Dagur - 29.10.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 29.10.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 29. október 1988 f/ myndasögur dags 7i ÁRLAND ANDRES ÖND dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlækmr, farsimi ... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasimi . 2 22 22 Sjúkrabíll ............... 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 214 00 ______________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss............... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasími.......................41 11 Lögreglustöðin................. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 615 00 Heimasímar.............. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvikur apótek .......... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð............... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-2 17 83 Slökkvil.ð ................ 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............5 12 25 Lyfsala..................512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lógregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................ 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð..................31 32 Lögregla....................-32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Húsavík Húsavikur apótek.......... 41212 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið............... 4 13 33 Slökkvistöð...............4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ...............4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabíll .................. 1311 LÍeknavakt................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 1345 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Neskaupstaður Apótek .................. 711 18 Lögregla................. 713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 7 14 03 Slökkvistöð ............. 7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill .. 512 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ............... 4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............214 05 Læknavakt................ 212 44- Slökkvilið .............. 212 22 Lögregla.................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla.................3 14 00 Heilsugæsla..............3 12 25 Neyðarsími...............3 12 22 vísnaþáttur Einhverju sinni lá hinn ágæti hag- yrðingur Rögnvaldur Rögnvalds- son í sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann kvað svo til ungrar hjúkrun- arkonu: Augu hennar eru græn, í þeim djúpin vaka. Pessi kona verður væn velji hún réttan maka. Þá koma vísur eftir Hafstein Stefáns- son, Selfossi: Öðlingamir yndi mest afþví fengu hlotið er þeir sáu góðan gest ganga heim í kotið. Gleymum fjúki á förnum árum fögnum heldur nýju, oft má finna úti á bárum yndislega hlýju. Eva Indriðadóttir frá Eyri við Fáskrúðsfjörð kvað svo til vinar: Þér sendi drottinn bestu björg, bjartan góðan veg og augnablikin ótal mörg sem ylja dásamleg. Sjálfsmynd. (Heimagert.) Stirðnar hugur, fúnar fótur. Fyrnast hlaup um æskuvang. Ég er orðinn ósköp Ijótur eftir lífsins tröppugang. Gamlan bónda ellin agar eftir langan vinnudag, þó ei gleymist grænir hagar, gulli fegra sólarlag. Um vísnaþáttinn. (Heimagert.) Margt þótt ungum finnist fátt um, flögrandi um grunnskólann stökuhrafl úr ýmsum áttum eldra fólkið meta kann. Oft má glóð í ösku finna. Oft ég gleymda stöku vek. Það er gaman þessu að sinna. Þjóðlegt starf að hirða sprek. Stundum vísnavinir mínir vefengt hafa faðernin. Ættfræðingar sömu sýnir sjá í gegn um manna kyn. Það er engin þörf að vekja þref um skeggið keisarans. Allar stökur ættir rekja inn að hjarta sama lands. Jónas frá Hofdölum kvað þessa hressilegu vísu til vinar síns. Verkahraður hugkvæmur háttlofaður sértu. Vinnuglaður víkingur, vorsins maður sértu. Þessi er eftir Jón Pétursson (yngri) frá Eyhildarholti. Drottinn láttu lokast svið. Lífs er þáttur snúinn. Ég er sáttur alla við og í háttinn búinn. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Benedikt Ingimarsson kvað þessa þungbúnu vísu: Hart er sótt á heimsins mið. Hvefur skjótt þess gleðisvið. Skelfur drótt við Heljar hlið. Húm og nótt þar taka við. Eilítið er léttara yfir næstu vísu Benedikts: Enginn hræðist myrkramátt. Meiri er gæðakraftur. Myrkrið læðist lágt og hátt. Ljósið glæðist aftur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.