Dagur - 21.12.1990, Side 6

Dagur - 21.12.1990, Side 6
6 - DAGUR - Föstudagur 21. desember 1990 Þessu öllu blandað saman í pott og hitað (má ekki sjóða). Hræra vel í. 250 g súkkulaði Búið til litlar kúlur, gerið þær síðan flatar, bakað við 200 gráð- ur í ca. 10-12 mín. Blandað saman smjörkremi, vanillukremi og 3A af bræddu súkkulaðinu. Geymt í kæliskáp þar til það er þétt. Sett vel af kremi á kökurnar, þær síðan hjúpaðar með súkku- laði. Geymt í frosti. Spesíur (Höfundur: Guðný Franklín, Oxnhóli Hörgárdal.) 500 g hveiti 400 g smjörlíki 150 g flórsykur súkkulaði brytjað eftir smekk. Hnoðað saman, búnar til lengjur. Þeim rúllað upp úr strá- sykri, skornar í sneiðar og bakað- ar við 200 gráður. Söru Bernharðskökur (Höfundur: Helga Matthíasdótt- ir, Reynihólum 10, 620 Dalvík.) 3‘/4 dl flórsykur (sigtað) 3 eggjahvítur (stífþeyttar) 200 g hnetuflögur Flórsykur og hentur settar út í eggin, settar á með teskeið. Bak- að við 180 gráður í 15 mín. Krem: 3'/4 dl sykur 3/4 dl vatn 3 eggjarauður 150 g smjör 1 msk. kakó 1 tsk. kaffiduft ljóst 250 g súkkulaði Sykur og vatn soðið í 10 mín. (síróp). Eggjarauður þeyttar vel, sírópi hellt varlega út í eggin, hrært vel á meðan. Brætt smjörið, kakóið og kaffiduftið sett út í hrært vel, kælt. Þessu er síðan sprautað á sléttu hliðina á kökunum og þeim síðan dýft í brætt súkkulaði. Haframjölskökur með súkkulaði (Höfundur: Ingibjörg Heiðars- dóttir, Brekkutröð 6, 601 Hrafnagilshreppi.) 200 g smjör 6 dl haframjöl 2!4 dl kókosmjöl 3 dl sykur 2 stk. egg 2 tsk. lyftiduft 2 msk. hveiti súkkulaði. Bræðið smjörið og hellið því yfir haframjölið. Blandið svo öllu saman við og hrærið vel. Setjið deigið með teskeið á plötu ekki mjög þétt og bakið við 190 gráð- ur í 5 mín., kælið. Bræðið súkku- laðið og setjið ofan á kökurnar. Geymið á köldum stað eða í frysti. Uppskriftin dugar í 90 kökur. K. J. K. J. K.J. K.J. Nasti Grænar Gulrætur Rauðkál Rauðrófur Flögur baunir baunir 1/2 dós 94.- 120 gr VadÓS 1/2 dós 74.- 158.- 54.- 67.- Sanitas Pepsí 2 lítrar 158.- Sanitas Appelsín 2 lítrar 158.- Sanitas Mix 1 1/2 lítri 143.- Sanitas Jólaöl 2 1/2 lítri 258.- Sanitas Jolaöl 5 lítrar 468.- Maarud Skrúfur 70 gr 109.- Emmess Luxus ís 1 kg 295.- Spón Klemen- tínur 1 kg 109.- Opið föstudag til kl. 22.00 iaugardag til kl. 23.00. Ath. Sunnudag til kl. 20.00. Smákökukeppni Hljóðbylgjunnar: Sex verðlaunauppskriftir Smákökukeppni Hljóðbylgjunnar er nú haldin í þriðja sinn og hófst hún þann 11. desember með fyrri undanúrslita- keppni. Sú seinni var viku síðar þann 18. desember. Margar smákökutegundir bárust og komu þær víða að. Alls voru 6 uppskriftir valdar í úrslitakeppnina og eru þær hér á síðunni. Urslitakeppnin fer fram í beinni útsendingu á Hljóðbylgjunni FM 101,8 á Þorláksmessu milli klukkan 15 og 16. Þar verður valin besta smákökutegundin. í fyrstu verðlaun verður veitt Philips hrærivél frá Radionausti Geislagötu og í aukaverð- laun verða veitt handþeytarar og eggjasuðutæki frá Siemens sem Sír hf. Furuvöllum gefur. Dómnefndina skipa þau Gest- ur Davíðsson, bakari; Margrét Kristinsdóttir, hússtjórnar- kennari og Gréta Guðvarðardóttir, húsmóðir. Jólarósir (Höfundur: Erla Ásmundsdóttir, Kringlumýri 10, 600 Akureyri.) 3 eggjahvítur 2,5 dl sykur 70 g döðlur 70 g heslihnetukjarnar 70 g kókosmjöl Skraut: Suðusúkkulaði Rauð kokteilber Eggjahvítur og sykur stífþeytt. Smábrytjaðar döðlur og hesli- hnetur settar saman við kókos- mjölið. Látið döðlurnar ekki klessast saman. Þessu er blandað varlega saman við eggjahræruna. Sett með teskeið á plötu með bökunarpappír. Bakað í ca. 8-10 mínútur við 180 gráðu hita. Kökurnar eiga ekki að vera gegn- bakaðar. Skreyttar með bræddu súkkulaði. Biti af kokteilberi settur ofan í súkkulaðið á miðju kökunnar. Valhnetutoppar (Höfundar: Harpa Gylfadóttir, Ásparhóli Eyjarfjarðarsveit og i Elfa Björk Gylfadóttir Brekku- götu 33, Akureyri.) 2 dl hveiti 3 msk. kartöflumjöl 3 msk. flórsykur 100 g smjör XA eggjarauða Hnoðað, kælt í u.þ.b. 2 klst. Flatt út þunnt, skorið undan glasi sem er u.þ.b. 3 sm í þvermál. Ofan á kökurnar eru settir toppar úr: 400 g marsipan (venjulegt) 2 eggjahvítur 100 g smátt brytjaðir valhnetu- kjarnar (Ofantalið hrært saman í hræri- vél.) Kökurnar eru bakaðar í u.þ.b. 10 mín. við 180 gráður. Þegar kökurnar eru kaldar er toppurinn hjúpaður með suðu- súkkulaði og skreytt með val- hnetubita. Frosnar súkkulaöikökur (Höfundur: Elmar Arnarson, Grenivöllum 28, 600 Akureyri.) 500 g möndlumassi 250 g sykur VA dl (8) eggjahvítur Hrært vel saman. Smjörkrem: 250 g smjör 175 g flórsykur 35 g kókosfeiti (má sleppa) Vanillukrem: VA dl rjómi 1 eggjarauða XA msk. sykur XA msk. kartöflumjöl 1 tappi vanilludropar Lindu Konfekt 750 gr 1.294.- Lindu Konfekt 1 kg 1.726.- Konfekt 600 gr 982.- Panda Heimsendinga þjónusta Hverdag Hverdag Rósakál Brocoli Bl. 1 kg 1 kg 176.- 274.-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.