Dagur - 24.07.1990, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 24. júlí 1990
Verðlaunahafar í kvennaflokki, Bryndís I. Stefánsdóttir, Birna Björnsdóttir
og Ásta Ásmundsdóttir.
Bikarkeppni 2. flokks:
Þór í undanúrslit
eftir sigur á KR
2. flokkur Þórs tryggði sér sæti
í 4-liða úrslituin Bikarkeppn-
innar í knattspyrnu þegar liðið
sigraði KR í Reykjavík á laug-
ardaginn. Úrslitin urðu 2:1 og
voru öll mörkin skoruð í fyrri
hálfleik.
Þórsarar fengu óskabyrjun
þegar Ingólfur Guðmundsson
skoraði eftir aðeins tvær mínútur
með þrumuskoti af 30 metra færi.
Ingólfur var aftur á ferðinni þeg-
ar 15 mínútur voru til leikhlés og
bætti öðru marki við en KR-ing-
ar minnkuðu muninn skömmu
seinna. Þórsarar fengu ágætis
færi í þessum hálfleik sem ekki
nýttust og hefði ekki verið ósann-
gjarnt þótt munurinn hefði verið
meiri í hléi.
í seinni hálfleik voru Þórsarar
sterkari fyrstu 15 mínúturnar en
þá tóku KR-ingar öll völd og
sóttu stíft. Þórsarar vörðust þó
vel og náðu að halda hreinu og
tryggja sér sigurinn.
Þegar hefur verið dregið til 4-
liða úrslita og fengu Þórsarar
heimaleik gegn Fram. Sá leikur
fer fram mánudaginn 30. júlí.
þurftu að hlaupa upp brekku eina
ægilega og taldi Haukur að hún
hefði fært sér sigurinn en hann er
öllum hnútum kunnugur í brekk-
unum eins og menn vita.
Yfirburðir Birnu í kvenna-
flokknum voru miklir og kom
hún í mark heilum fjórum mínút-
um á undan næstu konu sem var
Ásta Ásmundsdóttir frá Akur-
eyri. Birna náði þessari forystu í
sundinu og bilið milli hennar og
næstu kvenna hélst nokkuð
óbreytt eftir það.
Röð fimm efstu varð þessi:
Karlar
1. Haukur Eiríksson, Svalb. 1:06.42
2. Jón Hugi Harðarson, Akran. 1:06.47
3. Einar Jóhannsson, Reykj. 1:07.57
4. Rögnvaldur Ingþórsson, Ak. 1:09.52
5. Óskar Ólafsson, Reykj. 1:10.21
Konur:
1. Birna Björnsdóttir, Garðab. 1:16.16
2. Ásta Ásmundsdóttir, Ak. 1:20.59
3. Bryndís I. Stefánsdóttir, Ak. 1:25.58
4. Hrönn Einarsdóttir, Ak. 1:29.48
5. Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Ak. 1:31.07
Verðlaunahafar í karlaflokki, Einar Jóhannsson, Haukur Eiríksson og Jón
Hugi Harðarson.
Skíðagöngumaðurinn Haukur
Eiríksson frá Svalbarðseyri og
sundkonan Birna Björnsdóttir
frá Garðabæ sigruðu á fyrsta
íslandsmótinu í þríþraut sem
fram fór við Hrafnagil í Eyja-
flrði á sunnudagsmorguninn.
Sigur Bimu var mjög öruggur
en Haukur lenti í harðri
keppni við Jón Huga Harðar-
son en hafði betur í lokin.
Þátttakendur um helgina voru
22 í karlaflokki og 5 í kvenna-
flokki og þótti mótið heppnast
í alla staði vel.
Haukur Eiríksson.
Hörpudeild:
Þór-ÍBV
frestað
Leik Þórs og ÍBV, sem fram átti
að fara á Akureyri í gærkvöld,
var frestað þar sem ekki var flug-
fært frá Eyjum. Þegar blaðið fór í
vinnslu í gær var talið líklegast að
leikurinn yrði látinn fara fram
miðvikudaginn 1. ágúst.
Birna Björnsdóttir.
Myndir: JHB
Birna Björnsdóttir:
Átti ekkert frekar
von á sigri
„Þetta var frekar erfitt, sér-
staklega hlaupin. Það var erfltt
að skipta af hjólinu,“ sagði
Birna Björnsdóttir frá Garða-
bæ en hún vann öruggan sigur
í kvennaflokknum.
Birna sagðist æfa og keppa í
sundi en sagðist varla hafa æft
neitt sérstaklega fyrir keppnina.
„Ég hélt mínu striki í sundinu en
hljóp aðeins og hjólaði með. Ég
átti ekkert frekar von á sigri og
bjóst eiginlega við að ég fengi
meiri keppni. Þetta var mjög
skemmtilegt og ég á alveg eins
von á að keppa í þessu áfram,“
sagði Birna Björnsdóttir.
Þríþraut skiptist niður í sund,
hjólreiðar og hlaup. Þessi
skemmtilega íþróttagrein er til-
tölulega ný hér á landi, fyrsta
mótið í greininni fór fram á
Akureyri fyrir rúmlega tveimur
árum. Vegalengdir í þríþrautinni
eru nokkuð misjafnar en á ís-
landsmótinu voru syntir 750 m,
hjólaðir 20 km og hlaupnir 6 km.
Þetta afbrigði af þríþraut mun
kallast „sprettþríþraut.“
Ef vikið er að keppninni um
helgina og byrjað á karlaflokkn-
um þá náði Jón Hugi Harðarson
góðri forystu, eða nær tveimur
mínútum, í sundinu enda vanur
sundmaður. Þegar kom að hjól-
reiðunum stakk hins vegar Einar
Jóhannsson af. „Varst þú á mót-
orhjóli?,“ spurði Haukur Einar
þegar keppninni var lokið. Svo
var þó ekki heldur hefur Einar
keppt í hjólreiðum og m.a. dval-
ist erlendis við æfingar og
keppni.
Þegar kom að hlaupinu náði
Haukur hins vegar að vinna upp
forskotið og stinga sér framúr og
Jón Hugi kom í mark nokkrum
sekúndum síðar. Hlaupararnir
Haukur Eiríksson:
Erfitt að halda
þetta út“
„Það var erfltt að halda þetta
út. Ég þurfti að beita sjálfan
mig mikilli hörku,“ sagði
Haukur Eiríksson sem sigraði í
karlaflokki eftir spennandi
keppni.
„Mér fundust hlaupin erfiðust,
sennilega af því að þau voru síð-
ust og maður þurfti að halda
þetta út. Ég hef hlaupið nokkuð
mikið um æfina og ég keppti einu
sinni í sundi þannig að ég stóð
nokkuð vel að vígi í þessum
greinum. Það var helst hjólið sem
var nýtt fyrir manni.
Ég stefndi að því að ná tíma
innan við 1:10 þannig að ég get
verið ánægður. Ég vissi ekkert
hvar ég stóð og sigurinn kom mér
á óvart,“ sagði Haukur Eiríks-
son.
Haukur og Bima fyrstu
íslandsmeistaramir í þríþraut
íþróttir
Þriðjudagur 24. júlí 1990 - DAGUR - 9
i
l
Opna Húsavíkurmótið í golfi:
Enn sigrar Kristján Gylfason
- Halla Arnardóttir sigurvegari í kvennaflokki
Kristján Gylfason og Halla
Arnardóttir, bæði úr GA, sigr-
uðu í keppni án forgjafar á
Opna Húsavíkurmótinu í golfl
sem fram fór um helgina.
Kristján lék á 156 höggum,
þremur færri en næsti maður,
og virðist hann vera í góðu
formi fyrir Landsmótið sem
fram fer á Akureyri innan
skamms. Halla lék á 192
höggum, sex höggum færri en
næsta. Otrúlega góð þátttaka
var í mótinu að þessu sinni,
keppendur voru 112 talsins en
til samanburðar má geta þess
að keppendur á Akureyrar-
mótinu fyrir skömmu voru 123
og höfðu aldrei verið fleiri.
Mótið þótti heppnast nokkuð
vel og veður var ágætt. Að vísu
var nokkuð hvasst á laugardegin-
um en vel heitt og á sunnudegin-
um var golfveður eins og það
verður best, blankalogn og hiti
en engin sól.
Keppni um 2. og 3. sæti í
keppni án forgjafar í karla-
flokknum var nokkuð spennandi.
Hreinn Jónsson, GH, Sigurður
H. Ringsted, GA, og Örn Arnar-
son, GA, léku allir á 159 höggum
og þurftu því í bráðabana sem
fram fór á 3. holu. Hreinn vann
strax í fyrstu umferð en Sigurður
og Örn þurftu að fara þrisvar
áður en Órn stóð uppi sem sigur-
vegari og hreppti þriðja sætið.
I keppni með forgjöf sigraði
Hreinn Jónsson á 135 höggum
nettó, Pálmi Pálmason, GH,
varð annar á 138 og Sigurður H.
Ringsted þriðji á 141 höggi.
Sigur Höllu var nokkuð örugg-
ur í kvennaflokki eins og fyrr
segirl Jónína Pálsdóttir, GA,
varð í öðru sæti á 198 höggum og
KA og Fram gerðu jafntefli,
1:1, í Islandsmóti 2. flokks á
KA-vellinum í síðustu viku.
KA-menn höfðu forystu í hléi
en Framarar pressuðu mjög
stíft í seinni hálfleik og máttu
heimamenn þakka fyrir jafn-
teflið þegar upp var staðið.
Fyrri hálfleikur var jafn og
skemmtilegur. Bæði lið fengu
ágæt færi en það voru KA-menn
sem skoruðu eina mark hálfleiks-
Sólveig Jóna Skúladóttir, GH,
þriðja á 209.
í keppni með forgjöf sigraði
Sólveig Jóna á 153 höggum, Sig-
ríður B. Ólafsdóttir, GH, varð
önnur á 154 og Þóra Karlína
Rósmundsdóttir, GH, þriðja á
Magni nældi sér í dýrmæt stig á
Grenivík á föstudagskvöldið.
Liðið mætti þá toppliði HSÞ-b
og sigraði 4:3 í hörkuleik.
Magni er nú aðeins tveimur
ins. Þar var að verki Tómas Her-
mannsson og skoraði hann beint
úr hornspyrnu.
í síðari hálfleik voru Framarar
sterkari aðilinn og pressuðu stíft.
Þeir fengu mörg góð færi og náðu
að jafna en ekki að knýja fram
sigur. Mark Fram skoraði Rík-
harður Daðason eftir mikið klúð-
ur í vítateig KA.
156 höggum.
í unglingaflokki varð Guðni
Rúnar Helgason, GH, hlutskarp-
astur í keppni án forgjafar á 154
höggum. Sveinn Bjarnason, GH,
varð annar á 183 höggum og
Gunnar Andri Gunnarsson,
stigum á eftir HSÞ-b í E-riðli
4. deildar en á einn leik til
góða og verður því ekki annað
sagt en að staðan hjá Grenvík-
ingunum sé vænleg.
Magnamenn byrjuðu vel og
náðu fljótlega forystunni með
marki Jóns Illugasonar. Þjálfari
Magna, Kristján Kristjánsson,
bætti öðru marki við skömmu
síðar en þá var komið að Mý-
vetningunum. Einar Jónsson
minnkaði muninn með glæsi-
marki beint úr aukaspyrnu og
Viðar Sigurjónsson jafnaði svo
metin eftir að hann hafði stolið
knettinum laglega af varnar- og
markmanni Magna.
Fjörið var þó ekki enn búið í
fyrri hálfleik því brotið var á
Magnamanninum Eymundi Ey-
4. deild D:
GSS, þriðji á 185 höggum.
Guðni Rúnar sigraði einnig í
keppni án forgjafar á 124
höggum, Birgir Haraldsson, GA,
varð annar á 143 höggum og
Hjálmar Ingimarsson, GH, þriðji
á 146 höggum.
HSÞ-b
mundssyni innan vítateigs HSÞ-b
og Jón Ingólfsson skoraði úr víta-
spyrnunni. Það var svo Hinrik
Arni Bóasson sem átti síðasta
orðið í hálfleiknum með þrumu-
skoti úr vítateignum eftir að hafa
fengið boltann upp úr auka-
spyrnu og staðan í hléi var 3:3.
I síðari hálfleik dró heldur af
liðunum en Magnamenn voru þó
hættulegri í öllum aðgerðum
sínum. Þegar um 15 mínútur
voru liðnar skoraði Ingólfur
Ásgeirsson af miklu harðfylgi og
það reyndist sigurmark leiksins
og Magni sigraði 4:3. í kjölfarið
fylgdu stangarskot beggja liða en
fleiri urðu mörkin ekki.
Tveir fengu að líta rauða
spjaldið, Jónas Hallgrímsson,
HSÞ-b, og Bjarni Ásgrímsson,
Magna.
2. flokkur:
Jaftit hjá KA og Fram
Verðlaunahafar í karlaflokki, frá vinstri: Örn Arnarson GA, Kristján Gylfason GA og Hreinn Jónsson GH.
Mynd: Brynjólfur Tryggvason.
4. deild E:
Vænleg staða Magna
- eftir 4:3 sigur á toppliði
Þrymur tapaði fyrir
Hvöt á Blönduósi
- Guðmundur Haraldsson dæmdi
3. deild
Úrslit í 10. umferð:
Þróttur R.-Haukar 2:0
BÍ-Þróttur N. 1:0
Reynir-Dalyík 2:0
Völsungur-ÍK 0:2
Einherji-TBA 4:2
Þróttur R. 10 9-0-1 29: 7 27
Haukar 10 7-1-2 22:11 22
ÍK 10 7-0-3 26:16 21
Þróttur N. 10 5-2-3 31:18 17
Reynir 10 4-1-5 16:22 13
Völsungur 10 2-4-4 11:16 10
Dalvík 10 3-1-6 14:21 10
Einherji 10 2-3-5 17:24 9
BÍ 10 2-2-6 17:24 8
TBA 10 2-0-8 7:35 6
Markahæstir:
Þráinn Haraldsson, Þrótti N. 10
Jóhann Ævarsson, BÍ 9
Ólafur Viggósson, Þrótti N. 9
Óskar Óskarsson, Þrótti R. 9
Garðar Níelsson, Reyni 7
Júlíus Þoriinnsson, ÍK 7
Tveir leikir voru í D-ríðli deild-
arinnar um helgina. Geisiinn
tók á móti Neista á Hólmavík
og endaði sá leikur 0:0. Þrym-
ur sótti síðan Hvöt heim á
Blönduósi og þar sigraði Hvöt
3:1 í leik sem sjálfur Guð-
mundur Haraldsson, milli-
ríkjadómari, dæmdi.
Leikur Geislans og Neista var
háður á grasvelli Geislanna í
blíðviðri hinu mesta. Jafnt var á
með liðunum í fyrri hálfleik, en í
þeim seinni sóttu Neistamenn
heldur meira og var m.a. eitt
mark dæmt af þeim. Einnig áttu
þeir nokkur góð skot og eitt
þeirra í samskeytin. Sumir vildu |
fá dæmda vítaspyrnu í einni sókn
Neista þegar Ingvar Magnússon
var felldur af markverði, en dóm-
arinn dæmdi ekkert og leiknum
lauk með markalausu jafntefli.
í leik Hvatar og Þryms gekk
heldur meira á. Þrymsmenn urðu
fyrri til að skora og var þar að
verki Kristján Baldvinsson eftir
að rangstöðugildra Hvatarmanna
brást. Áður en fyrri hálfleik lauk
náðu þó heimamenn að jafna og
það var Kristinn Guðmundsson
sem sá um það
Seinni hálfleikurinn einkennd-'
ist af sóknum I \ atar, en það var
samt ekki fyrr e um tíu mínútur •
Ivoru til leiksloka að Hermann
Arason náði að koma þeim yfir
og Ásgeir Valgarðsson bætti síð-
an þriðja markinu við áður en
leiknum lauk.
! Dómari í Ieik Hvatar og Þryms
(Var enginn annar en Guðmundur
jHaraldsson og þótti leikmönnum
og áhorfendum ansi mikill munur
jað hafa svo þjálfaðan og þekktan
dómara miðað við suma þá sem
eru að dæma 4. deildarleikina.
Guðmundur var staddur í Húna-
þingi við veiðar og notfærðu
Hvatarmenn sér það og fengu
hann til að dæma þennan leik auk
þess sem hann dæmdi einn leik
hjá yngri flokkum líka. SBG
4. deild E:
Sögulegt hjá
SMogAustra
- 12 mörk og 9 spjöld
Hann var nokkuð sögulegur leikur SM
og Austra í E-riðli 4. deildar á föstu-
dagskvöldið. Fyrir það fyrsta voru skor-
uð 12 mörk í leiknum, sem SM vann
8:4, og þar að auki veifaði dómarinn
hvorki meira né minna en níu
spjöldum, sex gulum og þremur rauð-
um.
SM var mun sterkari aðilinn í leiknum
og skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik en
Austramenn svöruðu með einu. í seinni
hálfleiknum bætti SM fjórum mörkum við
en Austramenn klóruðu heidur í bakkann
og skoruðu þrívegis.
Örn Örlygsson og Heimir Finnsson
skoruðu þrjú rnörk hvor fyrir SM og Jón
Forberg skoraði tvö. Sigurður Helgi Olafs-
son skoraði tvö mörk fyrir Austra og Pétur
Jónsson og Dagur Ingason skoruðu hvor
úr sinni vítaspyrnunni.
Leikmenn beggja liða voru mjög óhress-
ir með framgang dómarans í leiknum og
töldu hann hafa verið heldur ósparan á
spjöldin. Hann veitti þremur leikmönnum
úr hvoru liði gul spjöld auk þess setn hann
sýndi tveimur leikmönnum Austra og ein-
um leikmanni SM rauð spjöld.
Létt hjá
UMSE-b gegn
Narfa
UMSE-b hafði mikia yfirburði þegar
liðið mætti Narfa frá Hrísey á heima-
velli þeirra síðarnefndu um helgina.
UMSE-b sótti látlaust nær allan tímann
og þegar upp var staðið hafði liðið skor-
að sex mörk gegn engu marki Narfa.
UMSE-b sótti látlaust í fyrri hálfleik og
skoraði þá fimm mörk. Seinni hálfleikur
var keimlíkur þeim fyrri nema nú gekk
UMSE-mönnum verr að skora þrátt fyrir
að færin létu ekki á sér standa. Þeir komu
þó boltanum einu sinni í netiö og úrslitin
urðu 6:0. Sigurinn hefði hæglega getað
orðið stærri því UMSE-b misnotaði m.a.
vítaspyrnu.
Ásgrímur Reisenhaus og Baldvin Hall-
grímsson skoruðu tvívegis hvor og Sigurð-
ur Skarphéðinsson og Arnar Kristinsson
skoruðu eitt mark hvor.
4. deild
D-riðill
Úrslit
Geislinn-Neisti
Hvöt-Þrymur
Hvöt
Neisti
Kormákur
Geislinn
Þrymur
Markahæstir:
Albert Jónsson, Korntáki 6
Ásgeir Valgarðsson, Hvöt 6
í 6. umferð:
0:0
3:1
5 5-0-0 16: 5 15
5 3-1-1 12: 3 10
4 2-0-2 14: 5 6
5 1-1-3 3:22 4
5 0-0-5 4:14 0
E-riðill
Úrslit í 7. umferð:
HSÞ b-Magni
SM-Austri
Narfí-UMSE b
HSÞ-b
UMSE-b
Magni
S.M.
Austri Rau.
Narfi
3:4
8:4
0:6
7 5-1-1 32: 7 16
7 4-2-1 30: 7 14
6 4-2-0 23: 9 14
7 3-1-3 19:19 10
7 1-0-610:34 3
6 0-0-6 3:41 0
Markahæstir:
Viðar Sigurjónsson, HSÞ-b 10
Ásgrímur Reisenhaus, UMSE-b 8
Kristján Kristjánsson, Magna 7