Dagur - 24.07.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 24. júlí 1990
Til sölu Nissan Sunny Sedan SLX
4x4, árg. ’87.
Fallegur bíll.
Einnig IMT 569 DV 4x4, árg. ’87.
Uppl. í sima 96-43506 og 96-
43627.
Til sölu Volkswagen Golf, árg.
’84.
Ekinn 100 þús. km.
Fallegur bíll.
Uppl. í síma 96-61353.
Til sölu Skodi 120 LS, árg. '85.
Ekinn 18 þús. km.
Lakk gott. Vel meö farinn.
Bíll í góðu lagi!
Sami eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 26990.
Brún karlmannsgleraugu og
svart seðlaveski tapaðist í
Miðbæ Akureyrar aðfaranótt
laugardagsins 21. júlí.
Finnandi vinsamlegast hringið i
síma 27196 eftir kl. 17.00.
Laxveiði.
Veiðileyfi til sölu í Kverká.
Uppl. í síma 96-81360.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Gengið
Gengisskráning nr. 137
23. júlí 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,430 58,590 59,760
Sterl.p. 106,270 106,561 103,696
Kan. dollari 50,587 50,725 51,022
Dönskkr. 9,3826 9,4063 9,4266
Norskkr. 9,2990 9,3244 9,3171
Sænsk kr. 9,8483 9,8753 9,8932
Fi. mark 15,2638 15,3056 15,2468
Fr. franki 10,6447 10,6739 10,6886
Beig. franki 1,7331 1,7378 1,7481
Sv.franki 41,7894 41,9039 42,3589
Holl. gyllini 31,6926 31,7794 31,9060
V.-þ. mark 35,6988 35,7965 35,9232
ít. Ilra 0,04875 0,04888 0,04892
Aust. sch. 5,0743 5,0881 5,1079
Port.escudo 0,4073 0,4084 0,4079
Spá. peseti 0,5829 0,5845 0,5839
Jap.yen 0,39279 0,39387 0,38839
irsktpund 95,746 96,009 96,276
SDR23.7. 78,6900 78,9055 79,0774
ECU.evr.m. 73,9987 74,2013 74,0456
Til sölu Iftíl 2ja herb. íbúð stað-
sett nálægt framhaldsskólunum.
Verð 1200-1400 þús.
Áhvílandi hagstæð langtímalán ca.
430 þús.
Skipti hugsanleg á bíl.
Uppl. gefur Sævar á Fasteigansöl-
unni, Brekkugötu 4, sími 21744.
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á
þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Gler-
árhverfi.
Uppl. í síma 23776 eða 985-32220.
2ja herb. íbúð í Glerárhverfi til
leigu nú þegar.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags,
merkt: „Glerárhverfi“.
Til greina koma skipti á ibúð í
Reykjavík.
Til leigu 60 fm, 3ja herb. íbúð í
Furulundi 10.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt Furulundur"
Ungur piltur frá Ólafsfirði vill
leigja herbergi.
Helst með eldunaraðstöðu.
Og helst nálægt Verkmennta-
skólanum.
Uppl. í síma 96-62406
íbúð - Bíll
Óska eftir að taka á leigu ein-
staklingsíbúð eða herb. með
aðgangi að elhdúsi og baði.
Einnig til sölu Bronco árg. ’74 sem
þarfnast lagfæringar á kúplingu.
Uppl. í síma 96-31209 eftir kl.
19.00.
Tvö herb. eða lítil íbúð í nágrenni
Menntaskólans óskast á leigu
næsta vetur fyrir bræður úr Borg-
arnesi.
Uppl. í síma 96-25988.
Ég er.ljósmóðir með 2 börn og
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til
leigu.
Helst á Brekkunni.
Reglusemi, snyrtilegri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 24900.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, útetan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir, Þorsteinn simi
27445, Jón 27492 og bílasími 985-
33092.
Til sölu:
Er Casita fellihýsi, garðsláttuvél,
rafmagnsþvottapottur, ný loftklæðn-
ing, hvít ca. 40 fm, drengjareiðhjól
3ja gíra, innihurð í karmi og
hnakkur.
Uppl. í síma 26782 eftir kl. 20.00.
Til sölu:
700 I rafhitaður hitatankur með til-
heyrandi búnaði.
Einnig A.E.G. strauvél.
Uppl. í síma 22172.
15% afsláttur.
Gefum 15% afslátt á Vitretex
útimálningu og þakmálningu út
júlí og ágúst.
Köfun s/f Gránufélagsgötu 48,
að austan.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verð á Norðurlandi í sumar.
Uppl. og pantanir í símum 61306 og
21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Tek að mér slátt og heybindingu
á túnum (baggar).
Hef einnig loftpressu og ýtutönn á
traktor.
Uppl. í sima 22347 í hádegi og á
kvöldin.
Arnar Friðriksson.
Legsteinar.
Höfum umboð fyrir allar gerðir
legsteina frá Álfasteini h.f.
Verð og myndalistar fyrirliggjandi.
Nánari upplýsingar:
Vinnusími 985-28045.
Heimasimar á kvöldin og um
helgar:
Ingólfur, sími 96-11182,
Kristján, sími 96-24869,
Reynir, sími 96-21104,
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarheppi, heimasími alla daga,
96-25997.
Álfasteinn h.f.
LAX - LAX - LAX
3-16 punda hafbeitarlax er í afgirtu
svæði ( Svartá,.
Góðir veiðistaðir.
Gisting, veitingar, öl og sælgæti.
Sumarhús, góð tjaldstæði með
eldunaraðstöðu og lítil sundlaug.
Verið velkomin að Bakkaflöt, sími
95-38245 og 95-38099.
Ferðaþjónustan Bakkaflöt,
Skagafirði.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Múrhamrar, hæðarkikir, höggbor-
vélar, naglabyssur, framlengingar-
snúrur, háþrýstidæla.
Bensín- og rafmagnssláttuorf.
Rafmagnsgrasklippur. Valtarar.
Runna- og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör-
ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl.,
o.fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, simi 22276.
Til sölu Tarub sláttutætari 1350
og heyblásari.
Uppl. í síma 94-6250.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Orlof húsmæðra í Glæsibæjar-,
Öxnadals-, Skriðu-, Arnarnes- og
Árskógshreppum.
Dagana 15., 16. og 17. ágúst verður
farin orlofsferð um Fljósdalshérað
og nágrenni.
Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst.
Uppl. gefa Ragnhildur sími 21923,
Fjóla sími 26835, Sigrún sími
26785, Pálína sími 26824 og Erla í
síma 61973.
Gistihúsið Langaholt á Vestur-
landi.
Við erum þægilega miðsvæðis á
fegursta stað á Snæfellsnesi.
Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj-
um.
Veitingasala. Lax- og silungsveiði-
leyfi.
Skoðunarferðir.
Norðlendingar verið velkomnir eitt
sumarið enn.
Hringið og fáið uppl. í síma 93-
56789.
Greiðslukortaþjónusta.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapölium.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar
að stærð.
Mjög hentug í flutningi.
Pallaleiga Óla,
sími 96-23431 allan daginn, 985-
25576 eftir kl. 18.00.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stiflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Náttúrugripasafnið á Akureyri sími
22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 10.00 til 17.00.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið frá 1. júní til 15. september frá
kl. 13.30-17.00.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík
verður opið í sumar frá 1. júní til 15.
september alla daga vikunnar frá kl.
13.00 til 17.00.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54
er opið daglega frá kl. 13.00-17.00
frá 4. júní til 1. september.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást f Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Heilaverndar fást í
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Brúðhjón:
Hinn 14. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkju,
Sandra Kerstín Von Arním, hjúk-
runarfræðingur og Sigurður Bald-
ursson, pípulagningarmaður og
kennari í fallhlífarstökki. Heimili
þeirra verður að Björnv 368 d 902
60 Umea Svíþjóð.
Hinn 14. júli voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Fann-
ey Jónsdóttir, starfsstúlka og Aðal-
geir Hallgrímsson, rafvirki.
Heimili þeirra verður að Tjarnar-
lundi 13 f, Akureyri.