Dagur - 13.12.1989, Blaðsíða 4

Dagur - 13.12.1989, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Miðvikudagur 13. desember 1989 ÚTGEFANDI: ÚTGÁFUFÉLAG DAGS SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 58, AKUREYRI, SÍMI: 24222 ÁSKRIFT KR, 1000 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ 90 KR. GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMETRA 660 KR. RITSTJÓRI: BRAGI V. BERGMANN (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON RITSTJÓRNARFULLTRÚI: EGILL H. BRAGASON BLAÐAMENN: ANDRÉS PÉTURSSON (íþrótlir), KARL JÓNSSON (Sauöárkróki vs. 95-35960), INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 41585), JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, VILBORG GUNNARSDÓTTIR, LJÓSMYNDARI: KRISTJÁN LOGASON PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RfKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRlMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDlS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASlMI 25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTUN: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 Dómur Hæstaréttar í máli Magnúsar Thoroddsen Hæstiréttur staðfesti í síðustu viku dóm undirréttar þess efnis að víkja beri Magnúsi Thoroddsen úr embætti sem hæstaréttardómara. Af sjö dómurum voru fímm sammála um að víkja bæri Magnúsi en tveir skiluðu séráliti og töldu ekki rétt að víkja hon- um úr embætti. Þá kvað Hæstiréttur upp með það að þáverandi dómsmálaráðherra, Halldóri Ásgríms- syni, hafi verið heimilt að víkja Magnúsi úr embætti, en Halldóri hafði verið borið á brýn að hafa með ákvörðun sinni um brottvikningu, brotið ákvæði stjórnarskrárinnar. Þarflaust er að rekja hér sakargiftir í máli Magnúsar Thoroddsen, fyrrverandi forseta Hæsta- réttar og eins af handhöfum forsetavalds. Þjóðinni eru þær enn í fersku minni. Óhætt er að fullyrða að umfangsmikil kaup Magnúsar á áfengi á kostnaðar- verði hafi misboðið réttlætis- og siðferðiskennd þorra almennings og skapað þannig alvarlegan trúnaðarbrest milli þjóðarinnar og Hæstaréttar. Þáverandi dómsmálaráðherra taldi þann kost vænstan að víkja Magnúsi frá embætti, fyrst og fremst til þess að reyna að endurheimta það traust sem verður að að ríkja milli þjóðarinnar og Hæsta- réttar. Með dómi Hæstaréttar nú er staðfest að sú ákvörðun dómsmálaráðherra var rétt. Verjandi Magnúsar Thoroddsen hefur haldið því fram að niðurstöðu Hæstaréttar í þessu máli sé ekki hægt að rökstyðja með lögfræðilegum rökum. Þetta eru alvarlegar ásakanir, því með þeim er hann að segja að Hæstiréttur hafi byggt úrskurð sinn á ein- hverjum allt öðrum forsendum en honum beri að gera. Slíkar ásakanir dæma sig sjálfar. Þorri þjóðar- innar hlýtur hins vegar að fagna niðurstöðu Hæsta- réttar. Mál Magnúsar Thoroddsen var visst prófmál á siðferðiskennd og siðferðismat hér á landi. Ef forseti Hæstaréttar í einhverju nágrannalanda okk- ar hefði orðið uppvís að hliðstæðu athæfi og Magnús Thoroddsen, hefði sá hinn sami vafalaust sagt af sér að fyrra bragði en ekki látið víkja sér úr embætti. Vafalaust hefði ekki heldur hvarflað að viðkomandi að láta mál sitt fara í gegnum dóms- kerfið til að reyna að fá uppreisn æru. Það, að mál Magnúsar Thoroddsen skyldi þurfa að fara þá leið og aukinheldur að nokkrir einstaklingar skuli opin- berlega véfengja niðurstöðu Hæstaréttar í málinu, sýnir vel á hvaða „plani“ siðferðismat margra er. Á undanförnum árum hafa komið upp nokkur mál, þar sem alþingismenn, ráðherrar og ýmsir opinberir embættismenn, hafa orðið uppvísir að mistökum og/eða siðferðisbrotum, án þess að þurfa að taka afleiðingum gjörða sinna. Á þessu þarf að verða breyting ef gera á þá kröfu til almennings að hann beri tilhlýðilega virðingu fyrir stjórnvöldum þessa lands. Vonandi markar dómurinn í máli Magnúsar Thoroddsen þáttaskil hvað þetta varðar og boðar upphaf almennrar siðferðisvakningar meðal ráðamanna íslensku þjóðarinnar. BB. Guðni Ágústsson: Hvernig er hugmyndin um eigin eftirlaunasjóði? Jóni Karlssyni svarað Forstöðumaöur Lífeyrissjóðs stéttafélaga í Skagafirði Jón Karlsson skrifar grein í Dag 5. des. sl. undir fyrirsögninni „Líf- eyrissjóðirnir og bankabókin góða“. Greinilegt var að annað hvort hefur greinarhöfundur ekki hirt um að nálgast og lesa þá þings- ályktun sem hann gerir að umræðuefni eða þá hitt að hann kýs að rangfæra hugmyndirnar. Hér skulu því birtar greinarnar sjö um hvernig þremenningarnir úr Framsóknarflokknum hugsa sér reglur um eigin eftirlauna- sjóði í framkvæmd. 1. Við upphaf ævistarfs eign- ast hver einstaklingur eigin eftir- launareikning í umsjón banka, tryggingafélags eða þeirra aðila sem til þess hafa hlotið tilskilin leyfi og fylgir eftirlaunareikning- urinn viðkomandi einstaklingi út starfsævina. í sjóðinn skal greiða iðgjald sem sé 10% af öllum launatekj- um hvers launþega og reiknuðum launatekjum þeirra sem sjálf- stæðan atvinnurekstur stunda. Að því er varðar skiptingu hjá öðrum en þeim, sem stunda sjálf- stæðan atvinnurekstur, skulu 6% greidd af atvinnurekanda en 4% af launþega. 2. Eftirlaunasjóðir væru verð- tryggðir og ávaxtaðir á banka- reikningum eða með verðbréfum skráðum á opinberu verðbréfa- þingi. 3. Þegar einstaklingur verður 65-70 ára gamall er farið að endurgreiða eigandanum eftir ákveðnum reglum úr sjóðnum og er hann endurgreiddur að fullu á t.d. 20 ára tímabili. 4. Allar greiðslur úr eigin eftirlaunasjóðum væru skatt- frjálsar. 5. Við andlát er eftirlauna- sjóðurinn eign maka eða erfðafé aðstandenda. 6. Eigin eftirlaunasjóðir eru sameign meðan hjónaband eða sambúð varir en skiptast til helm- inga við skilnað eða búskipti. 7. Ríkið stofnar tryggingasjóð sem tekur við tryggingaþætti líf- eyrissjóðanna (örorkubótum, barna- og makalífeyrisgreiðsl- um). Sjóðurinn starfaði við hlið- ina eða yrði felldur undir Trygg- ingastofnun ríkisins. Hér yrði um að ræða gegnumstreymissjóð og yrðu greiðslur til hans innheimtar í staðgreiðslunni. Þremenningarnir hafa engu atriði gleymt af verkefnum lífeyr- issjóðanna og telja að bæði söfnunarþætti eftirlaunanna og tryggingarþætti lífeyrissjóðanna verði betur borgið á eftir en áður. Hvers vegna er ýmsum þeim sem lífeyrissjóðunum stjórna svo mikilvægt að rangfæra hugmynd- irnar sem nú liggja fyrir Alþingi og reyna eins og Jón Karlsson gerir. Hann segir „en ekki leggja neitt af mörkum með þessum sparnaði til samhjálpar.“ Þings- ályktunin gerir ráð fyrir nýrri leið og einfaldri hvað tryggingarþátt lífeyrissjóðanna varðar þ.e. að við Tryggingastofnun ríkisins verði stofnaður sérstakur sjóður t.d. örorkusjóður íslands sem taki við öllum bótagreiðslum til öryrkja, maka og barnalífeyri. Hugmyndin í heild er þessi í framkvæmd. Ungur maður sem í fyrsta sinn keniur á vinnumarkað fær sitt eftirlaunasjóðsnúmer í peningastofnun. Vinnuveitand- anum er skylt að greiða t.d. 8% af öllum launum inn á eftirlauna- reikninginn, brot á slíku eru þungar sektir, niánaðarlega send- ir peningastofnunin eigandanum yfirlit, um hver áramót sendir peningastofnunin skattstofu ein- staklingsins yfirlit um innkomna peninga á árinu. Skattstofan ber síðan saman skattskýrslu og reikningsyfirlit. Þungar sektir eru við því að greiða ekki inní banka- bókina. Síðan gera flutmngsmenn ráð fyrir að ca. 2% af öllum launum fari inn í „örorkusjóð íslands“, sem fyrr var nefndur. Þarna er um að ræða upphæð sem í ár næmi 4 milljörðum, þessi upp- hæð færi til samhjálparinnar sem Jón fullyrðir að við hefðum gleymt; þetta sýnir hversu illa Jón hefur lesið þingsályktunina enda spyr hann eins og ólæs maður: „Hvaðan á að koma við- bótarlífeyrir vegna fráfalls maka og örorku sem nú er greiddur af lífeyrissjóðunum - að viðbættum barnalífeyri?“ Hér hef ég sýnt fram á það að flutningsmenn hugsuðu fyrir þessum mikilvæga þætti í starfi lífeyrissjóða. „Ennfremur spyr Jón, hvað ef gamall maður verður nú eldri en bankabókin góða gerir ráð fyrir?“ Þetta er eitt atriði sem margir velta fyrir sér, ég hef oft sagt sem svo, við starfslok í þessu nýja kerfi myndi hver og einn eiga mikla peninga, þetta frá 10 til 20 milljónir, einstaklingur sem á slíka upphæð er ekki á flæði- skeri staddur auk ellilífeyris. Hitt hef ég hugleitt hvort ætti þegar fólk nær því að verða nírætt að láta fylgja þessu kerfi að eftir þann aldur fengi fólk sérstaka framfærslu (tekjutryggingu) frá ríkinu. Ég vil svo að lokum þakka Jóni Karlssyni fyrir það að hafa opnað umræðuna um þetta mál í Degi en auðvitað harma ég hversu vill- andi grein hans var og full af rangfærslum um þessar ágætu hugmyndir um eigin eftirlauna- sjóði. Ég treysti því að almenningur bæði innan og utan verkalýðs- hreyfingar fari að ræða þessar hugmyndir og taka afstöðu til málsins. Það eru sterk rök sem mæla með því að hver og einn eigi söfnunarþáttinn til elliáranna, það eru sterk rök sem mæla gegn því að lífeyrissjóðir við fráfall erfi í raun milljónatugi við ótíma- bært fráfall. Lífeyrissjóðirnir eyða miklu í eigin rekstur, hér er bent á leið sem eyðir litlu sem engu í rekstrarkostnað. Krafan um breytingar kemur alltaf frá grasrótinni, fólkinu sjálfu, „sá sem hefur fjóra ása á hendi kærir sig ekki um að gefa spilin á ný.“ Lífeyrissjóðirnir stefna allir í gjaldþrot, því kom- ast menn ekki hjá því að skoða og ræða nýjar leiðir. Lífeyris- sjóðirnir munu verja sig með kjafti og klóm nema hinn almenni launamaður hækki róm- inn og hefji öfluga baráttu fyrir nýjum hugmyndum. Greinarhöfundur er alþingismaöur fyrir Fram- sóknarflokkinn í Suðurlandskjördæmi. Jtivlnrifiitymíf ötívscr; hefut vct'i<) 1 uxitnút ufnm&s )«ai ; ,t.< ■:><:. atúícfHÍ j'Cffr;;. Mífe■■>■ ; L •t'íííi xrttræðw bcíur vvrið af v»n- ; p cckkingu v>f: orók'íudda; ful'yrú • A'.f'á! hatu v túff' uppí. j>Tf 'Ctt' j L-ffto étnr cftir folíyrðin{i.ú \ rtnwi, *n <>*'*■> ; studningx. Rai;mu civt itfcyfis- f.álifl f Í-Mi SftUf Wjm nokvtt Ö)f : t |v;-r ckki iilit srm i \ }»?»«iirúgiii. vegná'fm«rÁi(i j | acfffi íil ffjðtfccfnðie&Ut ályfcTann , <-fga þat> iffijtui' vííHnrt íióífttúrtf. > títl óÁffitr, íhU v< tn.ft, átf viú p;i f fiivrún'fgu. Min íictt;f'-.'5 h-.U» \ iítt ratfúur {'iráíiiH ■fiwíríbiuUv É íisíftrat' f.itvifvrðf.i; <ið f iívinrífðara Ff fvm iaut’pf.'gattít .fð icggp 'j*F |.'yri'»fð{».i<>fdtn ir»« » i'innkaincivtfí . ) ^fctúa þan tiicð ttífYCianrlf I htrati ítí iiífc'vtfff-jt'xWM S'.iriú.i I l. yst cr að sýfia irant á -s»vtf | niikUv átmldtt uítok m ttar í j ár - I ha;f>a.r a tflxukna ttirtaÞfl!. Og íú L mats þvt háttrctff ^ylitat tf'>iur vitír oínfeverja áraUfgi. Étt mcð \teUri iiWfgfftitiigautt *»« léfúðíi )<•«) hafhur iici’ir vt'rið pjr, i {x:ssu s.frni'atníf, að ur ankahí>kf. ..................41 >.'tðk<.tm;fftíf.i íck»»)tr>'ggífi(Jt»rifm;J;' jV). É.r» itvaðart á a-t (-.< •;tt.< vjói'útáf!<•< > :•- ir Vtígfia ííáíalít; maka og órurk»i scirt ttú tít >trvtú»íuf- ai' ki<:yns- siiXft-nufti "• a<> v«ði><fíft;fti •- ifltíyti? |*<> m'. i|tc>fi«>júðf«rnf, fiuu fýf hvgrjír ffftfi tíkkt vxarfuð itíffjtí <><'- tir ciftniíu it'Vftt trtikíð á pá í '...ifftb-rKÍÍ við íiit :tíf l'tt': f Ítí y rt 03 fnllyfða má að i itifclí- nrtt H-,ipxf gfctðsiur táðíö «ít- viitnat um .<í»;.<><»ut »p'H»kyU;aí» k’ (jðtífrt tímurft, Q& i:va<> <'< garst' ,i:l fftaðijf vcröní nú t'fdri «« •laftkiiixfk.tn ;««>:» gtítð; ráú tyrii {■-tíg.tr hófi i«»i r uí v»jc- a»;da tíirts'* í- \ -!>: rr-ví-Mof- ’.'rt’ ;••: ktí-umir <:<«»» kj.af;íátrff>i < frjáisuu'i v-.mtfingutn W. ttð hsnka- nðknrkcriið kttíinðr á. yrhi Itk- lc&>. vkkt kfttuið t' vi.v iyrit aðcttf' vtaktir staflMréUíf, tða hðpaf otítndu að nyjtt um víðmúvtit! - tíyfi. Hveíjit f-iyníiu ganga {;.<f ■> imrJatt? Auhvitað cmstaku Itúpat, f Hyrpfít faiut'tiiuf. vcft> j hcfðc tfU'tka samntnpstftftti \\«*x ur vtð að {jðitnccnarí iiðpai ; lauftfx'ga t.d. 's ðsfe- J6n Karlsson: utn viðknmamii kf>»n.t»r ckk> ; aðvtoðáfiiftfvt yfit r.rt þat kftiua j vrJiit r<|<>hítíiaga< tii lijáipttr. Það j i>tírist mcð bv; að sú mu njá-po'- j hinat »r» hurli ta-r Li stis <;U iangt j utn tttciri: gtcíðicffí cit hatt-i HyiVí gftítti ift yjoðsins. Þ;u> gcmi ra n. ftttíð -;vftkðíaðf; íra.'orc-íknifiyv rcpifi, uyt&MM Hiils >ýi!»> -..iftðíciacat - títt j>ctr kiiupa iv;<«;f ftvi vfrðt Ltððcfitt {vssuttt kjnrutu nttíð óðrum c-ji »ð ftíttituiirs < s|rf<>ift«»;t V;ða iindviif>j ncitra cri ::>t ckki. : A uiiiþift'ðrtfnro úrctu hctir • g.'f.'i; ift-ðg vnMtftði váthyggju Mr a lamtf. ?>að hcíur fika s:»:U m't v- itígil VVf'fckÍttUnítgS. r-Cfft itíist t þvi ftt.a. uð k.w;Ji<»st .HarUíauh :. ttvifttr pjðnuffLi á, Hmum svíðum . cfi Uec.rt iÁiin.t. Sérbyggjvin " hcr uH tí-'ftt'i frjítlfátyjry.ití • '-výir. I ivcr cr *.jáiiffftt s«r ítarsi :« ■ i Kcr sðr t;m sig ög pa tír liftfft «fí ktíf» vt»r tíi.kí við hvtí rftig <«>»« ccpi.t». pcft gcta v.-r> um m*? sjiiifít. Ma.nttVlðáf- L* íí'Higfti'»yg»y :>» scgirhíiff.w|<at'; Kuftn íy» »r <»}>-') t>c ailtr fyrír t'inri É.t' ;i Hjiitat hjit tíhinm kovtti! aiiír >i> vðáipaf Það gctist tft.a tttcð ntiðlu)' úr vatn- >sðum. yjððanjta o^niir i hnu iajcv S'cr I j cfnií) mi raúrg.ycfL.{taraajntrv <»» I i vífutft afS. tt'. a íftíkkft vjóðnra í ! iftíkki) Itíkútarkovifiað, ftfhttí ifi í I cvvfsrcít, ii*tn1;« vfcipttlcj!..: aö {rv að íjámwWi kftfttí atvtftfft*!)-' um ttftftirfi ■.tsifv Hítt'Vcca attrt: mtíitrf-ftð fc»r.jvv scr h;>í.v i»rv t>$ vJffYtígaðt) t'tífáifintttift.tí kvfttsa vcr bcnsr {)»>.ð , að fjaffa cm. T.d f»rðð uýic; j cixthvcrju sfcufi 30 IÍU . Þðfta íSttfl < í sjaiftt rít tíi ckfctíf t vtð j>að að atit:t».'.a fvð mctttt hsfv {v< hi;y.myn<i nð hattkftbðkariuigniyfjihff »ryggi j'icira iuic hc'iur cft $;).Tftryý(jíÍRgff c. Éí fttt skftÚUff tíf {):: ckki i'YCgð Á íotunrft m;Sftkii;»fft{;t i>.'»ð cr hchi- nr ckfctíir við juið vvv> athugá > sjáíi'u sct að ptíssi hu^tnyiKÍ sé flíit; itir> a Áiþittý.t f Hvirava.vps- íovfiif. r>iið tit'fft hiavvcgaf w • hað ítictoi j'tívsi skfitari ;»ð vtfa <>g j'»f f >!.» {'.tígtt btíftf vt'ttud r" i v'w'nrtftí cru h'S • •<■« !"< Hcfcx ■ • Svtttað á t-tíi svvtð negaf lrmI j >,Ji,{iarav Tít’:« t:ftt »CkUf ;ir)<>»(n•« j ! sjóðaavift, áð j>c vA» þt'ir '«:«j j úfffui itífcvtt-if'ktíAÍfttfð sfooft >tí» j i sýftíH vim •hi'"<- «>)-J•':<<'3 '< tt.k«f»ttj j i><;lf.»ct ::•'■ ••:•<:: ••"•:'■<: '»;ií <'! í; ; j .;-.>» sftíiv'ft <.fck». cu ba<s »'i)a v.rn 1 : aftitíVUi VU.ftC.tr jx'ÍT iftítt) !«:•< <;: | i S»t) skfn:) að ho nf tm<iafV(tí>.< j ;»g. ,--ifrtiiæmí tíð»t {'<vi vcm fv,vf»'^ | ?>.)<"» :c(ii j.>vS ah vtíi:) kffv»m!g,t j ctórnr c«ttir»gr»r ofíftsf is< ; kv.-Cfnaf i rtíkð.vafUfn>((^»>r c» ;»«J j Lvi »>*• •ftffXLtsi ’poð vt'i iticð rtíkrtt itfcymrjððífo!!-’" Uatln «r jktð y< ; vttað » («>})'. htítrra scft» uáfcrjt J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.