Dagur - 22.04.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 22. apríl 1989
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 9. maí.
Austurlandsumdæmi.
Staða yfirkennara við Seyðisfjarðarskóla.
Stöður grunnskólakennara við Fellaskóla.
Umsóknarfrestur um eftirtaidar áður auglýstar stöður
framlengist til 25. apríl.
Austurlandsumdæmi.
Stöður skólastjóra við grunnskólana Bakkafirði og Djúpa-
vogi.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Eskifirði,
meðal kennslugreina íþróttir, Bakkafirði, Borgarfirði, Reyð-
arfirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalshreppi, Djúpavogi, Höfn,
meðal kennslugreina enska í 7.-9. bekk, tónmennt,
handmennt, heimilisfræði, sérkennsla, og við Seyðisfjarð-
arskóla, meðal kennslugreina enska, handmennt,
myndmennt, tónmennt og íþróttir, Nesskóla, Egilsstaða-
skóla, meðal kennslugreina íþróttir, kennsla yngri barna,
myndmennt, stærðfræði, náttúrufræði og sérkennsla,
Vopnafjarðarskóla, meðal kennslugreina íþróttir, náttúru-
fræði og erlend tungumál, Brúarásskóla, Skjöldólfsstaða-
skóla og Hrollaugsstaðaskóla.
Menntamálaráðuneytið.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 16. maí.
Skólastjórastöður viö Grunnskólann Sandgerði, Dalvík,
Kópaskeri og Vesturhópsskóla.
Yfirkennarastöður við Víðistaðaskóla, Hafnarfirði og
Grunnskólann Grindavík.
Stöður grunnskólakennara við Álftanesskóla, Steinstaöa-
skóla, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Ár-
skógarskóla og Alþýðuskólann Eiðum, aðalkennslugreinar
danska og þýska.
Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður
framlengist til 2. maí.
Reykjanesumdæmi.
Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla:
Kópavogi, meðal kennslugreina sérkennsla, myndmennt,
tónmennt og heimilisfræði, Seltjarnarnesi, meðal kennslu-
greina stærðfræði og heimilisfræði, Garðabæ, meðal
kennslugreina sérkennsla, íþróttir, danska og tónmennt,
Hafnarfirði meðal kennslugreina íslenska, danska, stærð-
fræði, náttúrufræði, íþróttir og samfélagsfræði, Mosfells-
bæ, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, stærð-
fræði, íslenska og verslunargreinar, Keflavík, meðal
kennslugreina íþróttir, mynd- og handmennt, enska,
danska, íslenska, stærðfræði og náttúrufræði, Grindavík,
meðal kennslugreina myndmennt og sérkennsla, Njarð-
vík, meðal kenn.'.lugreina myndmennt, tónmennt og sér-
kennsla, Sandgerði, meðal kennslugreina mynd- og hand-
mennt og tónmeniit, Klébergsskóla, meðal kennslugreina
smíðar og myndmennt, Gerðaskóla, meðal kennslugreina
íslenska, enska, sérkennsla, tónmennt og heimilisfræði og
Stóru-Vogaskóla meðal kennslugreina handmennt.
Norðurlandsumdæmi vestra.
Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Siglu-
firði, meðal kennslugreina sérkennsla, náttúrufræði og
samfélagsfræði, Sauðárkróki, meðal kennslugreina sér-
kennsla, danska og tónmennt, Staðarhreppi, Hvamms-
tanga, Blönduós, meðal kennslugreina tónmennt, mynd-
og handmennt og kennsla yngri barna, Höfðaskóla, meðal
kennslugreina íþróttir og handmennt, Hofsósi, meðal
kennslugreina mynd- og handmennt, tungumál, íþróttir,
danska, enska og kennsla yngri barna, Laugarbakkaskóla,
meðal kennslugreina handmennt, Vesturhópsskóla,
Húnavallaskóla, meðal kennslugreina sérkennsla, Varma-
hlíðarskóla og Sólgarðaskóla.
Menntamálaráðuneytið.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og kærleika við andlát
og útför eiginmanns míns og föður okkar,
REYNIS P. HÖRGDAL.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Þ. Hörgdal,
Jónína Hörgdal,
Þorsteinn Hörgdal.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 22. april
11.00 Fræðsluvarp - Endursýning.
Bakþankar, Garðar og gróður, Alles Gute,
Fararheill, Leirkastalar, Alles Gute.
13.00 Hlé.
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 íkorninn Brúskur (19).
18.30 Bangsi besta skinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
Nýr þáttur frá fréttastofu sjónvarps sem
verður á dagskrá framvegis á laugardög-
um á þessum tíma. Sagðar verðar fréttir,
þingfréttir og síðan mun Sigurður G.
Tómasson fjalla um fréttir vikunnar í
sjónvarpssal.
20.30 Lottó.
20.40 ’89 á stöðinni.
Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi
stundar.
21.05 Fyrirmyndarfaðir.
21.30 Fólkið í landinu.
1. þáttur.
Guðrún Ólafsdóttir er fædd í Kína.
Svipmyndir af íslendingum í dagsins önn.
21.55 Vinsældakönnun.
(The Ratings Game.)
Bandarísk gamanmynd frá 1984.
Aðalhlutverk: Danny de Vito, Rhea
Perlman, Gerrit Graham og Huntz Hall.
Sjónvarpsmaðurinn DeSalvo er frekar
misheppnaður og vinsældir hans fara
dvínandi þar til hann fær stórsnjaUa hug-
mynd sem á að fleyta honum á toppinn.
23.20 Yfir mörkin.
(Across llOth Street.)
Bandarísk bíómynd frá 1972.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Yaphet
Kotto og Anthony Franciosa.
Þrír unglingar ræna banka í Harlem hverf-
inu í New York, án þess að vita að bank-
inn er í eigu mafíunnar. Þeir verða mönn-
um að bana og eru hundeltir af lögregl-
unni og mönnum mafíunnar.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 23. apríl
16.05 Vor i Vin.
Upptaka frá hinum árlegu vortónleikum í
Vín.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Sr. Gunnar Björnsson flytur.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Matador (24).
Lokaþáttur.
22.00 Mannlegur þáttur.
Umsjón: Egill Helgason.
22.30 Bergmál.
(Echoes.)
Þriðji þáttur.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 24. apríl
16.30 Fræðsluvarp.
1. Bakþankar.
2. Garðar og gróður.
- Trjáklipping.
3. Alles Gute.
4. Fararheill til framtíðar.
17.50 Tusku-Tóta og Tumi.
18.15 Litla vampíran (1).
(The Little Vampire.)
Anton er einkabarn og er oft einmana þar
sem besti vinur hans er nýfluttur úr
hverfinu. Dag nokkurn er hann eltur á leið
heim úr skólanum og um kvöldið kynnist
hann óvenjulegum náunga.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti.
19.20 Ambátt (2).
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Venus í sárabætur.
(Venus de Mile Instead.)
Myndin gerist í skóla mótmælenda á
Norður-írlandi og lýsir á skemmtilegan
hátt undirbúningi og ferðalagi skólans til
Parísar.
21.35 Brennt barn ...
(Kids Cook Quick.)
Bresk fræðslumynd um skaðsemi sólar-
ljóssins fyrir börn.
22.05 Taggart.
(Taggart - Dead Giveaway.)
Ókeypis bani - Fyrsti hluti.
Taggart lögregluforingi rannsakar lát
ungs pilts og.móður hans eftir að þau
höfðu fengið matareitrun. Þegar þriðja
fórnarlambið bætist við bendir allt til þess
að um morð sé að ræða.
23.00 Ellefu-fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 22. apríl
08.00 Hetjur himingeimsins.
08.25 Jógi.
08.45 Jakari.
08.50 Rasmus klumpur.
09.00 Með afa.
10.35 Hinir umbreyttu.
11.00 Klementína.
11.30 Fálkaeyjan.
12.00 Morðgáta.
12.50 Gáfnáljós.
(Real Genius.)'
Lauflétt gamanmynd um hressa og upp-
finningasama skólastráka.
14.35 Ættarveldið.
15.25 Eiginkonur í Hollywood.
(Hollywood Wives.)
Fyrsti hluti endurtekinnar framhalds-
myndar í þremur hlutum sem byggð er á
samnefndri bók eftir Jackie Colhns.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.30 Steini og Olli.
21.50 Beggja vegna rimlanna.#
(Thompson’s Last Run.)
23.25 Magnum P.I.
00.15 Geymt en ekki gleymt.#
(Honorable Thief.)
01.40 Gluggagægir.
(Windows.)
Spennumynd sem fjallar um Andreu,
blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til
ungrar, hlédrægrar nágrannastúlku
sinnar. Þegar unga stúlkan verður fyrir
barðinu á óþekktum árásarmanni leitar
hún á náðir Andreu grunlaus um hvern
mann hún hefur að geyma.
Aðalhlutverk: Talia Shire og Elizabeth
Ashley.
Alls ekki við hæfi barna.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 23. apríl
08.00 Köngullóarmaðurinn.
08.25 Högni hrekkvísi.
08.50 Alli og íkornarnir.
09.15 Smygl.
09.45 Draugabanar.
10.10 Perla.
10.35 Lafði Lokkaprúð.
10.50 Þrumukettir.
11.15 Rebbi, það er ég.
11.45 Fjölskyldusögur.
12.55 Dægradvöl.
(ABC’s World Sportsman.)
13.40 Menning og listir.
(May the Oak Grow.)
14.10 Eiginkonur í Hollywood.
(Hollywood Wives.)
Annar hluti.
15.45 Undur álheimsins.
(Nova.)
16.40 ’A la carte.
17.05 Golf.
18.10 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Helgarspjall.
21.20 Geimálfurinn.
(Alf.)
21.45 Áfangar.
21.55 Nánar auglýst síðar
22.45 Alfred Hitchcock.
23.10 Ærsladraugurinn II.
(Poltergeist II.)
Alls ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Mánudagur 24. apríl
15.45 Santa Barbara.
16.30 Bláskeggur.
(Blueb^rd.)
All sérstæð spennumynd sem gerist í Par-
ís í kringum 1880. Lögreglan stendur ráð-
þrota frammi fyrir óhugnanlegum fjölda-
morðum á ungum konum.
Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Park-
er og Nils Asther.
17.45 Drekar og dýflissur.
18.10 Kátur og hjólakrílin.
18.25 Myndrokk.
18.40 Fjölskyldubönd.
19.19 19.19.
20.30 Hringiðan.
21.40 Dallas.
22.30 Réttlát skipti.
(Square deal.)
Lokaþáttur.
22.55 Fjalakötturinn.
Saga frá Louisiana.#
(Louisiana Story.)
00.10 Illar vættir.
(The Innocents.)
Spennumynd sem byggir á frægri drauga-
sögu eftir Henry James.
Kennslukona ræðst til starfa á sveitasetri
þar sem hún fær það verkefni að kenna
munaðarlausum systkinum sem reynast
ólík öðrum börnum.
Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Megs Jenk-
ins og Pamela Franklin.
Alls ekki við hæfi barna.
01.45 Dagskrárlok.
# táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Laugardagur 22. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn.
- Tvær smásögur eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson.
Hólmfríður Þórhallsdóttir les sögurnar
„Hreiðrið" og „Um sumarkvöld".
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
17.30 Stúdíó 11.
18.00 Gagn og gaman.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja?
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan.
21.30 Jón Þorsteinsson syngur lög eftir
Jón Ásgeirsson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fróttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 23. apríl
7.45 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Af menningartímaritum".
11.00 Messa í Njarðvíkurkirkju.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 „Ljóðið er glataður tími fundinn á
ný."
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 Spjall á vordegi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva.
18.00 „Eins og gerst hafi í gær."
Tónlist • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikandi létt.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 „Esja" sinfónía í f-moll eftir Karl O.
Runólfsson.
21.10 Ekki er allt sem sýnist.
- Þættir um náttúruna.
6. þáttur: Ánamaðkurinn.
Umsjón: Bjami Guðleifsson. (Frá Akur-
eyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Bjömsson les (19).
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur.
23.00 „... og samt að vera að ferðast."
Þættir um ferðir Jónasar skálds Hall-
grímssonar í samantekt Böðvars Guð-
mundssonar.
Lesarar með honum: Sverrir Hólmarsson
og Þorleifur Hauksson.
Síðari hluti.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 24. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Sólveigu Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og
veðurfregnir kl. 8.15.
Sigurður G. Tómasson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- Sagan af Sigurði kóngssyni og Ingi-
björgu systur hans. Fyrri hluti.
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóð-
sögum Jóns Árnasonar.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eins og gerst hafi í gær."
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
- Verkalýðshreyfingin.
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og
drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi.
Viðar Eggertsson les (15).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fróttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og
Britten.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Daglegt mál.