Dagur - 12.10.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 12. október 1990
Saknar ekki einhver kettlings?
Kettlingurinn er með hvíta bringu
og hvítt'á fótum.
Kettlingurinn er ekki með hálsól.
Uppl. í síma 27164.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-,
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Ný námskeið hefjast hjá Ónnu
Richards 17. október.
★ Dansleikfimi, góðir og hressandi
tímar og þér líður vel á eftir!
★ SPENNANDI: Spunadans, öðru-
vísi hreyfingar fyrir ungt fólk á öllum
aldri.
★ Offituhópur.
★ Sérstakir teyjutímar á laugar-
dögum.
Innritun í síma 27678.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
íspan hf., speglagerð.
Simar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688._____________
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
l'span hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Gengið
Gengisskráning nr. 194
11. október 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,220 55,380 56,700
Sterl.p. 108,593 108,908 106,287
Kan. dollari 48,011 48,150 48,995
Dönskkr. 9,4531 9,4804 9,4887
Norskkr. 9,3143 9,3413 9,3487
Sænskkr. 9,7674 9,7957 9,8361
Fi. mark 15,2373 15,2815 15,2481
Fr.franki 10,7589 10,7901 10,8222
Belg. franki 1,7497 1,7548 1,7590
Sv.tranki 42,9060 43,0303 43,6675
Holl. gyllini 31,9477 32,0403 32,1383
V.-þ. mark 36,0197 36,1241 36,2347
ít. líra 0,04812 0,04826 0,04841
Aust. sch. 5,1198 5,1347 5,1506
Port.escudo 0,4099 0,4111 0,4073
Spá. peseti 0,5729 0,5745 0,5785
Jap.yen 0,42233 0,42356 0,41071
Irsktpund 96,676 96,957 97,226
SDR 78,7189 78,9470 78,9712
ECU.evr.m. 74,7320 74,9485 74,7561
Leikffélaií Akureyrar
Miðasala: 24073
mmm wm
QENNA
B/tUDDA
Ui
M
ANNA
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónasson, Hannes Örn
Blandon og Jón St. Krlstjánsson.
Frumsýnlng:
Föstudaginn 19. okt. kl. 20.
2. sýning:
Laugardaginn 20. okt. kl. 20.30.
Munið áskriftarkortin og
hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073.
IA
lEIKFGlAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Óska eftir 4ra til 5 herbergja íbúð
á leigu.
Uppl. í síma 22349.
Stórt og rúmgott herbergi til leigu
á Brekkunni.
Aðgangur að eldhúsi og baðher-
bergi.
Uppl. í síma 23309, Bjartey.
Til leigu 4ra herbergja íbúð í
Skarðshlíð frá og með 1.
nóvember.
Uppl. í símum 96-11043, Svava og
91-26953, Rakel milli kl. 20.00 og
22.00.
Vistunarheimili óskast fyrir 18
ára dreng sem kemur frá Blöndu-
ósi og sækir Starfskólann að
Löngumýri.
Um er að ræða fulla vistun sem
stendur frá yfirstandandi mánuði og
til vors.
Greiðsla fyrir 7 daga vistun er 80%
af 227 launaflokki BRSB á hverjum
tíma (u.þ.b. 40 þús./mán.)
Allar uppl. í skólanum..26780,
Fræðsluskrifstofunni.....24655,
og á kvöldin í símum.... 24248 og
22885.
Myndlistarkonur á Akureyri og á
Eyjafjarðarsvæðinu!
Hittumst allar í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju, í dag, föstudaginn
12. október kl. 20.00.
Uppl. í síma 25642.
Kvenfélagið Hlíf.
Haustfundur félagsins verður hald-
inn mánudaginn 15. október í Dval-
arheimilinu Hlið og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
Vetrarstarfið.
Mætum vel.
Stjórnin.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Frystikistur. Frystiskápar.
Skrifborð og skrifborðsstólar.
Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt
hornborðum og sófaborðum.
Tveggja sæta sófar.
Nýr leðurklæddur armstóll með
skammeli.
Svefnsófar eins manns (í 70 og 80
cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d.
hugsuðurinn og fl. o.fl.
Hansahillur og hansahillusam-
stæða.
Sjónvarpsfótur og borð með neðri
hillu fyrir video, antik.
Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum.
Taurúlla.
Eins manns rúm með og án
náttborðs. Símaborð.
Tveggja hólfa gaseldavél, einnig
gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum.
Vantar hansahillur, bókahillur og
aðra vel með farna húsmuni í
umboðssölu, t.d. skilvindu.
Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a, sími 96-23912.
Dagmamma óskast fyrir IV2 árs
gamla stúlku frá kl. 13.00-18.00
alla virka daga.
Helst í Þorpinu eða Innbænum.
Uppl. í síma 22845 f.h. og í síma
25655 eftir hádegi.
Hestamenn, hestaáhugafólk!
Tek í vetrarfóðrun hross á öllum
aldri.
Vinsamlegast pantið tímanlega.
Gunnar Egilson, Grund II.
Sími 31334 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Toyota Hi Lux
árg. 1985.
Ekinn 85 þús. km.
4ra dyra, topplúga, vökva-
stýri 33 tommu dekk.
Góöur að innan.
Skipti á ódýrari, helst Toyota.
Uppl. í síma 96-41921.
Atvinna óskast!
26 ára karlmaður óskar eftir vel
launuðu starfi.
Reynsla í sölumennsku, markaðs-
og bókahaldsstörfum.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 26970.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Óska eftir frystikistu.
Má vera 80-86 cm á breidd.
Uppl. í síma 23845 eftir kl. 17.00.
Til sölu 2 kvígur, komnar að
burði.
Uppl. í síma 96-31159 og 96-31332
eftir kl. 19.00.
Mykjudreifari.
Til sölu er notaður Guffen mykju-
dreifari.
Uppl. á kvöldin hjá Halldóri í síma
95-35529.
Tökum að okkur úrbeiningu.
Komum heim eða tökum kjötið til
okkar.
Hökkum og pökkum.
Verslið við fagmenn.
Uppl. í símum 24133 Sveinn, eða
27363 Jón á kvöldin og um helgar.
Til sölu vetrardekk 13x145.
Einnig vetrardekk 14x155, passa
t.d. undir Citroén.
Uppl. í síma 27151.
Til sölu hvítur og
Cross barnavagn.
Notaður eftir eitt barn.
Uppl. í síma 96-61578
blár, Silver-
Gjafír til Akureyrarkirkju kr.
5.000,- frá M.J. og kr. 20.000,- til
minningar um systurnar Lilju og
Aðalbjörgu Randversdætur frá vin-
konu þeirra.
Áheit á Strandarkirkju kr. 200,- frá
N.N.
Guð blessi glaða gjafara og minn-
ingu systranna.
Innilegustu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í
umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Ákureyri.
Minningarkort D.A.S. eru seld í
umboði D.A.S. í Strandgötu 17,
Akureyri.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Hjarta- og æðavernd-
arfélagsins eru seid í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Landssamtaka
Hjartasjúkiinga fæst í öllum bóka-
búðum á Akureyri.
Minningarspjöld Hjálparsveitar
Skáta Akureyri fást í Bókval og
Blómabúðinni Akur Kaupangi.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum Hafnarstræti 98, Sig-
ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti
28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi
24 óg Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð
17.
□ HULD 599010157 VI. 2.
O.A. Samtökin.
Fundir alla mánudaga kl. 20.30
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Guðspekistúkan.
Aðalfundur verður hald-
inn 14. október kl. 16.00
að Hafnarstræti 95,
(KEA-húsið, gengið inn að sunnan,
efsta hæð).
Ólöf Friðriksdóttir, flytur erindi
„Hugleiðing um liti“ eftir S.G.J.
Ouseley.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Svalbarðskirkja.
Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl.
14.00.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Altarisganga.
Pétur Þórarinsson.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag kl. 11.00.
Öll börn hjartanlega velkomin,
einnig afar og ömmur.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 14.00.
Sálmar: 18,-345,-50,-351,-45.
B.S.
KFUM og KFUK,
^ Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 14. okt-
óber, almenn samkoma
kl. 20.30.
Ræðumaður séra Ingólfur
Guðmundsson.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
: SJÓNARHÆÐ
■jjfP HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 13. okt.: Laugardags-
fundur fyrir 6-12 ára krakka á Sjón-
arhæð kl. 13.30. Unglingafundur kl.
20.00. Allir velkomnir.
Sunnudagur 14. okt.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Allir krakkar velkomnir.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVITASUtimiRKJAtÍ .kmmshlíd
Föstudagur 12. okt. kl. 20.30, bæna-
samkoma.
Sunnudagur 14. okt. kl. 13.00,
barnakirkjan (sunnudagaskóli).
Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 15.30, vakningasam-
koma. Ræðumaður Jóhann Sigurðs-
son.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstudagur 12. okt. kl.
18.30, fundur fyrir 12 ára
og eldri.
Kl. 20.30, æskulýður.
Sunnudagur 14. okt. kl. 11.00, helg-
unarsamkoma, kl. 13.30, sunnu-
dagaskóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20.00,
almenn samkoma.
Mánudagur 15. okt. kl. 16.00, heim-
ilisamband.
Þriðjudagur 16. okt. kl. 20.30,
hjálparflokkur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Ákri og símaafgreiðslu
F.S.A.