Dagur - 13.12.1989, Síða 12

Dagur - 13.12.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 13. desember 1989 Símar - Símsvarar. Panasonic símtæki. Gold Star heimilissímsvari. Japis Akureyri, sími 25611. Til sölu. 4 negld jeppadekk á felgum, stærö 215x15“, felgur 6 gata, 6“ breiöar hvort tveggja nær ónotað. Uppl. í síma 96-22112 eftir kl. 17.00. Til sölu. Peysur, vettlingar, listar, plattar líka fyrir börn. Uppl. eftir hádegi 13.12 og 14.12 aö Þverholti 18. Einkahlustarinn. Jólagjöfin fyrir fólk heyrn. Japis Akureyri, sími 25611. meö skerta Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 24940. Au-pair Bandaríkjunum. Bráðvantar au-pair strax eftir ára- mótin, verður aö vera 19 ára. Uppl. í síma 9012015317786. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. msLiu.síit Leikfélatf Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sfmi 96-24073. Samkort 10KFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’88. Rafdrifnar rúöur. Snjódekk/sumar- dekk. Ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 24192. Lada Sport árg. ’84 til sölu. Verð 250 þúsund. Uppl. í síma 27998. Kjötiðjan Búi hefur til sölu: Svínasteikur á góöu verði. Tilvaliö í jólamatinn. Kjötiðjan Búi, símar 31244,31344 og 31246. Tvítuga stúlku vantar vinnu frá 16. des. og fram yfir áramót. Flest kemur til greina. Vön afgreiöslu í verslun og bönkum. Uppl. í síma 24361 eftir hádegi. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Veriö velkomin eöa hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Okukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Gæludýrabúðin. Mikið úrval af vörum fyrir gæludýrin. Opiö mán.-föst. 12-18, laugard. 10- 12. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupangsstræti). Borgarbíó Alltaf nfjar myndir Símsvari 23500 íbúð til leigu. 4ra - 5 herb. íbúð til leigu í tvíbýli á Akureyri. Leiga 25-30 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 95-24585. Til leigu 4ra herb. íbúð við Hrísa- lund. Laus 20. des. Uppl. i síma 98-12009. Til sölu. Falleg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á einum besta staö í bænum. Öll ný endurgerð. Uppl. í símum 21887 og 26185. 500 fm iðnaðarhúsnæði á Sauð- árkróki er til leigu, frá áramótum. Leigist í tvennu lagi eöa allt saman. Uppl. í símum 95-35542 (Ásbjörn) og 95-35225 (Sóley). Einbýlishús til leigu. Laust strax. Uppl. í síma 31142. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með eldunaraðstöðu eða litla íbúð. Uppl. í síma 96-61504. Lyklakippa með 3 lykium tapaðist í Þverholti. Skilist í Grundagerði 7 d. Gítarar - Hljómborð. Ibanez, Ovation, Fenix þjóölagagít- arar. Ódýr hljómborö, verð kr. 2370,- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. I.O.O.F. 2 = 171121581/2E jólaf. Samtök um sorg og sorgarviðbrögö. Fundur í safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 14. des. kl. 20.30. Kaffi og jólasaga. Stjórnin. Fyrirbænastund miðvikud. 13. kl. 18.00. Æskulýðsfundur miðvikud. 13. des. kl. 20.00. Pétur Þórarinsson. Spilavist. 89 A Fimmtudaginn 14.12 I/ verður spilað í Húsi ald raðra kl. 20.30, aðgangur 200 kr. Fjölmennið vel og stundvíslega. Góð verðlaun. Spilanefndin. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Daivík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirdi: A.pótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. bœkur __ Dagbók - í hreinskilni sagt Ut er komin hjá Erni og Örlygi ný skáldsaga um unglinga og fyrir unglinga eftir Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur danskennara en Kolbrún hefur gegnum starf sitt haft einstæða aðstöðu til þess að kynnast unglingum, vandamálum þeirra og áhugamálum. Dagbók - í hreinskilni sagt, segir frá Kötu sem er að verða sextán ára. Hún hefur átt erfiða bernsku. Hún þekkir ekki föður sinn, og þótt mamma sé góð, er sambandið við stjúpann ekki sem skyldi - en einmitt þennan dag gerist óvæntur atburður sem hef- ur í för með sér ótrúlegar breyt- ingar á högum hennar - og flestar til góðs. „Þessi fyrsta skáldsaga Kol- brúnar Aðalsteinsdóttur tekur á ýmsum viðkvæmum málum, en er líka ljúf og skemmtileg. Hún er um unglinga og fyrir ungl- inga“, segir m.a. í kynningu út- gefanda. Silfur Egils Hjá Almenna bókafélagin er komin út barna- og unglingasag- an Silfur Egils eftir Sigrúnu Davíðsdóttur. Sigrún er íslensku- fræðingur og þekktur greina- og bókahöfundur en þetta er fyrsta skáldverk hennar. Silfur Egils segir frá íslenskri fjölskyldu, foreldrum og tveim sonum, sem eru á ferð í París og finna þar ferðabók frá síðustu öld. Bókin fjallar um ferðir fransks náttúrufræðings á íslandi. í hana eru skrifaðar leiðbeiningar um hvar fjársjóð sé að finna og reyna bræðurnir að rekja sig að honum eftir leiðbeiningunum. Inn í þetta blandast ýmislegt skemmtilegt og dularfullt. Þar má nefna einkennilega kallinn á næsta borði við þau í París, bréf sem kemur rifið úr pósti og lyftu sem fer niður í staðinn fyrir upp. Gengið Gengisskráning nr. 12. desember 1989 238 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,180 62,340 62,820 Sterl.p. 99,348 99,604 98,128 Kan. dollari 53,454 53,591 53,842 Dönsk kr. 9,1173 9,1408 9,0097 Norskkr. 9,2228 9,2465 9,1708 Sænskkr. 9,8402 9,8655 9,8018 Fi. mark 14,9976 15,0362 14,8686 Fr. franki 10,3448 10,3714 10,2463 Belg. franki 1,6842 1,6885 1,6659 S v. franki 39,1118 39,2125 39,0538 Holl.gyllini 31,3352 31,4158 31,0061 V.-þ. mark 35,3728 35,4638 34,9719 ít.llra 0,04787 0,04799 0,04740 Aust. sch. 5,0257 5,0386 4,9670 Port. escudo 0,4048 0,4059 0,4011 Spá. peseti 0,5470 0,5484 0,5445 Jap. yen 0,43060 0,43170 0,43696 Irskt pund 93,363 93,604 92,292 SDR 12.12. 80,5523 80,7596 80,6332 ECU, evr.m. 71,9423 72,1274 71,1656 Belg. fr. fin 1,6827 1,6870 1,6630 Leikir fyrir alla Vaka-Helgafell hefur gefið út að nýju bókina Leikir fyrír alla, sem hefur verið ófáanleg um alllangt skeið. Bókin er í flokki tóm- stundabóka Vöku-Helgafells, en þær eru nú orðnar átta. Niels Ebbe Bindeslev tók saman efni bókarinnar, Sigurður Helgason þýddi og staðfærði, en myndir í bókinni eru eftir Peter Sugar. Margir leikjanna, sem lýst er í bókinni hafa skemmt fólki um langt árabil, aðrir eru nýrri af nálinni. Allir eru þeir þraut- reyndir og eiga að lífga upp á andrúmsloftið. Hér er á ný komin á íslenskan markað mest selda leikjabók Norðurlanda, þýdd og staðfærð miðað við íslenskar aðstæður. Ýmsum séríslenskum leikjum hefur verið bætt í safnið. Stangaveiðin 1989 Frjálst framtak hf. hefur gefið út bókina Stangaveiðin 1989 eftir Guðmund Guðjónsson og Gunn- ar Bender. Eins og nafn bókar- innar gefur til kynna fjallar hún um stangaveiðina á Islandi árið 1989 og koma bæði laxveiðar og silungsveiðar þar við sögu. Stangaveiðin 1989 skiptist í þrjá meginkafla. Fyrsti kaflinn heitir „Veiðisumarið 1989“. Þar er fjallað um lax- og silungsveið- ina í einstökum ám sl. sumar og gerður samanburður við fyrri ár. Annar kaflinn heitir „Fréttaann- áll“. í þessum kafla er fjallað um það markverðasta sem gerðist á árinu og er m.a. fjallað um verð á veiðileyfum, um félagsstarfsemi stangaveiðimanna og þarna er einnig að finna veiðisögur frá sl. sumri, margar skondnar. Þriðji kaflinn heitir „Silungsveiðin“. Þar er fjallað um silungsveiðina í einstökum vötnum og veiðiám sl. sumar. Nonni og Manni Hjá Almenna bókafélaginu er komin út bókin Nonni og Manni. Nonni og Manni er ein af hin- um heimsfrægu og sívinsælu bók- um Jóns Sveinssonar. Hún er önnur bókin í röðinni frá hans hendi, kom fyrst út á þýsku 1915, næst á eftir sögunni Nonna. Nonni og Manni er sannkölluð ævintýrabók. Henni er skipt í tvær sögur, Nonni og Manni fara á sjó og Nonni og Manni fara á fjöll. I fyrri sögunni segir meðal ann- ars frá því þegar þeir bræður lenda í sjávarháska á Eyjafirði, sleppa með naumindum úr stór- hættum og er loks bjargað af frönsku herskipi. Síðari sagan er ævintýri á fjöllum. Þar komast þeir bræður meðal annars í kynni við mannýgt naut og hitta jafnvel úti- legumann.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.