Dagur - 20.12.1989, Page 20
20 — DAGUR — Miðvikudagur 20. desember 1989
Messur tun jól og áramót
Vopnafjarðarpresta-
kall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Vopnafjarðarkirkju kl. 17.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Vopnafjarðarkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Vopnafjarðarkirkju kl. 17.00.
Hofskirkja:
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14.00.
Nýársdagur: Hátíðarmessa kl.
15.30.
Raufarhafnarkirkj a:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00 í kirkjunni og fjölskyldu-
messa á ar.nan í jólum kl. 14.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa jóla-
dag kl. 16.00 í Raufarhafnar-
kirkju.
Hátíðarmessa í Svalbarðskirkju
kl. 16.00.
Hátíðarmessa í Sauðaneskirkju
kl. 13.30.
Skútustaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Reykjahlíðarkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Reykjahlíðarkirkju kl. 17.30.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.00.
Grenjaðarstaðar-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Neskirkju kl. 18.00.
Miðnæturmessa í Grenjaðar-
staðarkirkju kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa á Ein-
arsstöðum kl. 14.00 og á Grenj-
aðarstað kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Nesi kl. 16.00.
Þriðji jóladagur: Hátíðarmessa
í Þverárkirkju kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Einarstaðarkirkju kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíðarmessa á
Grenjaðarstaðakirkju kl. 14.00
og í Neskirkju kl. 16.00.
Staðarfellsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa á
Ljósavatni kl. 11.00 á Þór-
oddsstað kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Lundarbrekkukirkju kl. 13.30.
Hálsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa að
Hálsi kl. 14.00.
Annar jóladagur: Hátfðarguðs-
þjónusta að Draflastöðum kl.
14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 21.00 í Illugastaða-
kirkju.
Laufásprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Svalbarðskirkju kl. 16.00.
Aðfangadagskvóld: Aftansöng-
ur í Grenivíkurkirkju kl. 22.30.
Annar jóladagur: Hátíðarmcssa
í Laufáskirkju kl. 14.00.
Gamlárskvöld: Aftansöngur í
Grenivíkurkirkju kl. 18.00.
Hátíðarmessa í Svalbarðskirkju
kl. 14.00.
Sjónarhæð:
Samkomur okkar um jól og ára-
mót verða sem liér segir:
Á aðfangadag. jóladag, gaml-
ársdagog nýársdag kl. 17.00 alla
dagana.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
20.30. Ræðumaður: Guðmund-
ur Ómar Guðmundsson.
Nýársdagur: Nýárssamkoma kl.
20.30. Ræðumaður: Björgvin
Jörgensson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan v/
Skarðshlíð:
Samkomur um jólin: Aðfanga-
dag: Kl. 17.00. Hátiðarsam-
koma, ræðumaður Vörður L.
Traustason.
Hólar í Hjaltadal.
Annar jóladagur: Kl. 17.00, há-
tíðarsamkoma. Ræðumaður
Ásgrímur Stefánsson.
Gamlársdagur: Kl. 22.00, fjöl-
skylduhátíð.
Nýársdagur: Kl. 17.00, fögnum
nýju ári, ræðumaður Jóhann
Sigurðsson.
Hvítasunnukirkjan óskar öllum
gleðilegrar jólahátíðar og bless-
unarríkt komandi ár og býður
ykkur hjartanlega velkomin á
samkomur okkar.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
20.00.
Miðvikudagur 27. dcs.: Jóla-
fagnaður kl. 16.00 fyrir yngri-
liðsmenn.
Fimmtudagur 28. dcs.: Jóla-
fagnaður fyrir eldra fólk kl.
15.00. Kapteinarnir Anne Gur-
ine og Daniel Óskarsson deild-
arstjóri stjórna.
Kl. 20.00 jólatré fyrir hermenn
og vini.
Föstudagur 29. des.: Kl. 20.00
jólatré fyrir heimilasambandið
og hjálparflokka.
Laugardagur 30. des.: Kl. 16.00,
jólafagnaður fyrir börn. „Gott í
poka“.
Gamlársdagur: Áramóta-
samkoma kl. 16.00.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Akureyrarprestakall:
Akureyrarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6 e.h., Björn Steinar Sólbergs-
son leikur á orgelið frá kl. 5.30
e.h. Miðnæturguðsþjónusta kl.
11.30 e.h.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h.
Annar jóladagur: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 1.30
e.h.
Kór Barnaskóla Akureyrar
syngur. Stjórnandi Birgir Helga-
son.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
6 e.h.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h.
Fjölbreytt tónlist verður við há-
tíðarguðsþjónusturnar.
Fyrirbænaguðsþjónustur eru í
Akureyrakirkju alla fimmtu-
daga kl. 5.15 e.h.
Fjórðungssjúkrahúsið:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 10.00. f.h.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. (Ath. tímann).
Minjasafnskirkjan:
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 5 e.h.
(Ath. tímann).
Hjúkrunardeild aldr-
aðra, Sel I:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 5 e.h.
Dvalarheimilið Hlíð:
Aðfangadagur: Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 3.30 e.h. Kór
Barnaskóla Akureyrar syngur.
Stjórnandi og organisti Birgir
Helgason.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
4 e.h. Kór aldraðra syngur undir
stjórn frú Sigríðar Schiöth.
Óskum sóknarbörnunum öllum
gleðilegra jóla og gæfuríks kom-
andi árs.
Sóknarprcstarnir.
Glerárprcstakall:
Aðfangadagur: Jólasöngvar
barnanna kl. 11.00.
Aftansöngur kl. 18.00.
Lúðrasveit Akureyrar leikur
jólalög milli kl. 17.00 og 18.00.
Stjórnandi Atli Guðlaugsson.
Hólmfríður Þóroddsdóttir leik-
ur cinleik á óbó í messunni.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00.
Pétur Eiríksson leikur einleik á
básúnu. Skírnarguðsþjónusta
kl. 15.30.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 13.30. Jólasaga
og barnasöngvar. Barnakór
syngur undir stjórn Jóhanns
Baidvinssonar.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 17.00. (Ath. messutím-
ann)
Falleg tónlist llutt. Ræðumaður
Bjarni Guðleifsson, ráðunautur.
Við óskum öllum gleðilegra jóla
og gæfuríks nýs árs.
Verið velkomin í Glerárkirkju.
Pétur Þórarinsson, sóknarprest-
ur, Jóhann Baldvinsson, organ-
isti, Sigurveig Bergsteinsdóttir,
kirkjuvörður.
Miðgarðakirkja
Grímsey.
Fjórði dugur jóla: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11.00.
Pétur Þórarinsson.
Kaþólska kirkjan á
Akureyri:
Jólanótt: Kl. 12.00 á miðnætti.
Jóladagur: Kl. 11.00.
Annar jóladagur: Kl. 11.00.
Gamlársdagur: Kl. 18.00.
Nýársdagur: Kl. 11.00.
Alla sunnudaga: Kl. 11.00.
Aðra daga: Kl. 18.00.
Möðruvallaklausturs-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Skjaldarvík kl. 18.00.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 11.00 í Möðruvalla-
klausturskirkju og sama dag kl.
14.00 í Glæsibæjarkirkju.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Bakkakirkju kl.
16.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Skjaldarvík kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00 í Bægisárkirkju.
Hátíðarguðsþjónusta í Möðru-
vallaklausturkirkju kl. 16.00.
Hríseyjarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hríseyjarkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Stærri-Árskógskirkju kl.
14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Stærri-Árskógskirkju kl. 16.00.
Aftansöngur kl. 18.00 í Hrís-
eyjarkirkju.
Dalvíkurprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Dalvíkurkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Urðakirkju kl. 13.30.
Hátíðarguðsþjónusta í Tjarnar-
kirkju kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Dalvikurkirkju kl.
14.00. Hátíðarguðsþjónusta á
Dalbæ kl. 16.00.
27. des.: Hátíðarguðsþjónusta í
Vallakirkju kl. 21.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Dalvíkurkirkju kl. 17.00.
Ólafsfjarðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Ólafsfjarðarkirkju kl.
14.00.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta
í Hornbrekku kl. 14.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.00.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Kvíabekkjarkirkju kl. 17.00.
Mælifellsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í
Goðdalakirkju kl. 14.00.
Hátíðarmessa í Mælifellskirkju
kl. 16.00, sú messa er fyrir Mæli-
fells- og Reykjasóknir.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Reykjakirkju kl. 14.00.
Glaumbæjarpresta-
kall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Glaumbæjarkirkju kl. 21.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Víðimýrarkirkju kl. 15.00
og í Reynistaðarkirkju kl.
13.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Barðskirkju kl. 14.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Glaumbæjarkirkju kl.
15.00.
Hólaprestakall:
Aðfangadagskvöld: Helgistund
í Hóladómkirkju kl. 23.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
16.00 í Rípurkirkju.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Hóladómkirkju kl.
16.00 og í Viðvík kl. 14.00.
Gamlársdagur: Messa í Hóla-
dómkirkju kl. 16.00.
Hofsósprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hofsóskirkju kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Hofskirkju kl. 13.00 og í Fells-
kirkju kl. 15.00.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Hofsóskirkju kl. 16.00.
Breiðabólsstaðar-
prestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Víðidalstungukirkju kl. 14.00.
Hátíðarmessa í Breiða-
bólsstaðarkirkju kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Vesturhópshólakirkju kl.
14.00.
Hátíðarmessa í Tjarnarkirkju
kl. 16.30.
Blönduóskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur á
Héraðshælinu kl. 16.00. Aftan-
söngur í kirkjunni kl. 18.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00 í Undirfellskirkju.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30 í
Þingeyrarkirkju.
Annar jóladagur: Barna- og
skírnarmessa kl. 11.00.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00 í Blönduóskirkju.
Melstaðarprestakall.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
llvammstangakirkju kl. 18.00.
Jóladagur Hátíðarmessa í Mel-
staðarkirkju kl. 14.00.
Jólanótt Hátíðarmessa í
Hvammstangakirkju kl. 23.30.
Annar jóladagur Barna- og fjöl-
skyldumessa í Hvammstanga-
kirkju kl. 11.00.
Gamlárskvuld: Aftansöngur í
Hvammstangakirkju kl. 18.00.
Nýársdagur Hátíðarmessa í
Staðarbakkakirkju kl. 14.00.
Messa á sjúkrahúsinu um hátíð-
ina.
Prestbakkaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í Stað-
arkirkju kl. 13.30 og á Prest-
bakka kl. 16.00.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa
í Ósparkseyri kl. 14.00.