Dagur - 29.10.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 29. október 1988
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
29. október
08.00 Kum, Kum.
08.25 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.50 Kaspar.
(Casper the Friendly Ghost.)
09.00 Með afa.
10.30 Penelópa puntudrós.
10.50 Einfarinn.
11.20 Ég get, ég get.
3. hluti.
12.10 Laugardagsfár.
13.10 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Journal.)
13.35 Mín kæra Klementina.
(My Darhng Clementine.)
Úrvals vestri og jafnframt ein þekktasta
mynd leikstjórans John Ford. Myndin
segir sögu Wyatt Earp og bræðra hans
sem áttu í sifelldum óeirðum og útistöð-
um við lögin.
15.00 Ættarveldið.
(Dynasty)
16.00 Ruby Wax.
16.40 Heil og sæl.
Fjöldahreyfing.
17.15 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Verðir laganna.
21.25 Kálfsvað.
(Chelmsford)
Fádæmagóðir gamanþættir sem gerast á
tímum Rómaveldisins mikla, þegar Róm-
anska-Britania taldist til útkjálka heims-
veldisins. Aulus Paulinus er nýsettur
landstjóri Britaniu og unir hag sinum illa.
Loftslagið er rakt og enginn grundvöllur
er fyrir skikkanlegar svallveislur.
21.50 Réttlntinu fullnngt.#
(And Justice for all).
Lögfræðingur nokkur, Arthur Kirkland,
leikinn af A1 Pacino, er laus úr nætur-
langri fangelsisvist eftir að hafa verið bor-
inn þeim sökum að hafa sýnt réttinum
óvirðingu. Flemming, glæsilegur og
mikilsmetinn Iögfræðingur og orðiagður
fyrir miskunnarlausa málsmeðferð í dóm-
salnum, úrskurðaði dóminn. Dómsmálið
sem hér um ræðir varðaði ungan mann
sem var handtekinn, í misgripum, og
settur á bak við lás og slá án þess að
koma við vömum.
23.45 Saga rokksins.
(The Story of Rock and Roll.)
00.10 Sex á einu bretti.#
(Six Pack)
Einmana fiutningabttstjóri vaknar upp við
undarlegan draum þegar hann situr uppi
með sex munaðarlaus börn sem hann
þarf að ganga í föður- og móðurstað.
02.00 Moskva við Hudsonfljót.
(Moskow on the Hudson.)
Gamanmynd um sovéskan saxófón-
leikara sem ferðast ttt Bandaríkjanna og
hrifst af hinum kapítaliska heimi.
03.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
30. október
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.50 Momsurnar.
09.15 Alli og íkornarnir.
09.40 Draugabanar.
10.05 Dvergurinn Davíð.
10.30 Albert feiti.
11.00 Dansdraumar.
(Dancing Daze.)
12.00 Sunnudagsbitinn.
13.40 Dæmið ekki.
(To Kill a Mocking Bird.)
Kynþáttamisréttið séð með augum barna
er viðfangsefni myndarinnar.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary
Badham og Brock Peters.
15.45 Menning og listir.
(Blue Note.)
16.45 A la carte.
17.15 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
20.30 Áfangar.
20.40 Anastasia.#
Stórbrotið ttf rússnesku keisaraynjunnar,
Anastasiu Romanov, verður reifað i
tveggja kvölda framhaldsmynd. Skömmu
eftir að rússneska keisarafjölskyldan
hafði verið aflifuð kom fram á sjónarsviðið
stúlka sem kveðst vera yngsta dóttir
keisarans.
Seinni hluti verður sýndur miðvikudaginn
2. nóv.
22.15 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Andy Warhol.
23.35 Djúpið.
(The Deep)
Spennumynd.
Ekki við hæfi barna.
01.35 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
31. október
16.20 Peningahítin.
(The Money Pit.)
Walter og Anna eru fátæk, húsnæðislaus
og ákaflega ástfangin. En þegar þeim
býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði,
byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöm.
17.50 Kærleiksbirairnir.
(Care Bears.)
18.15 Hetjur himingeimsins.
(She-Ra.)
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.45 Dallas.
21.45 Rödd fólksins.
22.45 Hasarleikur.
(Moonlighting.)
23.35 Stáltaugar.
(Heart of Steel)
Myndin segir frá atvinnulausum stáliðn-
aðarmanni og erfiðri baráttu hans við að
fæða og klæða fjölskyldu sína.
01.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
29. október
12.30 Fræðsluvarp.
14.00 Hlé.
15.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (9).
18.25 Smellir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjösveiflán.
Fairport Convention.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.40 Já, forsætisráðherra.
21.10 Maður vikunnar.
21.25 Gamanleikarinn.
Gamanmynd um mann sem beitir ýmsum
brögðum til að komast í návígi við átrún-
aðargoð sitt, sem er fræg sjónvarps-
stjarna.
23.15 Huldukonan.
(La Femme Secréte.)
Sálfræðileg spennumynd um ungan kaf-
ara og þau undarlegu atvik sem koma i
ljós við rannsókn hans á dauða konu
sinnar.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
30. október
15.00 1813 - Hálfdönsk þjóð á íslandi.
Heimildamynd með leiknum atriðum sem
Sjónvarpið lét gera í tilefni þess að á sið-
asta ári voru liðin 200 ár frá fæðingu
Rasmusar Kristjáns Rasks.
16.05 Bolshoi ballettinn.
(The Bolshoi Ballett Live.)
Sjónvarpsþáttur sem gerður var af breska
sjónvarpinu árið 1986 þegar Bolshoi-baU-
ettinn frá Moskvu heimsótti Bretland.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Torfi Ólafsson deildarstjóri flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (15).
(Degrassi Junior High.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Bleiki pardusinn.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastijós á sunnudegi.
20.35 Borgarfjörður eystri.
Sigurður Ó. Pálsson og fleiri Borgfirðingar
rifja upp gömlu minnin og sýna að enn lif-
ir frásagnarlistin.
21.15 Matador.
Fyrsti þáttur.
Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur í 24
þáttum.
Þættirnir gerast í Korsbæk, litlu þorpi í
Danmörku og lýsa í gamni og alvöru lífinu
þar.
22.05 Feður og synir.
(Váter und Söhne.)
Annar þáttur.
23.10 Úr ljóðabókinni.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
31. október
16.30 Fræðsluvarp (9).
1. Málið og meðferð þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds-
skólastigið.
2. Daglegt lif í Kína.
Annar þáttur - Dali á hjara veraldar.
3. Tungumálakennsla.
Franska fyrir byrjendur.
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.25 Staupasteinn.
(Cheers.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Jál
Nýr íslenskur þáttur úr menningarlífinu. í
þessum fyrsta þætti verður litið inn í Þjóð-
leikhúsið og Iðnó og kannað hvað þar er
að gerast. Skugga Hrafnsins bregður fyrir
og Nýlistasafnið verður heimsótt á 10 ára
afmæli þess.
21.20 Landamærin.
(Border.)
Myndin gerist árið 1952 og fjattar um lít-
inn hóp fólks sem ráðgerir að Ðýja frá
Tékkóslóvakíu yfir landamærin til Vestur-
Þýskalands.
23.00 Seinnl fréttir.
23.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
29. október
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Sigurlaug M. Jónasdótttir les (22).
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar
Tónlist.
13.10 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
Þáttur í umsjá Arnar Inga. (Frá Akureyri.)
17.30 Hljóðbyltingin - „Tónlist og aftur
tónlist."
18.00 Gagn og gaman.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 ..Bestu kveðjur"
20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri).
20.45 Gestastofan.
Stefán Bragason ræðir við Sigurð Símon-
arson bæjarstjóra á Egilsstöðum. (Frá
Egilsstöðum.)
21.30 Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir
Sigursvein D. Kristinsson.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
24.00 Fréttir.
24.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefnínn.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
30. október
7.45 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Björgu Einarsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.25 Veistu svariö?
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 „Yfir báruskotið írlandshaf."
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvínafundur.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur.
17.00 Ungir norrænir einleikarar: Tónleik-
ar í Listasafnl íslands 28. þ.m.
18.00 Skáld vikunnar - Eggert Ólafsson.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um heima og geima.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 íslenskt tónlist.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir
Thor Vilhjáimsson. (22).
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MANUDAGUR
31. október
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.03 Litli baraatiminn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur - Haustverðlagning
búvara.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 ..bestu kveðjur."
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleik-
ar í íslensku óperunni 28. þ.m.
Fyrri hluti.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um daginn og veginn.
Baldvin Þ. Kristjánsson fyrrum félags-
málafulltrúi talar.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleik-
ar i íslensku óperunni 28. þ.m.
Siðari hluti.
21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð
þess.
21.30 Bjargvætturinn.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
29. október
8.10 Á nýjum degi
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónttst og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
Skúli Helgason sér um þáttin.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn. Gestur
hennar að þessu sinni er Hjörleifur Svein-
björnsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur mitti
hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Góðvinafundur.
Jónas Jónasson tekur á móti gestum i
Duus-húsi.
03.05 Vökulögin.
SUNNUDAGUR
30. október
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
16.00 Vinsældalisti Rásar 2.
16.05 116. tónlistarkrossgátan.
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlust-
endur.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónttst af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins - Útlit og
heilsa, líkamsrækt og ljós.
Við hljóðnemann er Sigriður Amardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
MÁNUDAGUR
31. október
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónttst af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins - Frelsi.
Við hljóðnemann er Sólveig Arnarsdóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Svæðisútvarp fyrír Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
31. október
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.