðjudaginn 27. sept. k!. 17.00 yngriliðsmenn. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtlHUKIfítUAH v/skarðshlíd Sunnudagur 25. september kl. 20.00. Alinenn samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Gestaleikur Gríniðjan sýnir dagana 22.-25. september kl. 20.30 Sýningar: Föstudag 23. sept. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 24. sept. kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 25. sept. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Aukasýning vegna mikillar aösóknar laugardag 24. sept. kl. 15.00. N.Ö.R.D. Höfundur: Larry Shue Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. „Skjaldbakan kemst þangað líka“ Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson FRUMSÝNING 7. OKTÓBER Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. SVAMPUR - SVAMPUR Rúmdýnur, aliar stærðir, stífar og mjúkar. Púðar og pullur, allt ettir þínum óskum. Áklæði í úrvali. SVAMPUR OG BÓLSTRUN Austursíða 2 (Sjafnarhúsið) • Sími 25137. Oska eftir starfskrafti til ræstinga og eidhússtarfa. Vinnutími frá kl. 6.30-10.30 f.h. Upplýsingar í síma 27090 eftir kl. 18.00. Ráðhústorgi 9. Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra duglega verkamenn. Mikil vinna, gott kaup. Hafið samband við verkstjóra á staðnum. K. Jónsson & Co. hf., Niðursuðuverksmiðja. NAF • NAF • NAF • NAF • NAF • NAF • NAF U47UQU& SUNNUHLÍÐ Opnum laugardaginn 24. september Veríð velkomin í glæsilega tískuverslun & Frábærar vörur frá NAF NAF - eng/n spurning Sjáumst í Sunnuhlíð NAF - NAF - NAF • NAF - NAF - NAF 1.1 i ■ \ v ' m

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.