Dagur - 24.07.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 24.07.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. júlí 1990 - DAGUR - 15 f/ myndasögur dogs 1 ÁRLAND Ég var að velta fyrir mér hvort þú litir ekki eftir hús- ' inu mínu í sumar þegar við f förum í f ...ég veit ekk fröken Bára.. það gæti ver mikil vinna! 7Q Ég skal borga þér <\fyrir þetta!... Hvaö segir þúV um 75 krónur J Lúsarlaun á viku? y\ éfíf I i J 1 Fínt! Þá er það ákveðið!... Hér er listi) yfir það sem þú átt aa gera!__ou4í-___/ yiwLpi r r r r z i ' BmP rJ'X i spfcri. ff r I 1 © ©KFS/Distr. BULLS ’ ^ "1 r ANDRÉS ÖND HERSIR Sólin er að setjast við Kilimanjaró og varpar hún Ijóma á eldfjallið... ©TW King Fealuies Syndicate. Inc Wortd nghls 'eserveo Ég bjóst ekki við að það gæti verið ’— svona þreytandi að finna og eyðileggja þessi net! ,.tH. Þau sem við fundum!... M|v.Hver veit hvað mörg fóru framhjá- irl ~ ...þetta sé töpuð barátta! Ef viö viljurnö koma í veg fyrir aö hvítu górillurnar náist verðum við að qera eitthvaö rót- ! • Þörf áminning Margt og mikið hefur síð- ustu misseri verið rætt og ritað um íslenskan landbún- að, sérstaklega í DV og margt af því af Iftiil vinsemd eða kunnugleika. Þess vegna var fróðlegt að fylgj- ast með viðtalinu við vest- ur-þýska landbúnaðarráð- herrann f Ríkissjónvarpinu. Hann sagði m.a. að hann gæti ekki fallist á að styrki til bænda f Vestur-Þýska- landi yrði að fella niður, hvað sem GATT-viðræðun- um liði. Niðurfelling styrkj- anna til bænda myndf hafa það f för með sér að meira en ein milljón smábænda yrði að hætta búskap og það hefði þær afleiðingar að milljónir manna yrðu at- vinnulausar og byggða- röskun yrði mjög mikil. Sfð- ast en ekki sfst væri þetta spurning um umhverfismál, sem mikið er rætt um nú. Það væri ekkert spaug ef stór landsvæði færuj eyði og menn hættu að yrkja landið. Þessi ummæli vest- ur-þýska landbúnaðarráð- herrans eru tvímælalaust þörf áminning til þeirra manna hér á landi, sem lengst hafa gengið í ræðu og riti að reyna að sannfæra landsmenn um að á íslandi eigi að hætta öllum stuðn- ingi við iandbúnaðinn. Afleiðingarnar yrðu svipað- ar og í Þýskalandi. Fjöldi fólks yrði atvinnulaust og byggðaröskun og eyðing lands fylgdi í kjölfarið. # ísland - fagurt land Það er ekki síst verðugt umhugsunarefni fyrir okkur íslendinga þessa fögru sumardaga, þegar tugþús- indir erlendra og innlendra manna eru á ferð um land- ið bæði í byggðum og óbyggðum, hvers virði það er að stærsti hluti iandsins sé f byggð og hlúð sé að þeim hluta landsins þar sem gróður er hvað viðkvæm- astur. Næstu ár og áratugi er það skylda okkar að verja stórum upphæðum af tekj- um þjóðarinnar til land- græðslu og skógræktar. Island er fagurt land og þannig á það að vera. Við sem nú lifum á þessu landi eigum að leggja metnað okkar f að skila landinu enn fegurra og betra til næstu kynslóða. Þess vegna ættu allir íslendingar að standa _ vörð um landið sitt fagra. dagskrá fjölmiðla ih Sjónvarpið Þriðjudagur 24. júlí 17.50 Syrpan (13). 18.20 Fyrir austan tungl (6). (East of the Moon). Breskur myndaflokkur fyrir börn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (128). 19.25 Hver á ad ráða? (3). (Who’s the Boss). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (4). (The Marshall Chronicles). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður endursýnd íslensk mynd um rannsóknir á þorskanetum. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.10 Holskefla. (Flootide). Tíundi þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Aðalhlutverk: Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Ben- field og Georges Trillat. 22.00 Friðarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friðarleikarnir. framhald. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 24 júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn. 18.05 Mímisbrunnur. (Teil Me Why). 18.35 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.20 Ungir eldhugar. (Young Riders). Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í Villta vestrinu. 22.10 Rauða Mafían. (The Red Mafia). Gorbachev er efnahagsvandinn jafn hug- leikinn og vandamál þjóðbrotanna. Við upphaf perestroika urðu mönnum á mikil mistök, sem hafa verið opinberlega viður- kennd. í kjölfar mistakanna hefur skortur á vörum til neytenda verið meiri en áður og verslanir hafa úr minna vörumagni að spila en á tímum stöðnunarinnar í stjóm- artíð Brezhvevs. Skorturinn hefur leitl af sér svartan markað þar sem hægt er að kaupa nánast allt það sem skortir í opin- bemm verslunum á tvisvar til þrisvar sinnum hærra verði. Þetta einka efna- hagskerfi. sem er hom í síðu allra sannra kommúsista, lifir góðu lífi fyrir náð ósvik- innar n.afíu, fyrirbæris sem sovéskum fjölmiðlum, þökk sé glasnost, er ekki umhugað að halda leyndu. 23.05 Ólsen-félagamir á Jótlandi. (Olsen banden í Jylland). Ekta danskur „grínfarsi". Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Gmnwald og Poul Bundgaard. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 24. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Tröllið hans Jóa“ eftir Margróti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (5). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. Með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 10.00 Fróttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Dagiegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Útlendingar búsettir á íslandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fróttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævintýmm Basils fursta. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Málshættir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tónskáldatími. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset Maugham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (2). 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknar- ans" eftir Agöthu Christie. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 24. júlí 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. 11.03 Sólarsumar. með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12, 12.20, 14, 15,16, 17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 NæturBÓl. 02.00 Fréttir. 02.05 Gleymdar stjörnur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 24. júlí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 23. júlí 07.00 7-8-9.... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt Talmálsdeíld Bylgjunnar. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. 11.00 Ólafur Már Björnsson. 14.00 Heigi Rúnar Óskarsson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Haraldur Gislason. 22.00 Ágúst Héðinsson. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 25. júlí 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.