Dagur - 21.12.1990, Side 15
Föstudagur 21. desember 1990 - DAGUR - 15
-i
íþróttir
i
Handknattleikur:
Þau yngstu á móti í höllimii
Á miðvikudaginn fór fram
svokallað Jólamót Coca-Cola í
handknattleik í íþróttahöllinni
á Akureyri. Um var að ræða
byrjendamót fyrir yngstu
iðkendurna, þ.e. stelpur og
stráka á aldrinum 12 ára og
yngri. KA og Þór sendu fjölda
liða til leiks og voru þátttak-
endur alls um 80 talsins.
Liðunum var skipt upp í karla
og kvennalið og þau aðgreind
með númerum. Leikið var í
tveimur riðlum og efstu liðin léku
til úrslita Það voru karlalið Þórs Þór 1 kv. -KA 1 ka. 6:3
4 og kvennalið KA 2 sem léku til Þór 1 ka. -KA 2 kv. 0:13
úrslita og lauk þeim leik með Þór 1 kv. -Þór 2 ka. 3:2
sigri KA, 2:4. KA 2 kv -KA 1 ka. 6:2
B-riðill
Úrslit í riðlunum urðu þessi: Þór 3 ka. -KA 2 ka. 3:3
A-riðill Þór 4 ka. -KA 4 kv. 6:3
Þór 1 kv. -Þór 1 ka. 2:3 Þór 3 ka. -KA 3 kv. 0:8
KA 1 kv. -KA 1 ka. 7:0 KA 4 kv -KA 2 ka. 8:5
Pór 2 ka. -KA 2 kv. 0:6 Þór 4 ka. -KA 3 kv. 2:5
Þór 1 kv. -KA 1 kv. 1:6 Þór 3 ka. -KA 4 kv. 2:4
Þór 1 ka. -KA 1 ka. 4:16 Þór 4 ka. -KA 2 ka. 10:2
Þór 1 kv. -KA 2 kv. 1:13 KA 3 kv -KA 2 ka. 4:1
Þór 2 ka. -KA 1 ka. 2:7 KA 3 kv -KA 4 kv. 3:4
Þór 1 ka. -KA 1 kv. 1:9 Þór 3 ka. -Þór 4 ka. 2:12
HSÞ:
Þijú héraðsmet á Desembermótinu
Þrjú héraðsmet voru slegin í
fyrri hluta Desembermóts
HSÞ sem fram fór að Laugum
nýlega. Olafur H. Kristjánsson
og Svandís Leósdóttir settu
met í kúluvarpi og Valgerður
Jónsdóttir í hástökki.
Keppt var í nokkrum greinum
í tveimur aldursflokkum. Úrslit
urðu þessi:
10 ára og yngri
Langstökk án atr. m
1. Haraldur Lúðvíksson, Efl. 2,18
2. Hermann D. Hermannsson, Mag. 1,98
3. Þórhallur Stefánsson, Eil. 1,94
1. Vala Dröfn Björnsdóttir, Mag. 1,96
2. Ingunn Þorsteinsdóttir, Mag. 1,89
3. Heiðrún Sigurðardóttir, Bja. 1,88
Þrístökk án atr. m
1. Birgir M. Birgisson, Mag. 5,53
2. Þórhallur Stefánsson, Eil. 5,45
3. Hermann D. Hermannsson, Mag. 5,45
1. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 5,59
2. Heiður Vigfúsdóttir, Völ. 5,37
3. Sandra M. Tómasdóttir, Mag. 5,28
Hástökk m
1. Víðir Ö. Jónsson, Mag. 1,15
2. Baldur Kristinsson, Gei. 1,15
3. Þórhallur Stefánsson, Eil. 1,10
1. Heiður Vigfúsdóttir, Völ. 1,08
2. Sandra M. Tómasdóttir, Mag. 1,00
3. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 0,95
Kúluvarp m
1. Ólafur H. Kristjánsson, Mýv. 7,38
2. Hermann D. Hermannsson, Mag. 6,69
3. Þórhallur Stefánsson, Eil. 6,20
1. Ingunn Þorsteinsdóttir, Mag. 4,50
2. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 4,41
3. Heiður Vigfúsdóttir, Völ. 3,95
11-12 ára
Langstökk án atr. m
1. Snæbjörn Ragnarsson, Efl. 2,43
2. Arngrímur Ragnarsson, Völ. 2,29
3. Ævar Jónsson, Mýv. 2,22
1. Marta Heimisdóttir, Völ. 2,23
2. Sveinlaug Friðriksdóttir, Mag. 2,22
3. Anna B. Björnsdóttir, Mag. 2,22
Þrístökk án atr. m
1. Arngrímur Arnarson, Völ. 6,87
2. Ævar Jónsson, Mýv. 6,68
3. Pétur Eyþórsson, Mýv. 5,78
1. Marta Heimisdóttir, Ein. 6,48
2. Ásta Skarphéðinsdóttir, Ein. 6,23
3. Anna B. Björnsdóttir, Mag. 6,22
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
Fœr Eiríkur annað
tœkifœri gegn Júlíusi?
Júlíus Guðmundsson tekur nú þátt í getraunaleiknum í þriðja
sinn en hann lagði kokkinn Þórð Jakobsson 4:2 í síðustu viku.
Júlíus skoraði á bróður sinn, Ingva Guðmundsson, og mætast
þeir að þessu sinni.
Júlíus segir að ef hann vinni sigur í þessari viku ætli hann að
gefa Eiríki Eiríkssyni annað tækifæri en Júlíus sló hann út úr
keppninni fyrir hálfum mánuði. „Hann var eitthvað svekktur yfir
ósigrinum og kenndi teningnum um tapið en það var kastað upp
á úrslit í nokkrum leikjum. Ég verð því að gefa honum séns ef
ég vinn núna,“ sagði Júlíus.
Leikur vikunnar í beinni útsendingu er viðureign Liverpool og
Southampton á Anfield Road. Liverpool er efst í deildinni en
andstæðingar þeirra nálægt botninum en allt getur gerst í knatt-
spyrnu og við spyrjum að leikslokum.
Júlíus:
Chelsea-Coventry X
Liverpool-Southampton 1
Man. City-Crystal Palace 2
Norwich-Everton 2
Sheff. Utd.-Nott. Forest 2
Tottenham-Luton X
Wimbledon-Man. Utd. 2
Barnsley-West Ham X
Bristol Rovers-Newcastle 1
Middlesbro-Blackburn 1
Notts County-Bristol City 1
Wolves-Millwall X
Ingvi:
Chelsea-Coventry 1
Liverpool-Southampton 1
Man. City-Crystal Palace 2
Norwich-Everton X
Sheff. Utd.-Nott. Forest X
‘Tottenham-Luton 1
Wimbledon-Man. Utd. 1
Barnsley-West Ham X
Bristol Rovers-Newcastle 2
Middlesbro-Blackburn 1
Notts County-Bristol City 1
Wolves-Millwall X
1X21X21X21X21X21X2 ÍX21X2 1X2
Hástökk m
1. Arngrímur Arnarson, Völ. 1,45
2. Sævar Þorbergsson, Eil. 1,35
3. Emil K. Ólafsson, Völ. 1,20
1. Valgerður Jónsdóttir, Efl. 1,40
2. Sveinlaug Friðriksdóttir, Mag. 1,35
3. Amfríður G. Arngrímsdóttir, Mýv. 1,30
Kúluvarp m
1. Arngrímur Arnarson, Völ. 9,17
2. Halldór Ingólfsson, Mýv. 8,61
3. Sævar Þorbergsson, Eil. 8,17
1. Svandís Leósdóttir, Mag. 8,12
2. Sólveig Pétursdóttir, Mýv. 7,75
3. Margrét Ö. Stefánsdóttir, Mag. 7,45
Ungmennafélag Akureyrar:
Akureyrarmót í fijálsum
íþróttum mOlijóla og nýárs
Ungmennafélag Akureyrar
stendur fyrir Akureyrarmóti í
frjálsum íþróttum innanhúss í
íþróttahöllinni á Akureyri
föstudaginn 28. desember nk.
og hefst það kl. 12 á hádegi.
Keppt er í mörgum flokkum
kvenna og karla.
Keppt er í eftirtöldum grein-
um:
10 ára og yngri
40 metra hlaup
langstökk án atrennu
600 metra hlaup
11-12 ára
40 metra hlaup
langstökk án atrennu
Akureyri:
Skautasvæðið
opið inilli
jóla og nýárs
Skautasvæðið á Krókeyri verð-
ur opið fyrir almenning frá
öðrum í jólum til 30. desember
bæði kl. 13-16 og 20-22.
Fimmtudaginn 27. des. kl. 17
verða keppni og þrautir fyrir
börn og unglinga og verða verð-
laun veitt þeim sem bestum
árangri nær.
Laugardaginn 29. des. kl. 17
verður svo jóladagskrá á svellinu
og ber þar hæst listhlaupssýningu
á vegum listhlaupsnefndar félags-
ins. Einnig verða leikin jólalög
og jólasveinar koma með eitt-
hvað í poka sínum fyrir yngstu
börnin.
Nánari upplýsingar um
dagskrá hvers dags og hugsanleg-
ar breytingar vegna veðurs fást í
símsvara 27740.
800 metra hlaup
kúluvarp
13-14 ára
40 metra hlaup
langstökk án atrennu
þrístökk án atrennu
hástökk
800 metra hlaup
15 ára og eldri
40 metra hlaup
langstökk án atrennu
þrístökk án atrennu
hástökk
kúluvarp
Skóverksmiðjan Strikið gefur
öll verðlaun til mótsins.
Að sögn Sigurðar P. Sig-
mundssonar er þetta mót orðinn
árviss viðburður milli jóla og
nýárs og má vænta fjörlegs móts
og góðs árangurs keppenda. óþh
íþróttir
HANDKNATTLEIKUR
Akureyrarmótið í handknattleik hefst
í íþróttahöllinni í dag. KA og Þór eig-
ast viö í ýmsurn flokkum og hefst
keppni ki. 13. í kvöld mætast meist-
araflokkar félaganna og hefst leikur
þeirra kl. 20.30. Að öðru leyti verður
dagskráin þannig:
Kl. 13.00 6. n.
Kl. 13.30 6. n.
Kl. 14.00 5. n.
Kl. 14.30 5. n.
Kl. 15.10 5. n.
Kl. 15.50 5. n.
Kl. 16.30 4. tl.
Kl. 17.10 3. n.
Kl. 18.05 3. n.
Kl. 19.00 3. n.
ka. A.
ka. B.
kv. A.
ka. A.
ka. B.
ka. B\
kv. A.
ka. A.
kv. A.
ka. B.
JÚDÓ
Innanfélagsmót KA fer fram á laugar-
dag. Mótið fer fram t fþróttahöllinni
á Ákureyri.
KNATTSPVRNA
Baulamótið ( innanhússknattspyrnu
fer fram i íþróttahöllinni á Akureyri
fimmtudaginn 27. desember. Leikið
verður í fjögurra eða fimm liða riðl-
um og komast tvö efstu lið í hverjum
riðli áfram í úrslitakeppni sent verður
með útsláttarfyrirkomulagi.
Allt fyrir
golfið
Aldrei
meira úrval
Opið :
föstud. kl. 4-10
Laugard. kl. 3-11
Mánud. kl. 9-12
Golfverslun
ij David Barnwell
Golfskálanum Jaðri
S 23846 & 22974