Dagur - 20.12.1990, Page 5

Dagur - 20.12.1990, Page 5
Fimmtudagur 20. desember 1990 - DAGUR - 5 Hafrannsóknastofnun: BÓKABÚÐ JÓNASAR | Jón Hjaltason áritar bók sína SÖGUAKOREYRAR í verslunni í dag kL 4-6 e.h. Verið velkomin með áður keypt eintök B0KABUÐ .! JONASAR Jlll VillsL Hafnarstræti 108 Sími 96-22685 Nokkur hætta gæti stafað af rekís á siglingaleiðum í vetur - helstu niðurstöður hita- og seltumælinga í leiðangri Bjarna Sæmundssonar 6.-29. nóvember sl. „Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson var í loðnu- og sjórannsóknaleiðangri á mið- unum umhverfis landið dagana 6.-29. nóvember. Leiðangurs- stjóri var Hjálmar Vilhjálms- son, skipstjóri Sigurður Árna- son og Stefán S. Kristmanns- son sá um sjórannsóknirnar. Hér verður greint frá helstu niðurstöðum hita- og seltu- mælinga í lciðangrinum: Hlýsjórinn fyrir Suður- og Vesturlandi var í meðallagi heit- ur og saltur (>6.5°C, >35.1 0/ 00). Hans gætti einnig mfðdýpis á landgrunninu austur með öllu Norðurlandi að Langanesi (4-5°, 34.9-35 0/00). Petta er breyting til batnaðar frá fyrri hluta árs 1990 þegar enginn hlýsjór fannst á norð- urmiðum, en í ágúst varð hans vart í nokkrum mæli eftir þriggja ára hlé (1987-1990). Það kann því að rætast nokkuö úr um þorskárganginn frá 1990 þrátt fyrir mjög litla seiðagengd í sumar. Astand sjávar á norður- miðum í haust er hliðstætt því sem var á árinu 1983. Þá var eng- inn hlýsjór á norðurmiðum fyrri hluta árs, en hann skilaði sér svo á miðin seinni hluta ársins 1983 og hélt velli til 1987, samhliða góðum þorskárgöngum 1983 og 1984. Uppeldisskilyrði flestra helstu nytjafiska hafa því batnað mikið frá því sem verið hefur nokkur undanfarin ár. Ofan á hlýsjónum á vestur- hluta norðurmiða var að vanda á þessum árstíma seltulítið yfir- borðslag, en skilin við kaldan pólsjóinn í Grænlandssundi voru tiltölulega skammt undan landi sem og rekísinn (vesturís). Nokkur hætta gæti því stafað af honum á siglingaleiðum í vetur í óhagstæðum vindáttum (miðs- vetrarís). Pólsjávar gætti á hinn bóginn ekki í kalda sjónum í Austur- íslandsstraumi í haust og er hafíss því vart að vænta úr þeirri átt (austurís). Athuganirnar í kalda sjónum djúpt norður af landinu sýna enn, eins og 1989 ríkjandi svalsjó án tiltölulega hlýs millilags. Þetta ástand hefur f kvöld, fimmtudaginn 20. des- ember kl. 20.30, verða hinir ár- legu jólasöngvar fjölskyldunnar í Akureyrarkirkju. Það er orðinn árlegur viðburð- ur í starfi safnaðarins að koma saman til fjölskyldusamveru f kirkjunni laust fyrir jól og undir- búa komu jólanna og þátttöku í helgihaldinu með því að syngja jólasálma og hugleiða orð úr helgri bók undir leiðsögn organ- áður reynst lífríkinu á djúpmið- um erfitt og m.a. á helstu ætis- svæðum loðnunnar. Sú var reyndin 1981-1983 og er aftur nú 1989-1990 þegar loðnustofninn mælist með minnsta móti. Horfur í þessum efnum eru e.t.v. betri fyrir næstu tvö ár en svo getur aftur horfið til verri vegar í sjón- um samkvæmt mælingum á ástandi sjávar í hafinu suður og norður af landinu. Þannig er ástandið í hlýja sjón- um á norðurmiðum í haust liugs- anlega hagstætt fyrir þorsk en óhagstætt í þeim kalda fyrir loðnu. í vetur og næsta vor og sumar verður að vanda áfram fylgst mcð ástandi sjávar á mið- unum við landið," segir í frétt frá Hafrannsóknastofnun. istans og prcstanna. Auk þess að söfnuðurinn syngi jólasálma af sálmabók, ntun að þessu sinni sr. Jón Helgi Þórar- insson, formaður sálmabókar- nefndar, kynna og kenna þrjá nýja sálma úr væntanlegum viö- bæti við sálmabókina. Vonandi geta sem flest okkar, eldri og yngri, gefiö sér tíma til að setjast niður í annríkinu miðju og njóta þessarar stundar í kirkj- unni. Jólasöngvar í Akureyrarkirkju Jólasveinar ' koma í heimsókn I kl. 14-16 í dag t ^ Veríö velkomin. HAGKAUP Akureyri Aígreiðslutínii verslaua í desember umfram veiiju Fimmtudagimi ........... 20. desember frá lel. O0.OO-2S.OO Föstudaginn ............ 21. desember frá Xd. 09.00-22.00 Laugardaginn .......... 22. desember frá kl. 10.00-23.00 Mánudagbm .............. 24. desember frá kl. 09.00-12.00 Kaupfelag Eyfirðinga — Kaupmannafélag Akureyrar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.