Dagur - 15.12.1988, Side 14

Dagur - 15.12.1988, Side 14
14 - DAGUR - 15. desember 1988 Raflækni — Akureyri Sérverslun með rafvörur í Miðbænum. Við höfum úrval raftækja frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum. Jólaseríur og stjörnur, úti og inni. Jólatrésfætur, sænskir. Hárblásarar. Rakvélar, dömu og herra. Djúpsteikingapottar. Örbylgjuofnar, Moulinex og Philips. Kaffikönnur, 8 tegundir. Brauðristar, 6 tegundir. Hrærivélar. Hraðsuðukatlar og könnur. Ryksugur • Straujárn • Vöfflujárn. Hitateppi fyrir háls, bak og allan líkamann. Að ógleymdum Eumenia þvottavélunum okkar. (Hver fær vél nr. 300?) Við bendum fólki eindregið á að athuga verð hjá okkur áður en þið ákveðið kaup á rafvörum. Það getur borgað sig. Svo er staðgreiðsluafsláttur af öllum stærri tækjum yfir 10 þús. kr. P.s. Við minnum á Nilfisk þjónustuna okkar. Með jólakveöju. Ingi R. jóhannsson, Brekkugötu 7, Akureyri, sími 26383. Mýjar vörur - vandaðar vörur Kaupmannafólag Akuroyrar éP Fiskvinnsla til fyrinnyndar Út er komin á vegum Ríkismats sjávarafurða skýrsla um niður- stöður á úttekt hreinlætis og bún- aðarmála frystihúsa, rækju- vinnslna og saltfiskvinnslna á þessu ári. Þetta er önnur skýrslan undir heitinu - Fiskvinnsla til fyrir- myndar - sem Ríkismatið gefur út með greiningu á ástandi fisk- vinnslunnar. í fyrri skýrslunni sem kom út 15. október í fyrra var eingöngu greint frá ástandi hraðfrystihúsa, en nú er bætt við rækju- og saltfiskvinnslum. Niðurstöður í ár benda ótvírætt til þess að frystihúsin hafi bætt sig mikið frá því í fyrra og að þróun- in sé í jákvæða átt, enda voru niðurstöður úttektarinnar í fyrra notaðar til að hvetja til dáða. Heildarniðurstöður úttektar á rækju- og saltfiskvinnslum sýna að ýmislegt mætti betur fara og munu þær verða notaðar til að hvetja til úrbóta en miðað við fyrri reynslu ætti sú aðferð að skila góðum árangri. Heildarnið- urstöður um jafn mikilvægan þátt gæðamála eins og hreinlætis- og búnaðarmál eru, geta og verið gagnlegar við stefnumótun og áætlun um aðgerðir í gæðamál- um, eins og Halldór Árnason bendir á í formála skýrslunnar. Jólamarkaður Til jólanna Ódýrt frá bensínsölum ESSO Sjónaukar 7x55 kr. 2.495.- ... jólatilboð kr. 1.990,- Baðvogir kr. 3.665.- ........ Jólatilboð kr. 2.980.- Símar kr. 2.150.- ........... Jólatilboð kr. 1.750.- Kirkjur með Ijósi kr. 1.799.- . jólatilboð kr. 1.580.- Kertastjakar kr. 990.- ...... Jólatilboð kr. 380.- Straujárn (gufa) kr. 3.415.- . Jólatilboð kr. 2.820.- Brauðristar kr. 2.795.- ..... Jólatilboð kr. 2.310.- Aðventuljós ★ Stjörnur með Ijósi ★ Ljósastjörnur ★ Jólatré ★Toppar á jólatré ★ Jólakúlur ★Allt til jóla- skreytinga ★ Esso Leiruvegi • Esso Tryggvabraut • Esso Veganesti Nýjar vörur - vandaðar vörur Kaupmannafélag Akureyrar dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Fimmtudagur 15. desember 17.40 Jólin nálgast í Kærabæ. 17.45 Heiða (25). 18.10 Stundin okkar - Endursýning. 18.40 Táknmálsfróttir. 18.45 Á Barokköld (4). - Suðrænt barokkveldi. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 í pokahorninu. - Ég er ekki frá því... Bjartmar Guðlaugsson, Diddi fiðla og félagar bregða á leik. 20.55 íþróttasyrpa. 21.15 Trumbur Asíu (2). 22.05 Meðan skynsemin blundar. (When Reason Sleeps). Fyrsta mynd - Sumarvofan. Breskur myndaflokkur sem samanstend- ur af fjórum sjálfstæðum hrollvekjusög- um. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 15. desember 16.00 Bláa þruman. (Blue Thunder.) Spennumynd um hugrakkan lögreglufor- ingja sem á í höggi við yfirmenn sína, en þeir ætla sér að misnota mjög fullkomna þyrlu í hernaðarskyni. 18.45 Jólasveinasaga (15). 18.10 Þrumufuglarnir. 18.35 Handbolti. 19.19 19.19. 20.45 Sviðsljós. 21.35 Forskot á Pepsí popp. 21.50 Dómarinn. (Night Court.) 22.15 Leigjandinn.# (Tenant.) Roman Polanski hlaut alþjóðaviðurkenn- ingu með myndum sínum Repulsion og Rosmary's Baby sem flokkast með betri hrollvekjum sem gerðar hafa verið. Hann lét sér þó ekki muna um að gera eina til, The Tenant, mun skelfilegri og magnaðri en hinar fyrmefndu. Þetta er ein persónu- legasta mynd Polanskis og því ekki að undra að hann fari sjálfur með aðalhlut- verkið. Alls ekki við hæfi barna. 00.15 Myrkraverk. (Out of the Darkness.) Vönduð spennumynd um eltingaleik við fjöldamorðingja sem myrti sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Mart- in Sheen sýnir afbragðsgóðan leik í hlut- verki rannsóknarlögreglumanns sem fal- in er umsjón með leitinni. 01.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 15. desember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jélaalmanak Útvarpsins 1988. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpésturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir • Tilkynníngar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar.. 11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vik- unnar, Olivier Messiaen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ (14). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á ís- landi. Siðari hluti. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. 20.15 Tónlistarkvöld Ríkísútvarpsins. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 23.10 „Gréni stigurinn", endurminningar úr sveitinni eftir Leos Janacek. Radoslav Kvapil leikur á pianó. 24.00 Fréttir. Rás 2 Fimmtudagur 15. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfróttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 00.30 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,17,18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 15. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stjarnan Fimmtudagur 15. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 15. desember 07.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlending- um að taka fyrstu skref dagsins. 09.00 Pétur Guðjónsson mætir á svæðið, hress og kátur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Þráinn Brjánsson, líf og fjör, enda pilturinn kátur með afbrigðum. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Pótur Guðjónsson með tónlist á fimmtudagskvöldi. 22.00 Þráinn Brjánsson lýkur dagskránni. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan Fimmtudagur 15. desember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólund Fimmtudagur 15. desember 19.00 Aflraunir. Einar Sigtryggsson með það skemmtileg- asta úr íþróttalífinu. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvisi er tekið á fréttunum. 21.30 Það er nú það. Válur Sæmundsson spjallar við hlustend- ur og spilar meira og minna. 23.00 Æðri dægurlög. Freyr og Diddi spila sígildar lummur sem allir elska. 24.0 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.