Dagur - 22.04.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur
Akureyri, Iaugardagur 22. apríl 1989
76. tölublað
FJARMAL ÞfN
SÉRGREIN OKKAR
FJARFESTINGARFELAGlDi
Ráðhústorgi 3, Akureyri
HM í handknattleik:
íslendingar í ríðli
með Júgóslövum
og Spánveijum
- og liði frá Ameríku
I gær var dregið um það hvaða
lið leika saman í riðli í úrslita-
kcppni heimsmeistaramótsins
handknattleik, sem fram fer í
Tékkóslóvakíu dagana 28.
febrúar til 10 mars á næsta ári.
Islendingar leika þar í c-riðli
ásamt Júgóslövum, Spánverj-
um og liði frá Ameríku, að öll-
um líkindum Kúbverjum eða
Bandaríkjainönnum.
I d-riðli lcika Sovétmenn,
Austur Pjóðverjar. Pólverjar og
lið frá Asíu. Prjú efstu ljðin í c-
og d-riðli leika síðan saman í
milliriðli, eða öðrum úrslitariðli
mótsins.
í a-riðli leika Ungverjar, Svíar,
Frakkar og lið frá Afríku og í b-
riðli leika Suður Kóreumenn,
Tékkar, Rúmenar og Svisslend-
ingar. Þrjú efstu liðin í a- og b-
riðli mæstast síðan í hinum milli-
riðlinum. -KK
Andrésar Andar lcikarnir á skíðum hafa staðið yfir í Hlíðarfjalli undanfarna daga og lýkur þcim í dag. Þarna hafa
yfir 600 krakkar víðs vegar af landinu reynt með sér í göngu, stökki og í alpagreinum. Þessa mynd tók TLV á fyrsta
keppnisdeginum og greinilegt að þetta unga skíðafólk, með hjálp hinna fullorðnu, er tilbúið í keppnina.
Greiðslustöðvun KNÞ á Kópaskeri útrunnin:
Kröfuhafar samþykktu
nauðasamningaleiðma
Kaupfélag Norður Þingeyinga prósent af lausaskuldum gegn því hjá KNÞ. Félagið er í fullum
á Kópaskeri hefur lagt fram
frumvarp að nauðasamingum
hjá sýslumannsembættinu á
Húsavík. Kröfueigendur hafa
fengið tilboð um að fá greidd
60 prósent af kröfum en tilboð
kaupfélagsins gengur út á að
40 prósent af lausaskuldum
falli niður.
Eysteinn Sigurðsson, kaupfé-
lagsstjóri, sagðist vera ánægður
með að tilskilinn meirihluti
kröfuhafa og gott betur hefði
samþykkt að fara nauðasamn-
ingaleiðina. Hann kvað menn
vera bjartsýna á að málin leystust
á farsælan hátt, ef svo héldi
áfram sem nú stefndi og samning-
ar næðust við kröfuhafa.
Á mánudaginn var frumvarp til
nauðasamninga lagt fram af hálfu
kaupfélagsins. Um leið féll
greiðslustöðvun félagsins niður.
„Við buðumst til að greiða sextíu
að afgangurinn félli niður. Það er
of snemmt að nefna neinar upp-
hæðir í þessu sambandi,“ sagði
Eysteinn.
Næsta skref í málinu verður að
kröfuhafar munu skila inn kröf-
um samkvæmt auglýsingu í Lög-
birtingarblaðinu. Þeir sem það
gera öðlast atkvæðisrétt á skipta-
fundi þar sem kröfur hvers og
eins verða teknar fyrir. Skipta-
eða nauðasamningafundurinn
verður haldinn í júní eða júlí.
„Við sendum út bréf til allra
kröfuhafa þar sem boðið er upp á
nauðasamninga. Ég tel að flestir
þeirra séu jákvæðir í málinu og
við vonumst til að geta staðið við
okkar boð. Þá tel ég að allir hafi
ástæðu til að vera ánægðir,“ sagði
Eysteinn.
í máli kaupfélagsstjórans kom
fram að endurskipulagning og
allmiklar breytingar eru á döfinni
rekstri og sinnir mikilvægri þjón-
ustustarfsemi á sínu svæði. EHB
Akureyri:
Globetrotters
í Hölliimi
- það er alveg satt!
Það er nú Ijósl að hinir heinis-
þekktu bandarísku körfuknatt-
leiksinenn í Harlem Globe-
trotters munu halda sýningu í
íþróttahöllinni á Akureyri í
kvöld, laugardagskvöld kl.
20.30.
Hér er á ferðinni frægasta
íþróttalið allra tíma og þarna
gefst Norðlendingum einstakt
tækifæri að sjá ógleymanlega
skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Sýningin stendur yfir í 2'A klst.
en með Harlem Globetrotters í
för, er lið Washington Generals,
sem hefur ferðast með liðinu
undanfarin 17 ár.
Sem fyrr sagði er hér um ein-
stakan viðburð að ræða og óvíst
að annað eins tækifæri bjóðist
aftur í bráð. Það er því vissara
fyrir fólk að tryggja sér miða í
tíma en miðaverð er kr. 1000.-.
-KK
Dalborg EA-317 á rækjuveiðum við Kolbeinsey:
14 tonn á einum sólarhring
,Þetta hefur verið nokkuð
köflótt. Suma dagana hefur
verið góður afli en síðan dettur
þetta niður,“ sagði Williard
Helgason, skipstjóri á Dal-
borgu EA-317 frá Dalvík, en
hún hefur að undanförnu verið
að rækjuveiðum við Grímsey
og Kolbeinscy.
í gær þegar Dagur hafði tal af
Williard var Dalborgin stödd
suðaustur af Kolbeinsey. „Hérna
er rjómaveður en veiðin er held-
ur treg í augnablikinu," sagði
Williard. Dalborgin landaði 27
tonnum úr síðasta túr. Þar af
fengust 14 tonn á einum sólar-
hring sem telja verður bullandi
afla.
Williard segir að á þessu svæði
fáist rækjan á 180-200 föðmum.
„Við erum farnir að þekkja þetta
svæði nokkuð vel. Menn verða
kaldari með árunum og láta sig
hafa það að draga upp í hóla. Það
er mesta furða hvað pokarnir
sleppa. Þeir rifna lítillega annað
slagið,“ segir Williard.
Afli Dalborgarinnar er unninn
hjá Söltunarfélagi Dalvíkur. Nú
þegar hafa veiðst 85 tonn af 150
tonna úthlutuðum kvóta en líkur
eru á að takist að afla 50 tonna
viðbótarkvóta fyrir skipið. óþh