Dagur - 19.11.1988, Side 18

Dagur - 19.11.1988, Side 18
18 - DAGUR - 19. nóvember 1988 Píanó til sölu. Uppl. í síma 21949. Bílaskipti. Vil skipta á Lödu Safír og Lödu Sport. Uppl. í síma 43210 eftir kl. 20. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæöi og leðurlíki í úrvali. Látiö fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Herbergi til leigu. Mjög góð aðstaða. Upplýsingar í síma 25389. Til leigu 4ra herb. raðhúsíbúð á Akureyri frá 1. des. Uppl. í síma 23429. Til sölu Krone 5000 turbo, hey- hleðsluvagn, árgerð 1987 með los- unarbúnaði. Land-Rover árgerð 1966 ógangfær. Mikið af varahlutum fylgja með. Upplýsingar í síma 31305 eftir kl. 20.00. Dieselvél til sölu. Til sölu GM dieselvél, 4 cil, 107 hp. Verð ca. 25.000.- Uppl. í síma 25021 á kvöldin. Anton. Gæludýra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Kattabakkar. Hundabein, margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín og sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Sendum í póstkröfu. Gæludýra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. Gengið Gengisskráning nr. 221 18. nóvember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,640 45,760 Sterl.pund GBP 82,814 83,032 Kan.dollar CAD 37,157 37,255 Dönsk kr. DKK 6,7922 6,8100 Norsk kr. N0K 6,9209 6,9391 Sænskkr. SEK 7,5066 7,5263 Fi. mark FIM 11,0321 11,0612 Fra. tranki FRF 7,6674 7,6875 Belg. franki BEC 1,2513 1,2546 Sviss. franki CHF 31,2389 31,3210 Holl. gyllini NLG 23,2561 23,3172 V.-þ. mark DEM 26,2148 26,2837 ít. líra ITL 0,03525 0,03534 Aust. sch. ATS 3,7277 3,7375 Port. escudo PTE 0,3157 0,3166 Spá. peseti ESP 0,3975 0,3985 Jap.yen JPY 0,37136 0,37234 írsktpund IEP 69,943 70,127 SDR18.11. XDR 62,0640 62,2272 ECU-Evr.m. XEU 54,3915 54,5345 Belg. fr. fin BEL 1,2422 1,2455 Kýr til sölu. Burðartími, desember-mars. Upplýsingar í síma 31305 eftir kl. 20.00. Til sölu hvolpur af Labradorkyni. Ekki hreinræktaður. Upplýsingar í síma 27765 og 27794. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í síma 91 -38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Jóla- og kökubasar. Kvenfélagið Hlíð heldur basar að Hótel Varðborg laugard. 19. nóv. kl. 15.00. Margir fallegir jólamunir. Brauð og kökur. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Komið og styrkið gott málefni. Hlífarkonur! Munið fundinn í Lundarskóla mánud. 21. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Ökukennsla. Kenni á MMC Space Wagon 2000 4 WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23827. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Parketslípun. Er parketið illa farið? Við slípum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Orðsending til bænda í ferða- þjonustu. Erum að hefja smíði á litlum sumar- húsum, sérhönnuðum fyrir ferða- þjónustu. Henta einnig fyrir litlar fjölskyldur. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. 0//re/ð/r Willys árg. ’66 til sölu. Vél Buick 350 cu.in. Orginal hásingar og drif. Upplýsingar í síma 24226. Til sölu Galant GLS 2000 árg. '85. Ekinn aðeins 55 þúsund km. Rafmagnsrúður, digital mælaborð og fleira. Beinskiptur. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 41464. Bíll til sölu! Suzuki Alto árg. '82, ekinn 74 þús. km. Lipur og sparneytinn smábíll. Lítur vel út. Uppl. í síma 44209. Lancer 4x4 station árg. '87 til sölu. Hvítur, m/sídrifi, vökvastýri, útvarpi og segulbandi, grjótgrind og sílsa- listum. Ný vetrardekk. Lakk gott. Ekinn 48 þús. km. Verð 680 þús. Fæst með hluta út og afgangur á skuldabréfi. Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl. í síma 96-26944 næstu daga og kvöld. Til sölu Toyota Landcruser árg. 77 ek. 217 þús. km. Vél 4 cyl. dísel. Spil. Uppl. í síma 26629 og eftir kl. 19 í síma 25680. □ HULD 598811217 IV/V 2 Frl. KFUM og KFUK, j Sunnuhlíð. Sunnudaginn 20. nóvember almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður séra Stína Gísladóttir. Allir velkomnir. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur í nýja stúkusaln- um mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Myndasýning • Mætum öll. Æt. Veitingar. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Oll börn velkomin og ákjósanlegt að sjá fullorðna með. Sóknarprestar. Hátíöamessa verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. í tilefni af afmælisdegi kirkjunnar 17. nóvember. Sálmar: 42-288-286-361. Basar og kaffisala kvenfélags Akur- eyrarkirkju að Hótel KEA eftir messu kl. 15.15. Hlaðborð og fjöldi góðra muna. Messað verður að Fjóröungssjúkra- húsinu nk. sunnudag kl. 10. B.S. Glerárkirkja. Barnamessa kl. 11.00 sunnud. 20. nóv. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprcstakall. Barnasamkoma á Möðruvöllum nk. sunnudag 20. nóv. kl. 11.00. Fyrirbænastund í Möðruvallaklaust- urskirkju þriðjud. 22. nóv. kl. 21.00. Sóknarprestur. Hvímsumummti ^mhðshud Sunnudagur 20. nóv. Id. 11.00 sunnu dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00 vakningasam- koma. Ræðumaður Ester Jacobsen. Mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla á meðan samkoman stendur yfir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 20.00 æskulýðssamkoma. Sunnudag kl. 11.00 helg- unarsamkoma. Sunnu- dagaskóli kl. 13.30. Kl. 19.30 bæn. Almenn samkoma kl. 20.00. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- bandið. Þriðjudag kl. 17.00 yngri- liðsmannafundur. Fimmtudag kl. 20.30 Biblía og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. VOPNASMYGL OG VALDARÁN „Vopnasmygl og valdarán“ - eftir Hammond Innes Iðunn hefur gefið út nýja bók eft- ir hinn sívinsæla spennusagna- höfund Hammond Innes. Bókin heitir Vopnasmygl og valdarán og er hörkuspennandi og við- burðarík eins og aðrar bækur höfundar. í kynningu útgefanda á bók- inni segir. „Þegar Michael Steele fellst á að svipast um eftir dularfullum manni á eynni Menorcu hefur hann engan grun um háskalegar afleiðingar eftirgrennslana sinna. Þótt eyjan sé friðsæl á yfir- borðinu er mikil ólga undir niðri, því aðskilnaðarsinnar og undir- róðursmenn eru farnir að láta til sín taka. Fyrr en varir sýður upp úr og pólitísk morð og hryðju- verk eru framin. Steele dregst inn í hringiðu atburðanna gegn vilja sínum þegar kona lians verður fyrir hrottalegri árás og sjálfur er hann grunaður um aðild að morði. Hann verður að taka á öllu sem hann á til, enda á hann í höggi við ófyrirleitna vopna- smyglara og hryðjuverkamenn sem láta einskis ófreistað til að koma fram ætlunarverki sínu.“ Magnea Matthíasdóttir þýddi bókina. Almanak Háskólans 1989komiðút Út er komið Almanak fyrir ísland 1989, sem Háskóli íslands gefur út. Þetta er 153. árgangur ritsins, sem komið hefur út sam- fellt síðan 1837. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur reiknað almanakið og búið það til prentunar. Ritið er 96 bls. að stærð. Auk dagatals með upp- lýsingum um flóð og gang himin- tungla flytur almanakið margvís- legan fróðleik s.s. yfirlit um mælieiningar, skrá um veðurmet og töflu sem sýnir stærð, mann- fjölda og höfuðborgir allra sjálf- stæðra ríkja. Þá er þar að finna stjörnukort, kort sem sýnir átta- vitastefnur á íslandi og kort sem sýnir hvað klukkan er hvar sem er á jörðinni. Af nýju efni má nefna grein um hnattstöðu Reykjavíkur, þar sem sagt er frá merkum mælingapunkti sem varðveist hefur á Skólavörðu- holti. Háskólinn annast sölu alman- aksins og dreifingu þess til bók- sala. Almanakið kernur út í 8500 eintökum, en auk þess eru prent- uð rúmlega 3000 eintök, sem Þjóðvinafélagið gefur út sem hluta af sínu almanaki með leyfi Háskólans.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.