Dagur - 20.12.1990, Side 13
bœkur
Fimmtudagur 20. desember 1990 - DAGUR - 13
V
Spfl og
spádómar
Bókaútgáfan Setberg hefur sent
frá sér bókina Spil og spádómar í
þýðingu Óskars Ingimundarson-
ar. í kynningu frá útgefanda segir
m.a.: „Hvaða vitneskju getum
við fengið um framtíð okkar og
örlög? I þessari bók eru lesend-
um kynntar margar þær aðferðir
sem menn hafa þekkt í aldaraðir
til að sjá fyrir óorðna hluti.
Hér er horft inn í framtíðina,
fjallað um spilaspár, stjörnu-
speki, lófalestur, drauma-
ráðningar og margt fleira.“
Spil og spádómar er 136 blað-
síður í stóru broti. Bókin kostar
1.680 krónur.
Hrossin í
Skorradal
Örn og Örlygur hafa gefið út
barnabók sem nefnist Hrossin í
Skorradal, eftir færeyska höfund-
inn Ólav Michelsen og mynd-
Jólagjöf
hestamannsins
fæst hjá okkur!
Reiðbuxur, mikið úrval.
Skálmar á góðu verði.
Loðfóðraðir gallar.
Beisli, hringaméll, múlar.
Sindrastangir, venjulegar
stangir skeifur og ótal
margt fleira, til dæmis
allt til járninga.
Hestasport
Helgamagrastræti 30
Sími 21872.
Opið alla virka daga frá 10-18
og á laugardögum frá 10-12.
wutfxjom,
hlýleg jólagjöf
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
^Stingaekki
^Úr fínustu merinóull
®Mjög slitsterk
• Má þvo viö 60°C
W
EYFJORÐ
Hjalteyrargbtu 4 ■ Siml 22275
skreytt af Erik Hjort Nielsen.
Hjörtur Pálsson íslenskaði.
Sagan gerist í Færeyjum og
Bretlandi. Höfundur lýsir örlög-
um rauðs fola sem er handsamað-
ur og fluttur til Skotlands eftir að
hafa notið frelsis í fjallasal með
öðrum stóðhestum sem hann fór
fyrir heima í Færeyjum. í sög-
unni sent er rómuð fyrir náttúru-
lýsingar, er teflt frant skörpunt
andstæðum; frelsi og fegurð ann-
ars vegar og ómildri meðferð
manna á þarfasta þjóninum hins
vegar.
Þáhló
þingheimur
Hörpuútgáfan hefur sent frá sér
bókina Þá hló þingheimur.
„Hér er á ferðinni bók, sem er
engri annarri Iík og lumar á ýmsu
af baksviði stjórnmálanna, sem
ætti að geta komð mörgum
skemmtilega á óvart. Efni hennar
mun vafalítið kitla hláturtaugarn-
ar og gleðja fólk á öllum aldri. í
bókinni eru skopsögur, vísur og
gamanbragir um þingmenn, eftir
þá og tengda þeim á ýmsa vegu.
Á annað hundrað teikningar eftir
SIGMUND eru sannkallað
krydd í þessa tilveru." segir í
frétt frá útgefanda.
Þá hló þingheimur er 198 blað-
síður að stærð. I henni eru 130
skopteikningar eftir Sigmund
Johannsson.
Útgefandi er Hörpuútgáfan.
Uppfimiinga-
bókin
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur sent frá sér bók er nefnist
Uppfinningabókin.
Hin nýja Uppfinningabók er
erlend að stofni til og skiptist efni
hennar eftir eðli uppfinninganna.
íslenskar uppfinningar eru í sér-
stökum bókarauka. Hér er á
ferðinni bók með safaríkum texta
og miklum fjölda Ijósmynda, og
mörgum þeirra í lit, sem segir
sögu uppfinninga og uppfinn-
ingamanna sem með einum eða
öðrum hætti hafa breytt veraldar-
sögunni með uppfinningum
sínum.
Björn Jónsson skólastjóri
þýddi erlenda hluta bókarinnar,
en Atli Magnússon blaðamaður
safnaði íslenska efninu.
Tjúlli
lán í óláni
Út er komin hjá Erni og Örlygi
barnabókin Tjiilli - lán í óláni
eftir þá félaga Halla og Inga, eða
Harald Siguröarson og Inga Hans
Jónssonar eins og þeir heita fullu
nafni.
Von er í framtíðinni á fleiri
bókum um köttinn Tjúlla en hver
þeirra verður sjálfstætt ævintýri.
Fyrsta bókin segir frá fyrstu
ævintýrunt Tjúlla eftir að hann
verður heimilisköttur hjá Siggu
gömlu. Hvað áður hafði hent
þennan rófubrotna ræfil veit
enginn.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN A AKUREYRI
Meinatæknar
Meinatækni vantar í fullt starf á rannsóknastofu
Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri frá 15. mars
1991 eða eftir samkomulagi.
Vinnuaðstaða rannsóknastofunnar er mjög góð.
Laun eru skv. kjarasamningum ríkisins.
Nánari uppiýsingar gefur yfirmeinatæknir fyrir
hádegi virka daga í síma 22311.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Skrifstofa hjúkrunarstjórnar:
Óskum að ráða RITARA í 50% starf, frá og með 15.
janúar 1991 til og með 1. september 1991, eða eftir
samkomulagi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi kunnáttu í:
• Ritvinnslu
• Bréfaskriftum
• Tungumálum, t.d. ensku, sænsku
• Að vinna sjálfstætt
• I mannlegum samskiptum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Ólína Torfadótt-
ir, eða staðgengill hennar, viðtalstími milli kl. 13.00-
14.00 alla virka daga. Sími 22100-270.
Hjúkrunarfræðingar
Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í 60% starf, þar
af 40% næturvakt á Lyfjadeild II. Deildin er 5 daga
deild, opin frá mánudegi til föstudags og rúmar 9
sjúklinga.
Upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, sími 22100-271 eða Elín Hallgríms-
dóttir deildarstjóri, sími 22100-317.
Fjórðungssjúkrahúsið ó Akureyri.
JM
Höfundarnir, Halli og Ingi,
kynntust á Reykjalundi, þar sent
þeir voru báðir í endurhæfingu
eftir umferðarslys. Ingi er
höfundur sögunnar, en Halli
teiknar myndirnar. Ingi litar svo
myndirnar að lokum.
Hverri bók fylgir laus mynd af
Tjúlla til þess að hengja á vegg og
auk þess fylgir líka límmiði með
mynd af söguhetjunni. Hverri
bókabúð er auk þess sent talsvert
magn af þessum Tjúlla Ii'mmiðum
sem börn geta fengið afhenta
ókeypis í búðunum.
Hemámið
- hin hiiðin
ÍSAFOLD hefur sent frá sér bók-
ina „Hernámiö - hin hliðin“ eftir
Louis E. Marshal, fyrrum ofursta
í Bandaríkjaher, en hann gegndi
herþjónustu á íslandi á árunum
1943-1945. Áslaug Ragnars bjó
bókina til prentunar.
Louis E. Marshall er 87 ára að
aldri og hefur starfað sem lög-
maður í San Antonio í Texas-
fylki. Fyrir nokkrum árum öðlað-
ist hann doktorsnafnbót í hag-
fræði.
í bókinni Hernámiö - hin hlið-
in segir fyrst frá uppvexti höfund-
ar í Texas, leik, starfi og her-
kvaðningunni. Þá víkur sögunni
til andstæðnanna: íslands í snjó
og kulda. Höfundur segir frá því
sem honum fannst sérstakt við
íslenskt þjóðlíf frá sjónarmiði
hermannsins eins og nafn bókar-
innar gefur til kynna.
Louis E. Marshall er einn
þcirra hermanna sem eiga
íslenskt barn. í bókinni segir
hann frá sambandi sínu við kon-
una sem ól honunt barnið og
samskiptum við það áratugum
seinna.
Áætlunarferðir:
Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður:
Frá 14. desember 1990 til 3. janúar 1991:
Miðvikudagur 19. des.
Fimmtudagur 20. des.
Föstudagur 21. des.
Föstudagur 21.des.
Laugardagur 22. des.
Mánudagur 24. des.
Fimmtudagur 27. des.
Föstudagur 28. des.
Mánudagur 31.des.
Miðvikudagur 2. jan.’91
Fimmtudagur 3. jan. ’91
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
frá Dalvík kl. 15.00 frá Akureyri kl. 17.00.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 15.00.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.00.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl.12.30.
frá Ólafsfirði kl. 08.30 frá Akureyri kl. 12.30.
tekur við venjuleg áætlun.
SÉRLEYFISHAFI.
d
Föðursystir mín,
ÞÓRHILDUR HJALTALÍN,
Grundargötu 6, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 17. desember.
Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28.
desember kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Rafn Hjaltalín.
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
RÓSU JÓNSDÓTTUR THORLACÍUS,
fyrrum ijósmóður og húsmóður i Hvassafelli,
til heimilis að Tjarnarlundi 15 g,
fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 21. desember kl.
13.30.
Jarðsett verður að Grund sama dag.
Halla Benediktsdóttir, Björgvin Runólfsson,
Haukur Benediktsson,
Þuríður Benediktsdóttir,
Einar Benediktsson, Álfheiður Björk Karlsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð, við fráfall og útför föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS STEFÁNSSONAR,
Víðilundi 24.
Birna Jónsdóttir,
Lilja Jónsdóttir,
Margrét Jónsdóttir,
Rúnar Jónsson,
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móðir okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
RÓSFRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTUR,
Samkomugerði II.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Kristnesspítala fyrir góða
umönnun.
Sigryggur Jónsson, Jóhanna Valdimarsdóttir,
Halldóra Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Halla Jónsdóttir, Páll Magnússon,
Helga Jónsdóttir, Sverrir Magnússon,
Sigfús Jónsson, Guðrún Olafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.