Dagur - 12.10.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 12.10.1990, Blaðsíða 16
Nýir réttir á vfflibráðarseðli Smiðjunnar í hverri \ilai Vinsaxnlegast pantið borð tímanlega í síma 21818. Leikárið hjá Leikfélagi Akureyrar er að hefjast og verður fyrsta frumsýning vetrarins þann 19. október. Að ýmsu þarf að huga fyrir vetrarstarfið og ekki er nóg að gera allt klárt innanhúss heldur þarf líka að dytta að utanhúss eins og gert var í vikunni. Mynd: kl Sauðárkrókur: Sandgerðingur á söluskrá - FISK bíður tilboða Stálskipið Sandgerðingur GK 280, sem Fiskiðja Sauðárkróks fékk í sinn hlut í makaskiptum fyrir Guðbjörgu, er nú á sölu- skrá. Einar Svansson, fram- kvæmdastjóri FISK, segir að kannað verði hvað út úr því kemur áður en endanleg ákvörðun verður tekin um hvað gert verði við bátinn. Fiskiðjan keypti ekki alls fyrir löngu Guðbjörgu sem er 28 tonna eikarbátur. í framhaldi af þeiin kaupum voru síðan höfð makaskipti á Guðbjörgu og Sandgerðingi sem er 149 tonna stálskip frá Sandgerði. Að sögn Einars eru þeir sem gert hafa tilboð í Sandgerðing eða verið með fyrirspurnir, allir að hugsa um að gera hann út á línu, enda var hann einu sinni einn besti línubáturinn á Vest- fjörðum og hét þá Víkingur III. Einar sagðist ekki geta sagt til um hve lengi þeir hafa bátinn á sölu, né heldur hvort hann yrði gerður út frá Sauðárkróki í fram- tíðinni. Hann sagði það allt ráð- ast af tilboðunum sem í bátinn kæmu og þeir myndu gefa sér góðan tíma til að íhuga málið. Um 670 tonna kvóti fylgir með bátnum, en ekki verður hægt að nýta þann kvóta á togara Fisk- iðjunnar á þessu ári, því ekki er hægt að færa kvóta á milli afla- marksskipa og sóknarmarksskipa. SBG ÖxarQörður: Dröftivæntanleg á rækjumiðin Málefni unglinga á Akureyri í brennidepli: „Miðbærinn er samkomustaðuriim“ - segir Gunnar Randversson, varðstjóri hjá lögreglunni „Öðru hvoru koma upp atvik er lögreglan verður að hafa afskipti af unglingum undir lögaldri, sem hafa neytt áfengra drykkja. Um ölvunarmál í Dynheimum vitum við mjög takmarkað. Það er æskulýðs- ráðs að greina frá öllum aðstæðum í húsinu. Forráða- „Dansleikjahald í Dynheimum á föstudagskvöldum fyrir ungl- inga hefur lagst niður í bili vegna þess að unglingarnir hafa ekki sótt staðinn. Við höf- um vart fjármagn til að hafa 5- 6 starfsmenn þarna, hvert föstu- dagskvöld, yfir engu. Vissu- lega höfum við ekki liðið að unglingarnir séu undir áhrifum áfengis í húsinu. Það er ekki rétt að lokað sé fyrir dansleikja- haldið vegna vín- og bjór- drykkju ungmenna. Ekki er rétt að unglingarnir séu í óreglu úti um bæinn. Nei, þau koma hins vegar inn í annað tómstundastarf í félagsmið- stöðvunum sem heillar meira,“ sagði Steindór Steindórsson, forstöðumaður félagsmið- stöðva á Akureyri. Að sögn Steindórs býður íþrótta- og tómstundaráð Akur- eyrar upp á fjölbreytt úrval námskeiða og annarra tóm- stundastarfa. Ahersla er lögð á notalegt andrúmsloft, þar sem unglingarnir fá notið handleiðslu góðra kennara, fag- og listafólks. Á Akureyri eru fimm félagsmið- stöðvar; í Glerárskóla, í Gagn- menn staðarins hafa ekki borið upp vandamál sín við okkur hjá lögreglunni," sagði Gunn- ar Randversson, varðstjóri á Akureyri. Að sögn Gunnars er yfirleitt mikið um unglinga í miðbænum á kvöldin og sérstaklega um helgar og þá eru unglingarnir á þvælingi fræðaskóla Akureyrar, í Lundar- skóla, í Dynheimum og í Síðu- skólanum, en þar er verið að ganga frá nýrri miðstöð. „í Oddeyrarskóla er engin félags- miðstöð og ég vil ekki tjá mig um það mál nú, en því miður hefur ekki náðst samband við yfirvöld þess skóla. Rjúpnaveiðitimabilið hefst næst- komandi mánudag. Rjúpna- stofninn er nú í lægð og því má ætla að eftirtekjan hjá veiði- mönnum verði rýr en Ævar Petersen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun íslands, segir að ekki sé öruggt að botninum sé náð í sveiflu rjúpnastofnsins. Búast megi við að næsta ár verði enn minna um hana en í ár. Um alllangan tíma hefur farið fram talning á rjúpum í Hrísey. langt fram á nóttu, fram undir morgun. „Miðbærinn er samkomustað- urinn. Ekki iná líta svo á að ungl- ingarnir séu óhafandi þarna, en innan um er misjafn sauður sem kemur óorði á hina. í Grófargili er staður sem heitir Gilið og unga fólkið vill gjarnan safnast þar sam- an og lögreglan hefur fylgst með Já, æska Akureyrar er á kafi í tómstundastarfi og íþróttum. Við hjá íþrótta- og tómstundaráði Akureyrar reynum að koma á móts við óskir unglinganna sem sjá má í bæklingi yfir þá kosti sem í boði eru og við höfum feng- ið afar góðar undirtektir," sagði Steindór Steindórsson. ój Ævar segir að talan sem fékkst við talningu í sumar sé talsvert hærri en var í niðursveiflum fyrr á árum. „Skýringin kann þó að vera sú að breyting hefur orðið á gróðri í eynni á síðstu árum þannig að hún ber stærri rjúpna- stofn en engu að síður er greini- leg niðursveifla í stofninum. Það er langt frá því að vera jafn mikið af fugli eins og er þegar best lætur,“ segir Ævar. Við árvissar talningar í Hrísey hefur fjöldi karra sveiflast frá aldri þeirra sem staðinn sækja. Mjög ungir krakkar reyna að komast inn á þennan stað á kvöldin og þar höfum við haft afskipti. Þeir sem reka staðinn eiga að vera meðvitaðir um hverjir hafa aldur til að sækja staðinn. Lögreglusamþykkt kveður á um að unglingar innan 16 ára aldurs hafa ekki leyfi til að sækja stað sem þennan á kvöldin og þeir sem eru innan 15 ára aldurs hafa raunar ekki leyfi til að vera úti á kvöldin eftir kl. 22.00 nema í fylgd með full- orðnum. Já, það má jafnvel segja að lögreglan hafi gefist upp á að hafa afskipti af þessum unglinga- skara. Áður fyrr reyndum við þessir sem eru eldri í lögreglunni að hafa áhrif og rákum börnin heim, en nú er öldin önnur. Þjóð- félagið er breytt og viss uppgjöf á mörgum sviðum. Ég vil benda foreldrum og forráðamönnum barna á að þetta er þeirra mál, þeir eru uppalendurnir sem eiga að stjórna gangi mála,“ sagði Gunnar Randversson, varðstjóri. ój 390, sem er toppurinn í upp- sveiflu stofnsins, niður í 90 karra sem er botninn í niðursveiflunni. Nú í sumar voru karrarnir um 150 talsins þannig að enn gæti botni ekki verið náð. En er taln- ingin í Hrísey eini mælikvarðinn á rjúpnastofninn hér á landi? „Nei, ekki alveg. Á tímabilinu frá 1963 til 1976 var talið á hverju ári í Hrísey, á einum stað í Lax- árdal, á Kvískerjum í Öræfum og hér í Heiðmörk við Reykjavík og á þessum svæðum var misjafnlega Rannsóknaskipiö Dröfn er væntanlegt til Öxarfjarðar í kringum 15. október í því skyni að kanna rækjumiðin þar, en vonast er til að þar finnist veiðanleg innfjarðar- rækja. Rækjumiðin í Öxarfirði hafa verið lokuð lengi en leiðangur Drafnar í ísafjarðar- djúpi fyllir menn bjartsýni. „Þetta voru aldeilis stórkost- legar fréttir af rækjunni í ísa- fjarðardjúpi. Við eigum kannski ekki von á að þetta verði svo mikið hér en samt vonumst við eftir veiðanlegri rækju. Það var það mikið af smárækju í fyrra og þótt við hefðum kannski getað barið í gegn einhverjar veiðar þótti okkur eðlilegt að leyfa henni að vaxa,“ sagði Ingunn St. Svavarsdóttir, oddviti Presthóla- hrepps. Mjög sterkur rækjuárgangur, frá 1987, er nú kominn upp í ísafjarðardjúpi og Húnaflóa en það á eftir að koma í ljós hvort þessi rækja er lfka í Öxarfirði. Þar var mikið af smárækju og ef hún hefur dafnað eðlilega verður hægt að opna rækjumiðin á ný. Rækjuvinnslan Gefla á Kópa- skeri hefur verið lokuð undan- farna mánuði en að sögn Ingunn- ar hefur það ekki komið að sök í sambandi við atvinnulífið því næg atvinna hefur verið hjá slát- urhúsinu Fjallalambi að undan- förnu og ástandið því tiltölulega gott í Presthólahreppi. SS mikið af rjúpu milli ára. Sveiflan var hins vegar sú sama á öllum stöðunum og því má segja að hvert og eitt svæði gefur alveg hugmynd um breytinguna sem verður í stofninum þó að einn stað- ur gefi enga hugmynd um það hve rjúpnastofninn er stór hverju sinni. Á síðustu árum hefur verið talið í Hrísey og á sex stöðum í Þingeyjarsýslum og sem fyrr hafa breytingarnar milli staða verið eins, þótt fjöldinn sé misjafn,“ segir Ævar. JÓH Unglingastarfið á Akureyri: „Ekki er rétt að unglingamir séu í óreglu úti um bæinn“ - segir Steindór Steindórsson, forstöðumaður félagsmiðstöðva Rjúpnaveiðitíminn hefst á mánudaginn: Eftirtekja veiðimanna gæti orðið rýr - rjúpnastofninn í lægð og gæti enn verið á niðurleið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.