Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 28.12.1988, Blaðsíða 13
28. desember 1988 - DAGUR - 13 dagskrá fjölmiðla Sjónvarp Akureyri Midvikudagur 28. desember 16.05 Fyrsta ástin. (P’Tang Yang Kipperbang.) Myndin gerist í Englandi á árunum eftir stríð og segir frá sumri í lífi fjórtán ára drengs, Alan, sem á sér þá ósk heitasta að ná að kyssa bekkjarsystur sína. 17.25 Litli trommuleikarinn. 17.50 Litla stúlkan með eldspýturnar. 18.15 Ameríski fótboltinn. 19.19 19:19. 20.30 Napóleón og Jósefína. (2) 22.00 Elite keppnin. Elite-keppnin er árviss viðburður og var að þessu sinni haldin í Japan. Kynningin á þátttakendum er með allnýstárlegu móti og er sjón sögu ríkari í þeim efnum. Fulltrúi fyrir íslands hönd var Unnur Valdís Kristjándsdóttir, 16 ára Reykjavík- urmær. 23.30 Opnustúlkurnar. (Malibu Express.) Mjúkir og bogadregnir kvenkroppar úr Playboy-blöðunum, hnittinn einkaspæjari, spenna og óvænt endalok einkenna þessa fjörugu mynd. Alls ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 28. desember 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifð Franks (10). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nonni og Manni. Fjórði þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. 21.30 Á tali hjá Hemma Gunn. 22.35 Kristnihaldið baksviðs. Heimildamynd um gerð kvikmyndarinnar „Kristnihald undir jökli", sem tekin var sl. sumar undir leikstjórn Guðnýjar Halldórs- dóttur. Fylgst var með tökum og rætt við aðstandendur myndarinnar. 23.05 Lilja. Kvikmynd frá árinu 1978 byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Um uppruna sögunnar hefur Halldór Lax- ness sagt meðal annars „Ég var nýkom- inn að utan og var til húsa á hóteli í mið- bænum um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér við stöðugar líkhringingar úr Dómkirkjunni". Meðal leikenda eru Eyjólfur Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson, Viðar Eggertsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Ellen Gunnars- dótir og Auróra Halldórsdóttir. Sögumað- ur er Halldór Laxness. Myndin var áður á dagskrá 27. ágúst 1978. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stjarnan Miðvikudagur 28. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl.'upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 28. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 2 Miðvikudagur 28. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttaannáll 1988. íþróttaatburðir ársins raktir og leiknir kaflar úr lýsingum, þáttum og fréttapistl- um. Annáll ársins í flestum íþróttagreinum kl. 19.33. Knattspyrnupistill ársins kl. 20.00. Handknattleikspistill ársins kl. 20.30. Ólympíuieikar 1988 kl. 21.00. Að lokum gera íþróttafréttamenn upp afrek ársins og líta á aðrar hliðar viðburð- anna kl. 21.45. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Rás 1 Miðvikudagur 28. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskrift- ir sem safnað er í samvinnu við hlustend- ur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ (22) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngleikurinn um Stinu Woler. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Lesin verðlaunasaga Barnaútvarpsins og Æskunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Karlmenn og ást. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag- ið. Síðari hluti. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Endurskinsmerki stórauka öryggi í umferðinni. Blönduvirkjun: Vinnu við neðanjarðarmannvirki og uppsteypu stöðvarhúss lokið Krafttak sf. lauk nú 15.11. 1988 við verksamning CD 9510 við Landsvirkjun um gerð allra neð- anjarðarmannvirkja Blöndu- virkjunar og uppsteypu stöðvar- húss virkjunarinnar sem er neð- anjarðar. Verksamningurinn var undir- ritaður í ágúst 1984. Síðan hefur verið unnið stöðugt við jarð- gangagerðina ásamt uppsteypu stöðvarhússins. Verkið hefur gengið mjög vel og því er nú að fullu lokið í samræmi við upphaf- legar áætlanir. Við verkið hafa unnið að staðaldri 30-40 manns. Verksamningurinn er á núvirði um 1200 MISK og er einn stærsti verksamningur sem lokið hefur verið hér á landi. Nú í október hóf Krafttak sprengingar við gerð jarðganga í gegnum Ólafsfjarðarmúla fyrir Vegagerð ríkisins. Því verki mið- ar vel áfram og eru nú komin um 160 metra löng göng. -I. janú^r Glæsilegur I.. Eitt glæsilegasta l 1989 veröur U janúaroghefstkl. Blásarakvintettteku tsfSÍeL son í'Vtur 9' Júliusson og islenskar periur Rokkskórog hátíðarsýning í i Heiöursgestir'. '■ Veislustjóri Stiórnendur kvöldsinsdnga, Mióa- OQ MrSapenl - hátíðarmatseðill m ,;a ball Norðlendinga | rvsszt i ekur ámótigestum. Hátíðardagskrá: Þuríöur Baldurs- l ingva, Guörún A. l ju'ndir, Bjarni Dagur Jons- | 1 AnnTv'thilímsdótttr ’syngja gurlagaherminum. ' -j Bítlahár nýársbúningi. Valur Arnþórsson og Sigriður Ólatsdott . Barni Dagur Jonsson ■ ‘i Hatsteinsdottir Grétar Örvarsson. ■ j j síma 22970. S«rókr.«00r Miða- og borðapantanir í síma 22970

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.