Dagur - 28.12.1988, Page 7

Dagur - 28.12.1988, Page 7
28. desember 1988 - DAGUR - 7 IÞROTTAANNALL1988 Að vanda var hart barist í leikjuni KA og Þórs í suniar. Hér sjást Þorvaldur Örlygsson, Knattspyrnumaður Akureyrar 1988 og Nói Björnsson, fyrirliði Þórs kljást um boltann. Liðin skildu jöfn í þessum leik, en þegar upp var staðið hafði KA betur í 1. deildinni og lenti í 4. sæti á nieðan Þórsarar urðu að sætta sig við 6. sætið. Mynd: TLV. Pað var heilmikið um að vera á íþróttasviðinu á Norðurlandi á þessu ári. Fjögur lið léku í 1. deild- inni í knattspyrnu og hafa þau aldrei verið fleiri. Bœði Akureyrarliðin léku í 1. deildinni í handknattleik og lið Tindastóls og Pórs leika meðal þeirra bestu í Úrvalsdeildinni í körfuboltanum. - Að öllum öðrum ólöstuðum vöktu fatlaðir íþrótta- menn mesta athygli á árinu með glœsilegri frammistöðu á Heimsleik- umfatlaðra. Norðlendingar áttu þar sína fulltrúa og stóðu þeir sig mjög vel. - Skíðafólk frá Norðurlandi stóð sig að vanda vel á árinu og áttu Norðlendingar tvo af þremur full- trúum Islands á Ólympíuleikunum í Calgary í Kanada. Einnig átti lands- fjórðúngurinn flesta af Bikar- meisturum SKI á árinu. - Yngri flokkar félaganna á Norðurlandi stóðu sig vel í flestum flokkaíþrþtt- uni. Pórsarar eiga nú mjög efnilega yngri flokka í handknattleik og 5. flokkur félagsins í knattspyrnu lenti í 2. sœti á íslandsmótinu. Stúlkurn- ar í 2. flokki KA sigruðu í íslands- mótinu og fœrðu félagi sínu sinn fyrsta íslandsmeistaratitil í knatt- spyrnu. - Sérsamböndin völdu íþróttamenn ársins í hverri grein og þar áttu Norðlendingar fyrsta mann á skíðum, í blaki, í lyftingum og í körfuboltanum. En lítum nú á hverja íþróttagrein fyrir sig. Knattspyrna ... Það er ekki hægt að segja að árið hafi verið neitt sérstaklega ánægjulegt fyrir knattspyrnulið norðanlands. Að vísu lcku núna í fyrsta skipti fjögur norðlensk lið, Þór, KA. Leiftur og Völsungur, í 1. deildinni en tvö þeirra Leiftur og Völsungur féllu í haust niður í 2. deild. Þórsliðið olli aðdáendum sín- um vonbrigðum og tókst m.a. ekki að sigra í sex fyrstu leikjum íslandsmótsins. Liðið varð fyrir blóðtöku er varnarjaxlinn Arni Stefánsson gekk til liðs við nýliða Leifturs í Ólafsfirði, en á móti kom að Birgir Skúlason kom frá Völsungi. En Þórsblandan gekk ekki upp að þessu sinni og liðið endaði að lokum í 6. sæti deildar- innar með 26 stig. KA-drengirnir komu hins veg- ar á óvart með góðri og skemmti- legri knattspyrnu. Margir höfðu spáð þeim fallbaráttu en Guðjón Þórðarson þjálfari náði að koma liðinu í 4. sæti og er það besti árangur liðsins frá upphafi í 1. deild. Og ekki skemmdi það fyrir að komast framfyrir erkifjend- urna Þór. Leiftursliðið, sem náði þeim frábæra árangri að komast úr 4. deild í þá Istu á aðeins fjórum árum, hafði ekki erindi sem erfiði í 1. deildinni. Þeir féllu hins veg- ar með sæmd og ekkert lið gat bókað sér sigur gegn þeim fyrir fram. En þeir náðu ekki að skora nema 12 mörk í deildinni og það varð þeim að falli. Völsungur náði ekki að halda sér áfram í 1. deildinni. Það er ekki hægt að segja að heppnin hafi fylgt þeim að þessu sinni og töpuðu Húsvíkingarnir mörgum leikjum mjög naumt. En andinn var ekki nógu góður í liðinu, þjálfarinn var rekinn og í byrjun seinni umferðar var Ijóst að liðs- menn Völsungs höfðu sætt sig við fallið. En þeir hafa ráðið sovésk- an þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil og ætla að treysta á heimaleikmenn og hver veit nema að nýtt knattspyrnuveldi rísi á Húsavík í framtíðinni. í 2. dcildinni komu nýliðarnir Tindastólsmenn frá Sauðárkróki á óvart með góðri baráttu og ágætri knattspyrnu. í hinni höröu botnbaráttu héldu þeir liaus og tryggöu sér sæti áfrarn í deildinni. En það var einkum sigur Tinda- stóls yfir KR-ingum 4:3 í bikar- keppninni sem vakti mikla athygli. Leiftursmenn sáu hins vegar til þess að Sauðkræking- arnir færu ekki lengra er þeir lögðu þá að velli Ólafsfirði 3:0. Siglfirðingar urðu hins vegar að sætta sig við fall í 3. deild. Mikið los var á leikmönnum og hinum enska þjálfara þcirra Eddie May og að lokum tókst þeim ekki að bjarga sér frá falli. En þeir hafa komið sér upp góðum grasvelli og ráðjð Mark Duffield sem þjálfara þannig að það má því búast við Siglfirðingum aftur upp áður en langt um líöur. I b-riöli 3. deildar tókst Ein- hcrjamönnum undir stjórn Njáls Eiössonar að endurhcimta sæti sitt í 2. deild og voru þeir langt á undan Magnamönnum sem lentu í 2. sæti. Dalvíkingar komu „bakdyra- mcgin" í 3. dcildina cftirað HSÞ- c var lagt niður. En þeir sýndu það og sönnuðu að þar eiga þeir hcima og lentu að lokum í 3. sæti í riölinum. Hvöt frá Blönduósi tókst ekki að halda sæti sínu í 3. dcildinni og munaöi þar mcstu um að mjög illa gckk hjá þeim að skora mörk. Þeir gerðu aðcins citt mark á heimavelli allt sumariö og fimm leikir cnduðu meö markalausu jafntefli. Þctta áriö var aðeins lcikinn cinn Noröurlandsriöill í 4. dcild- inni. Þaö voru Kormákspiltarnir frá Hvammstanga sem komu, sáu og sigruöu og tyyggöu sér sæti í 3. deildinni. Glæsilegur ártmgur hjá félagi scm scndi liö í kcppni á íslandsmót í aðcins þriðja skiptið. Tvö ný liö voru í dcildinni, Efl- ing frá Reykjadal og UMSE b og stóðu þau sig bæði vel. í kvennaknattspyrnunni náði KA ckki að fylgja góöum árangri 1987 en þá náðu þær 4. sæti í deildinni. En 5. sætiö cr vel viö- unandi árangur og þegar íslands- meistarar 2. flokksins fara að taka við meistaraflokknum má búast viö rniklu af KA-liðinu. Þórsarar dvöldú ckki lengi í 2. deildinni og tryggðu sér sæti í 1. deildinni aftur cftir nokkra bar- áttu við Siglfirðinga. KA cignaðist sína fyrstu íslandsmeistara í knattspyrnu cr 2. flokkur félagsins tryggði sér titilinn með sigri á ÍA 1:0 á Sauð- árkróki. Eina liðið af Norðurlandi sem tók þátt í íslandsmóti 3. flokks kvenna var Tindastóll og stóðu þær sig ágætlega á árinu. Hjá yngri flokkunum stóð 5. flokkur Þórs sig best og náði 2. sæti á Islandsmótinu - tapaði þar úrslitaleiknum fyrir Stjörnunni. KS frá Siglufirði komst einnig í úrslit með því að ná 2. sætinu í undanúrslitum og hafnaði aö lok- um í 7. sætinu. í 4. flokki stóðu Þórsarar sig cinnig vcl og náöu að lokum 3. sætinu mcð því aö sigra ÍR í víta- spyrnukcppni eftir framlcngdan lcik. KA sigraöi reyndar í Noröurlandsriölinum en Þórsarar komust áfram i undanúrslita- keppni og voru síöan fyrir ofan KA í riölakeppiiinni. í 3. flokki komust KA og Þór í úrslit og olli KA-liðiö nokkrum usla mcð því að sigra Fylki, cn þeir áttu möguleika á úrslita- leiknum fyrir lcikinn gegn KA. En Akureyrarliðin urðu að sætta sig við ncðsu sætin í hvorum riöli og í leik um 7. og 8. sætið sigruðu Þórsarar 3:2. í 2. flokki lcntu Þórsarar í 4. sæti í A-riöli cða I. deild og KA tryggöi sér sæti í 1. deild eftir að hafa sigrað í C-riðli. Handknattleikur . . . KA og Þór léku saman í 1. deildinni í handknattleik í fyrsta skipti í sögunni. Það var því eng- in furða að metaðsókn yrði í Höllinni en þá mættu rúmlega 1000 manns til að fylgjast með leik þessara tveggja liða. KA vann öruggan sigur og það varð síðan hlutskipti Þórsara að falla aftur í 2. deild án þess að fá stig í deildinni. KA-liðið lenti líka í basli, leik- mannafæð háði þeim þegar lykil- menn meiddust, og á tímabili var KA í fallhættu. En með góðum endaspretti tókst þeim að tryggja sér 6. sætið í deildinni. í haust misstu bæði liðin tölu- vert af mannskap. Munaði þar mestu um að Axel Stefánsson og Sigurpáll Árni Aðalsteinsson gengu yfir í KA og hafa þeir báð- ir verið aðalstoð KA-liðsins í vetur. Þórsarar eru nú með mjög ungt | lið og eiga undir högg að sækja í Guðrún H. Kristjánsdóttir og Valdemar Valdemarsson voru áberandi á skíðasviðinu. Guðrún var m.a. kosinn skíðamaður ársins og keppti á Ólymp- íuleikunum í Kanada. Mynd: KK.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.