Dagur - 04.03.1989, Side 13

Dagur - 04.03.1989, Side 13
Hljóðbylgjan Sunnudagur 5. mars 09.00 Haukur Gudjónsson Hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson kveldúlfurinn mikli, spilar tónlist sem á vel við á slíku kvöldi. 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 6. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Umsjón Þráinn Brjánsson. 19.00 Okynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann á mánudagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á mánudögum. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan Laugardagur 4. mars 10.00 Loksins laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara í skemmtilega og skondna leiki með hlustendum. Gamla kvikmyndagetraunin verður á staðnum og eru verðlaunin glæsileg. Einnig fá Gulli og Margrét létta og káta gesti í spjall. Engin furða að þátturinn beri yfirskriftina Loksins laugardagur! 17.00 Stjörnukvöld í uppsiglingu. Ýmsir dagskrárgerðarmenn stöðvarinnar slá á létta strengi, leika vinsæla tónlist og kynda undir laugardagskvölds fárið. 22.00 Darri Ólason mættur á næturvaktina. Hann er maður- inn sem svarar í síma 681900 og tekur við kveðjum og óskalögum. Darri er ykkar maður. 04.00-10.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir á Stjörnunni kl. 10, 12 og 16. Stjarnan Sunnudagur 5. mars 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er þáttur sem öll fjölskyldan hlustar á. Jörundur Guðmundsson stýrir þessum bráðskemmtilegu þáttum sem eru í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikararnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir, kallaðir Mól og Gól. Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveim- ur fyrirtækjum sem keppa í léttum og spennandi spurningaleikjum og síðast en ekki síst spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti í hverjum þætti. Skemmtiþáttur sem enginn má missa af! 16.00 Margrét Hrafnsdóttir. Magga tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið og heldur uppi góðri stemmningu, hvar annars staðar en hér á Stjömunni? 18.00 Stjarnan á rólegu nótunum. Þægileg tónlist á meðan þjóðin nærir sig. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalagaþáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Stjarnan Mánudagur 6. mars 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnu 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf- sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett- vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags sem verða meðal ann- ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð- arsson, samskiptaráðgjafi. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Bylgjan Laugardagur 4. mars 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. Bylgjan Sunnudagur 5. mars 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lífleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasíminn er 611111. 21.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bylgjan Mánudagur 6. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist - allt í einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. - Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kíkja inn milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegið tekið létt á Bylgjunni. - Óskalög- in leikin. Síminn er 611111. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þór? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Rakarastofan verður lokuð frá 12. mars til 6. apríl. Sigryggur Júlíusson. L ---—— —* Harmoniku- dansleikur í Lóni við Hríaslund, laugardaginn 4. mars frá kl. 22.00-03.00. Allir velkomnir Harmonikuurmendur. ---------------------------------------------------------------------------------\ AKUREYRARBÆR Akureyrarbær - Raðgjafadeild. Sálfræðingur/ félagsráðgjafi óskast til starfa við ráðgjafadeild. Upplýsingar um starfið veita starfsmannastjóri í síma 21000 sem einnig hefur umsóknareyðublöð og deildarstjóri ráðgjafadeildar í síma 25880. Umsóknarfrestur er til 17. mars n.k. Deildarstjóri ráðgjafadeildar. Ijósvakarýni Skrækimir hrífa mig ekki er eitt nöturlegasta gervi sem Laddi hefur brugö- iö sér í. Skrækirnir í þessari persónu og gáleysisleg hegöun hrífa mig engan veginn. Ekki haföi ég heldur ánægju af klappandi diskóskakarahópnum Village People og meira aö segja Eiríkur Hauksson átti erfitt uppdráttar, en kannski hefur hann verið aö hlífa röddinni fyrir tónleika Artch. Hemma má telja það til tekna aö hann staglaðist ekki á pvi hvar og hvenær þessir og hinir listamenn ætluöu aö spila, eins og lengi loddi við hann, en þegar á heildina er litið býst ég viö aö gamla bragðið meö földu myndavélinni hafi verið með því skárra í þættinum. Það var mér mikill léttir aö sjá aö ég hafði ekki misst af neinu þótt ég hafi sniögengiö Hemma Gunn og mér er óhætt aö eyða miövikudags- kvöldum í annað en sjónvarpsgláp. Stöö 2 hiröi ég ekki aö ræöa um að þessu sinni en sný mér næst að útvarpsstöðvum. Fljótlegt er aö afgreiða Stjörnuna og Bylgjuna, þær stöövar hlusta óg ekki á. Hljóðbylgjan hljóm- ar stundum í bílnum þegar ég er of þreyttur til aö hlusta á kjaftavaðal og vil slaka á í takt viö tón- listina. Því miður er Ólund að gefa upp öndina, þar var margt vel gert og stóö ég mig aö því að stilla stundum á þessa litlu stöð aö kvöldlagi. Rásir Ríkisútvarpsins eru í mestu uppáhaldi hjá mér, sérstaklega fréttir og fréttatengt efni. Þá reyni ég alltaf aö fylgjast með félögum mínum á Svæðisútvarpinu, en þar er gott fólk aö gera góöa hluti. Þrátt fyrir þessa upptalningu verð ég aö viður- kenna aö ég hlýði afar sjaldan á útvarp og ég vona bara aö Ríkisútvarpið, Rás 1, veröi meö sama sniöi og nú þegar ég verö gamall. Þar er að finna virkilega áhugavert efni sem óg gæti hugsaö mér aö njóta í ellinni. Stefán Sæmundsson Ég er hjartanlega sammála dóttur minni þegar hún kvartar yfir því hvað Tinnaþættirnir eru stuttir. Þetta er mjög bagalegt þv( Tinni og félag- ar eru skemmtilegir og ekki spillir Guöni Kol- beinsson fyrir með sinni sórstöku raddbeitingu. í sárabætur fyrir okkur feöginin greip ég Tinna- spólu á myndbandaleigu og höfðum viö gaman af henni, en þó var ekki laust viö aö sú stutta saknaði Guðna. Hemmi Gunn er alltaf á tali og trekkir 70% þjóðaririnar að skjánum. Með þessa vitneskju í huga settist ég fyrir framan imbann sl. miðviku- dagskvöld og horföi á sprellikarlinn skella upp úr og hrósa öllum gestum í hástert. Hemmi hafði ekkert breyst. Nú, þarna var líka Elsa Lund, sem Jr j Afgreiðsla - Saumakona Okkur vantar starfskraft í tískuvöruverslun. Þarf aö geta unnið sjálfstætt og hafa áhuga á fatnaði. Svar sendist á afreiðslu Dags fyrir 10. mars merkt: „Tískuvöruverslun“. Saumakonu vantar við fatabreytingar. Ca. 60% starf. Svar sendist afgreiðslu Dags fyrir 10. mars merkt: „Saumakona“. Dalvík - Blaðberar Vantar blaðbera í syðri hluta bæjarins. Upplýsingar í síma 96-61462. FRAMSÓKNARMENN ||f| AKUREYRI Bæjarmálafundur verður mánud. 6. mars kl. 20.30 í Hafnarstræti 90. Félagar fjölmennið. ^rnin

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.