Dagur - 12.10.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 12.10.1990, Blaðsíða 10
f r — niiriAO - OPPt isrfóNo <!( nmRhutefvl 10 - DAGUR - Föstudagur 12. október 1990 myndasögur dagsji ÁRLAND ÆÆI! Fyrsti skóladagurinn. Heill vetur í fimmta bekk framundan til aö hlakka tiL Margir mánuöir í stæröfræöi, réttritun, nestispökkum, hrekkjusvínum og aö sitja ANPRÉS SKUGGI Jí # Kerfi að hruni komið Magnús Pétursson, hag- sýslustjóri, hefur nú tekið við starfi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu með sameiningu ráðuneytisins og Fjárlaga- og hagsýslustofn- unar. í viðtali í Morgunblaðinu síð- asta sunnudag ræðir Magnús um fjármálakerfi hins opin- bera á nokkgð annan hátt en þjóðin hefur átt að venjast af hálfu ' embættismanna. Og tæpast hefði „sir Humprey“ hinn breski talið þennan „starfsbróður“ sinn með öll- um mjalla. En gefum Magnúsi Péturssyni orðið. „Þegar grannt er skoðað höldum við uppi gífurlega miðstýrðu fjármálakerfi, sem ég tel að mörgiTleyti komið að hruni. Launamálum ríkis- ins er til dæmis þannig háttað, að hið miðstýrða eftir- lit heldur hvergi, enda er það óopinber staðreynd að ails- konar launagreiðslur við- gangast til að bæta mönnum upp launin. Það væri ef til vill ekki það versta, ef fyrir lægi einhver ábyrgð á slíkum ákvörðunum, en því er ekki til að dreifa, því miður. Ég tel að annaðhvort þurfi að styrkja eftirlit með starfsmanna- ráðningum og samræma launagreiðslur, eða dreifa ábyrgðinni til ráðuneyta og stofnana. Ég tel að það eigi að velja síðari leiðina og myndi fagna því að geta ráð- ið starfsmenn í fjármálaráðu- neytið á launum sem samið er um við hvern og einn.“ # Stefnulaus menntamál Magnús ræðir um mennta- máfin síðar í viðtalinu og segir þá meðal annars: „Og ég er raunar mjög gagnrýn- inn á allt menntakerfið, sem mér finnst vera meingallað, og þarf sennilega að beina meiri fjármunum til þess, þótt það sé ekki endilega trygging fyrir umbótum. Mér finnst bestu skólarnir vera leikskól- ar; þar sem börnunum er haldið að verki því annars væri þar sjálfsagt ólíft. Auð- vitað eru svo til ágætis skólar á grunn- og framhaldsskóla- stiginu en í heild held ég að þar megi taka til hendinni. í hnotskurn held ég að stjórn- völd velkist allt of mikið í vafa um hvert skal stefna. Skóla- stjórn og vinna í skólum er aga- og metnaðarlítil og margir foreldrar telja uppeld- ishlutverki sínu meira eða minna lokið þegar börn kom- ast á skólaaldur. Og krakk- arnir eru þolendurnir.“ dagskrá fjölmiðla ik Sjónvarpid Föstudagur 12. október 17.50 Fjörkálfar (26). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðboðar (8). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fróttir og vedur. 20.35 Verðandi. Þáttur unninn í samvinnu við framhalds- skólanema þar sem þeirlýsa því hvernig er að vera framhaldsskólanemi í nútíman- um. 21.05 Bergerac (6). 22.05 Fiðrildið. (Butterfly.) Bandarísk/kanadísk bíómynd frá 1981. Myndin er byggð á sögu eftir James M. Cain og segir frá stúlku sem reynir af fremsta megni að draga föður sinn á tálar. Aðalhlutverk: Pia Zadora, Stacy Keach og Orson Welles. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 12. október 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 ítalski boltinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.25 Maður lifandi. Listir og menning í öðru ljósi. 21.55 Demantagildran.# (The Diamond Trap.) Bandarísk sjónvarpsmynd. Tveir rannsóknarlögregluþjónar í New York komast óvænt yfir upplýsingar um stórt rán sem á að fremja í skartgripagall- eríi. Þeir komast að því að einn starfs- mannanna er í vitorði með þjófunum. Þrátt fyrir það tekst þeim ekki að koma í veg fyrir ránið og æsispennandi eltinga- leikur hefst. Bönnuð börnum. 23.40 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.05 Hefnd fyrir dollara.# (For a Few Dollars More.) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Marea Volonté og Claus Kinski. Bönnuð börnum. 02.10 Nóttin langa. (The Longest Night.) Spennumynd um mannræningja sem ræna stúlku, fela hana í neðanjarðarklefa og hóta að myrða hana verði ekki gengið að kröfum þeirra. Aðalhlutverk: David Janssen, James Far- entino og Sallie Shockley. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 12. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (10). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Xétt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta- og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Heitor Villa- Lobos. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carp- entier. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónlist eftir Heitor Villa- Lobos. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 í kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Föstudagur 12. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagskrá Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. 'j 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 A djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 12. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 12. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Kvöidstemmning í Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Heimir Jónasson. Hljóðbylgjan Föstudagur 12. október 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.