Dagur - 29.12.1990, Page 7

Dagur - 29.12.1990, Page 7
von er alls ekki úti um að úr rætist. Þá kemur einnig upp í hugann sú breyting er verður nú um áramótin þegar öll skip eiga að veiða samkvæmt afla- I marki og sóknarmarkið heyrir sögunni til. Þótt aflamagn hafl dregist saman hefur hátt afurðaverð náð að koma þar á móti og borið samdráttinn að einhverju leyti uppi. A síðari hluta ársins hækkaði olíuverð- ið verulega vegna ófyrirsjáan- legra atburða úti í heimi en við verðum að vona að það lækki aftur ef tekst að greiða úr ástandinu við Persaflóa þótt lausn á því viðrist ekki í sjón- máli,“ segir Sverrir Leósson, útgerðarmaður á Akureyri. „Mér er einnig ofarlega í huga að útvegsmenn á Norðurlandi hafa bent á að auka þurfi sjávar- rannsóknir verulega meðal ann- ars með tilliti til stærri spendýra og kanna hversu stórir stofnar þeirra séu orðnir. Hvalir éta um j 2% af eigin þyngd á hverjum degi og ef gengið er út frá því að > hrefna vegi um 2 tonn og stór- hvelin allt að 100 tonnum er fljót- legt að reikna úr fæðuþörf þeirra og sjá hvaða magn af fiski þessi dýr taka úr hafinu. Þjóðarsáttin er einnig ofarlega í mínum huga um þessi áramót. Hvernig tekist hefur að viðhalda stöðugleika í efnahagslífinu, sem er algjör forsenda þess að undir- stöðuatvinnuvegur okkar, sjávar- útvegurinn, getiskilað þjóðarbú- inu þeim verðmætum sem honum er ætlað. Ég er bjartsýnn vegna komandi árs ef okkur tekst að viðhalda þeim stöðugleika sem náðst hefur í efnahagslífi þjóðar- innar og böndin taka ekki að bresta." Helgi Haraldsson: Óstaðfestur dauðadómur íýrir Grúnseyinga „Þegar litið er til ársins 1990 og atburðir þess árs rifjaðir upp stendur efst í huga sá dag- ur þegar tilraunaúthlutun Sjáv- arútvegsráðuneytisins á fisk- veiðiheimildum leit dagsins Ijós. Ef sú úthlutun verður lát- in standa liggur fyrir að hér í eynni mun bátum fækka og þar með störfum með þeim afleið- ingum að íbúatalan fer lækk- andi. Þetta er óstaðfestur dauðadómur fyrir Grímsey- inga,“ sagði Helgi Haraldsson, sjómaður frá Grímsey. „Margt er það erlendis frá sem situr í manni, en innrásin í Kúwæt er þar ofarlega í huga og síðan sá skrípaleikur sem Banda- ríkjamenn hafa sett á svið vegna deilnanna þar upp á síðkastið. I þriðja lagi er Heimsmeistara- Laugardagur 29. desember 1990 - DAGUR - 7 keppnin í knattspyrnu. Hún er mér sérstaklega minnisstæð vegna árangurs Kamerún sem var stórglæsilegur og einnig árangur íra.“ Ólöf Kristjánsdóttir: Arið var að mörgu leyti mjög ánægjulegt VIÐ STYÐJUM FLUGELDASÖLU HJÁLPARSVEITAR SKÁTA AKUREYRI „Það sem mér er efst í huga er það verk sem við erum að vinna að í bæjarstjórninni, að snúa fjárhag bæjarins við og lagfæra stöðuna. Okkur sýnist við vera á réttri leið í því efni, þótt aðgerðir séu ekki farnar að skila miklu enn,“ segir Olöf Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn á Siglu- flrði. * ax eií lcty eðr N°' itn1 ö»r ír oð CU1 a ei etíi xj P° öry „ /iiL »ið ^ \ s^a G06 a nitad Su.ol"'" , Hjálparsveit skáta Akureyri Minnisverðir atburðir á árinu 1990

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.