Dagur - 21.12.1990, Side 14

Dagur - 21.12.1990, Side 14
14 - DAGUR - Föstudagur 21. desember 1990 bœkur ustu. Bíldudalskóngurinn er saga manns, sem vann það einstæða afrek að byggja upp frá grunni öflugt sjávarpláss. Hann kom þangað ungur að árum og fjár- vana; að einu íbúðarhúsi á staðn- um og einni jagt í nausti, en eng- um íbúa. Þegar hann fór frá staðnum voru húsin orðin 50, íbúarnir 300 og skúturnar 20. Saga Péturs J. Thorsteinssonar er hetjusaga manns, sem þoldi mikil áföll og marga þunga raun á athafnaferlinum og þó enn meiri í einkalífinu." leysuströnd og Vogum og Kópa- vogi. Einnig segir hann frt kennslu sinni í Ballerup í Dan- mörku. Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér bókina Kennari á faralds- fæti, þáttasafn Auðuns Braga Sveinssonar. í bókinni segir Auðunn Bragi frá 35 ára kennarastarfi sínu í öll- um hlutum Iandsins. Hann grein- ir af hreinskilni frá miklum fjölda fólks sem hann kynntist á þessum tíma, bæði til lofs og lasts. í bókinni segir Aðunn Bragi Sveinsson segir frá kennslu sinni og skólastjórn á eftirtöldum stöðum: „Akranesi, Hellissandi, Fróði hf. hefur gefið út bókina Stangaveiðin 1990 eftir Guðmund Guðjónsson og Gunnar Bender. Höfundarnir eru báðir vel þekkt- ir meðal stangaveiðimanna fyrir skrif sín um stangaveiði, en þeir skrifa veiðifréttir fyrir Morgun- blaðið og DV og hafa að auki báðir skrifað bækur unr stanga- veiði. í Stangaveiðinni 1990 er að finna yfirlit yfir aflabrögð í ein- stökum veiðiám og samanburður við fyrri ár. Fréttaannáll greinir Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér bókina Bíldudalskóngur- inn - athafnasaga Péturs J. Thor- steinssonar. í kynningu frá útgefanda segir m.a.: „Pétur J. Thorsteinsson var mesti athafnamaður í sjávar- útvegi á sínum tfma, ásamt Thor Kennari á faraldsfæti vík, Fljótum, Ólafsfirði, Borgar- firði eystri, Breiðdalsvík, Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, Þykkvabæ, Skálholti, Vatns- Jensen. Petta er saga frumherja í atvinnulífi þjóðarinnar á síðustu áratugum nítjándu aldar og fyrstu áratugum þeirrar tuttug- Stangaveiðin 1990 VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULINA: 991000 frá því helsta sem var að gerast og auðvitað fylgja nokkrar góðar veiðisögur frá sumrinu með. Fjölmargar Ijósinyndir eru í bókinni. Byggðaleifar í Hrafakelsdal og á Brúardölum - brot úr byggða- sögu íslands Út er komið ritið Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúarlöndum, eftir Sveinbjörn Rafnsson. í þessu riti er gerð tilraun til að samhæfa árangur fornleifafræði- legra rannsókna og sagnfræði- legra. Höfundur glímir við þær ritheimildir sem varpað geta ljósi á byggðasögu Hrafnkelsdals og gerir grein fyrir forleifafundum á þessu svæði. Þá er lýst athugun- um á fornum byggðaleifum í Hrafnkelsdal, á Efra-Jökuldal og Brúardölum, bæði með loftljós- myndum og könnun á staðnum. Reynt er að tímasetja byggða- leifarnar, einkum með gjóskulög- um. í lokakafla eru dregnar niðurstöður af því efni sem lagt er fram og leitast við að setja þær í víðara sögulegt samhengi. í viðbæti er fjallað um stað- fræði og Hrafnkels sögu. í bók- inni eru nær 100 uppdrættir og ljósmyndir, sumir þeirra í lit. Með skráningu rústanna er lagt fram nýtt heimildaefni til íslenskrar byggðasögu. Bókin er 110 blaðsíður í stóru broti. Hið íslenska fornleifafélag gefur bók- ina út en Hið íslenska bók- menntafélag annast dreifingu hennar. Félagsmenn þessara félaga geta fengið bókina á lægra verði. Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúarlöndum kostar kr. 2.250 en félagsverð er kr. 1.800,- Sumar á Sólheimum Bók eftir höfund sem ekki hefur áður kvatt sér hljóðs, Ágústu Ágústsdóttir, söng- konu og prestsfrú að Holti í Önundarfirði. f bókinni lýsir höfundur viðburðaríku sumri krakk- anna í dalnum, sem er á mörkum sveitar og þorps við vestfirskan fjörð. Hugnæm og sérlega skemmtileg bók fyrir alla aldurshópa. Bókina prýðir fjöldi teikn- inga eftir Sigrúnu Sætran. Verð aðeins kr. 1.780. BBókaútgáfan HILDUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.