Dagur - 29.12.1990, Page 13
Laugardagur 29. desember 1990 - DAGUR - 13
#
&
Tómlegt var í Akureyrarkirkju á tímabili í haust á meðan kirkjan var máluð
að innan og endurbætur gerðar á gólfi hennar.
Sigurður Aðalstcinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands tekur
við leyfi til sölu tollfrjáls varnings til millilandafarþega úr hendi Ólafs Ragn-
ars Grímssonar, fjármálaráðherra.
Heimir Ingimarsson, formaður Búseta á Akureyri tekur fyrstu skóflustung-
una að byggingu 10 Búsetaíbúða.
félags íslands á deilumáli er reis
vegna kynbótadóma í sumar.
23. „Einangrun að einblína á
samstarf fyrirtækja innan fjórð-
ungsins," sagði Torfi Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri Vél-
smiöjunnar Odda hf., á ráðstefnu
um samstarf fyrirtækja á
Norðurlandi, sem haldin var á
Akureyri á laugardag.
30. Tillaga kynbótanefndar
var samþykkt einu hljóði eftir
rafmagnaða spennu í fundarhléi
á ársþingi Landssambands hesta-
manna á Húsavík. „Hvernig sem
þetta fer þá lifa gæðingarnir,"
sagði Gunnar Bjarnason, hrossa-
ræktarráðunautur, eftir sam-
þykkt tillögunnar.
kvæmdastjóra Fndurhætingastöðvar hjarta- og lungnasjúklinga veglega pcningaupphæð.
Endurhæfmgastöð hjarta- og lungnasjúklinga
hefur störf í janúar nk.:
SÍBS deild Kristneshælis færir
stöðinni veglega peningaupphæð
Þann 28. nóvember eða fyrir
tæpum mánuði aflienti Jórunn
Ólafsdóttir frá Söriastöðum,
formaður stjórnar SÍBS Krist-
neshælis, peningagjöf til
Endurhæfingarstöðvar hjarta-
og lungnasjúklinga. Peninga-
upphæð þessa sem er allveru-
leg aflienti Jórunn fyrir hönd
stjórnar SÍBS Kristneshælis.
Hugmyndin að stofnun SÍBS
varð til í Eyjafirði árið 1936.
Sigurlína Sigtryggsdóttir hús-
freyja að Æsustööum átti hug-
myndina en Kvenfélagið Hjálpin
lagði hana fram fyrir sjúklinga að
Kristneshæli, sem þá var sjúkra-
stofnun fyrir berklasjúka. Fleiri
kvenfélög tóku strax vcl í hug-
myndina og 7. desember 1938 var
félag berklasjúklinga á Kristnes-
hæli stofnað og nefnt Sjálfsvörn.
Síðar var félagið nefnt SÍBS deild
Kristneshælis.
Nú er svo komið vegna
breyttra aðstæðna að SÍBS deild-
in hefur verið lögð niður og sjóð-
um hennar ráðstafaö til Endur-
hæfiugarstöðvar hjarta- og
lungnasjúklinga. Endurhæfingar-
stöðin mun hefja störf í janúar
nk. og þar munu hjarta- og
lungnasjúklingar njóta endur-
hæfingar. Framkvæmdastjori
stöðvarinnar verður Kristín Sig-
fúsdóttir.
/
,v s'rfanmi
Verið velkoniiu að faöna min ári á Fiðlaranum
__ JJg
Fordrykkur
GrafijtvilUg^briiiga í íjallá|riösmii med k^fiferjasósu
avakadosalal^lílg(^jí^|^:j::gg:::::;::|^
artríó sælkerans med fylltum sveppum
lli«TP#^u®llllllll
„ ,,... wm/ IráF* a
nvargÖSs
%
Gréta
VtasandeiÉaiilmaftfeli^tt^láal^^ll^LIMyVISmá 4.900
SKIPAGt^m^lÍrSÍMI 37100