Dagur - 29.12.1990, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Laugardagur 29. desember 1990
hámrpakk
Disneyferöin nefnist þáttur sem Sjónvarpiö sýnir á gamlársdag kl. 15.40.
Þar fylgjumst við með ævintýraferð Reynis og Völu til Flórida í Bandaríkj-
unum hvar hin undursamlega Disney World fyrirfinnst.
Sjónvarpið
Laugardagur 29. desember
14.30 íþróttaþátturinn.
14.30 Úr einu í annað.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik Manchester Uni-
ted og Aston Villa.
16.45 Körfubolti - Bein útsending.
17.55 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreð önd (11).
18.25 Kisuleikhúsid (11).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkom.
19.35 Háskaslóðir (10).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Laura og Luis (5).
21.25 Fólkið í landinu.
„Eitt er víst, að ekki les ég lögfræði" Sig-
rún Stefánsdóttir ræðir við Ármann
Snævarr fyrrverandi lagaprófessor, há-
skólarektor og hæstaréttardómara.
22.00 Umhverfis Stuðmenn á 40 mínútum.
Nýjar og gamlar upptökur með hljóm-
sveitinni Stuðmönnum og viðtöl við
hljómsveitarmeðlimi.
23.40 Endurskoðandinn.
(The Accountant).
Ný bresk sjónvarpsmynd um endurskoð-
anda nokkum sem af einskærri tilviljun
stendur til boða að verða innsti koppur í
búri hjá mafíunni.
Aðalhlutverk: Alfred Molina, Tracie Hart,
Clive Panto og Ivano Staccioli.
00.10 Öll sund lokuð.
(No Way Out).
Bandarísk spennumynd frá árinu 1987.
Ungur yfirmaður úr sjóhernum er kallaður
til starfa í vamarmálaráðuneytinu. Hon-
um er falið að rannsaka morð og hafa
uppi á sovéskum njósnara.
Aðalhlutyerk:Kevin Costner, Gene
Hackman og Sean Young.
Sjónvarpið
Sunnudagur 30. desember
13.00 Meistaragolf.
15.00 Árið 1890.
Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir
100 ámm. Bmgðið er upp gömlum ljós-
myndum og sýndir valdir kaflar úr leikrit-
um.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
Áður á dagskrá 17. júní sl.
15.35 Evert Taube.
17.20 Theo van Doesburg.
Hollensk heimildamynd um af-
straktlistamanninn Theo van Doesburg.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Jólastundin.
Endursýndur þáttur frá 25. desember.
19.00 Táknmálsfréttir.
19.05 Ég vil eignast bróður (3).
(Jeg vil ha dig).
19.30 Fagri-Blakkur (8).
(The New Adventures of Black Beauty.)
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Landsleikur í handknattleik.
Bein útsending frá seinni hálfleik í leik
íslendinga og Svía í Laugardalshöll.
21.15 Laura og Luis (6).
Lokaþáttur.
Framhaldsþáttur um tvo krakka sem
reyna að hafa hendur í hári glæpamanna.
22.10 Jonni.
Þáttur um Sigurjón Sighvatsson kvik-
myndaframleiðanda í Hollywood.
Umsjón: Bjöm Br. Bjömsson.
23.00 Ófriður og örlög (12).
(War and Remembrance).
Bandarískur myndaflokkur byggður á
sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug
Henry og fjölskyldu hans á erfiðum
tímum.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Jane
Seymour, John Gelgud, Polly Bergen,
Barry Bostwick og Ralph Bellamy.
00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 31. desember
12.50 Táknmálsfréttir.
13.00 Fréttir og veður.
13.20 Töfraglugginn (9).
14.10 Amlóði - Riddarinn hugumprúði.
(Taugenichts - Der Tapfere Ritter).
Þýsk mynd, byggð á skosku ævintýri um
riddara sem freistar þess að frelsa prins-
essu úr klóm konungs undirheimanna.
15.40 Disneyferðin.
Mynd um heimsókn Stundarinnar okkar
til Mikka músar og fleiri góðkunningja
barnanna í Disney World á Flórída.
16.10 Litli trommuleikarinn.
Myndskreytt lag við ljóð Stefáns Jónsson-
ar.
Ragnhildur Gísladóttir flytur.
16.15 íþróttaannáll 1990.
18.00 Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
Steingrimur Hermannsson forsætisráð-
hena flytur áramótaávarp.
20.20 Svipmyndir af innlendum vett-
vangi.
21.10 Svipmyndir af erlendum vettvangi.
21.50 í fjölleikahúsi.
Trúðar, loftfimleikamenn og fleira hæfi-
leikafólk leikur listir sínar.
22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins.
Þjóðkunnir leikarar spauga og sprella
undir stjórn Andrésar Sigurvinssonar.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri
flytur.
00.10 Bleiki pardusinn snýr aftur.
(The Pink Panther Strikes Again).
Bresk gamanmynd frá 1964 um Clouseau
lögreglufulltrúa og baráttu hans við stór-
hættulegan vitfirring.
Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom,
Colin Blakely og Lesley-Anne Down.
02.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 1. janúar
Nýársdagur
13.00 Ávarp forseta íslands.
Ávarpið verður túlkað á táknmáli strax að
því loknu.
13.30 Svipmyndir af innlendum og erlend-
um vettvangi.
Endursýnt fréttayfirht ársins 1990 frá
deginum áður.
15.00 Wolfgang Amadeus.
Þáttur, sem nokkrar evrópskar Sjónvarps-
stöðvar standa að saman í tilefni af 200
ára dánarafmæli tónskáldsins Wolfgangs
Amadeusar Mozarts. í þættinum verður
fetað í fótspor Mozarts um Austurríki,
Tékkóslóvakíu, Frakkland, Þýskaland,
Ítalíu og Niðurlönd og leikin tónlist sem
hann samdi á ferðum sínum um þessi
lönd.
16.30 Afi.
(Granpa).
Breskur barnasöngleikur eftir Howard
Blake.
17.00 Ævintýri Jólabangsa.
(Santa Bear's First Christmas).
17.30 Einu sinni var... (13).
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða
og félögum þar sem saga mannkyns er
rakin.
18.00 Milli fjalls og fjöru.
19.30 Fjölskyldulíf (24).
20.00 Fréttir og veður.
20.20 Klukkur landsins.
Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýju
ári.
20.35 Blómatíð í bókaey.
I myndinni er fjallað um mannlíf í Flatey á
Breiðafirði á árunum 1822 til 1850 en þá
var mikill uppgangstími í eynni.
21.25 Jane Eyre.
Bresk sjónvarpsmynd frá 1971.
Myndin er byggð á sögu Charlottu Bronté
um munaðarlausa stúlku sem ræður sig
til ráðskonustarfa á yfirstéttarheimili.
Aðalhlutverk: George C. Scott, Susannah
York.
23.15 Phil Collins á tónleikum.
Upptaka frá tónleikum breska popparans
Phils Collins í Berlín í júlí síðastliðnum.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 2. janúar
17.50 Töfraglugginn (10).
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Ungmennafélagið.
Eggert og Málfríður rifja upp nokkur atr-
iði úr þáttum frá liðnu sumri.
19.20 Staupasteinn (20).
(Cheers).
19.50 Hökki hundur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Rýnt í kristalskúluna.
Bein útsending frá umræðum í Sjón-
varpssal.
Nokkrir þjóðkunnir menn velta fyrir sér
hvað nýbyrjað ár og áratugur bera í
skauti sér.
21.25 Tískuþáttur.
(Chic).
Þýskur þáttur um vortískuna.
21.55 Svarthvít í lit.
(Black and White in Colour).
Frönsk-afrísk bíómynd frá 1977.
Nokkrir franskir föður'^ndsvinir ákveða
að ráðast á þýskt virki í Afríku við upphaf
fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk: Jean Carmet, Jacques
Dufilho og Catharine Rouvel. ^
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Svarthvítt í lit - framhald.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 29. desember
09.00 MeðAfa.
10.30 Biblíusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðargerði.
11.20 Herra Maggú.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 Bjartar nætur.
(White Nights),
Myndin segir frá rússneskum landflótta
balletdansara sem er svo óheppinn að
vera staddur í flugvél sem hrapar innan
rússneskrar landhelgi. Bandarískur lið-
hlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess
að balletdansarinn eigi ekki afturkvæmt.
Það er hinn óviðjafnanlegi Baryshnikov,
sem fer með hlutverk balletdansarans, en
Gregory Hines leikur bandaríska lið-
hlaupann og er hrein unun að horfa á þá
félaga í dansatriðum myndarinnar.
Aðalhlutverk: Mikhail Baryshnikov, Gre-
gory Hines, Issabelle Rosselini og John
Glover.
14.10 Jól í júlí.
(Christmas in July).
Myndin segir frá ungu pari sem ætlar að
gifta sig en skortir peninga til þess. Ungi
maðurinn reynir þá að taka þátt í hinum
ýmsu keppnum til að útvega peninga og
það gengur misvel, en hann er bjartsýnn
og gefst ekki upp.
Aðalhlutverk: Dick Powell, Ernest Truex
og Ellen Drew.
15.20 Valt er veraldar gengi.#
(Shadow on the Sun).
Þessi einstæða framhaldsmynd segir
sögu Beryl Markam, en hún var fyrsta
konan sem flaug yfir Atlantshafið. Sagan
hefst í Nairobi í Afríku árið 1982, en Beryl
sem þá var um áttrætt fellst á að segja
blaðamanninum og rithöfundinum, Art-
hur Cane, ævisögu sína.
Aðalhlutverk: Stefanie Powers, John
Rubinstein, Timothy West, James Fox og
Jack Thompson.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 A la Carte.
19.19 19.19.
20.00 Mordgáta.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
(America’s Funniest Home Videos.)
21.20 Tvídrangar.
(Twin Peaks.)
22.10 Úlfur í sauðagæru.#
(Died in the Wool).
Þegar eiginkona vel efnaðs sauðfjárbónda
hverfur sporlaust eitt kvöldið og finnst
svo á uppboði þremur vikum síðar,
steindauð og í ofanálag vafin inn í sínar
eigin gærur renna tvær grímur á lögreglu-
liðið.
23.40 í ljósum logum.#
(Mississippi Buming).
Þrír menn sem vinna í þágu mannréttinda
hverfa sporlaust. Tveir alríkislögreglu-
menn eru sendir á vettvang til að rann-
saka málið. Þegar á staðinn er komið
gengur erfiðlega að vinna að framgangi
málsins. Enginn vill segja frá og kynþátta-
hatur þykir sjálfsagður hlutur.
Aðalhlutverk: William Dafoe og Gene
Hackman.
01.45 Undir fölsku flaggi.
(Masquerade).
Þrælgóð spennuynd með rómantísku
ívafi. Rob Lowe er hér í hlutverki náunga
sem giftist dömu sem veit ekki aura sinna
tal. Spumingin er, ætlar hann að myrða
hana við fyrsta tækifæri?
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly og
John Glover.
03.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 30. desember
09.00 Geimálfarnir.
09.25 Naggarnir.
09.50 Sannir draugabanar.
10.15 Lítið jólaævintýri.
10.20 Litli folinn og félagar.
11.45 í frændgarði.
(Boy in the Bush).
Þriðji og næstsíðasti þáttur um prakkar-
ann Jack sem rekinn var úr skóla fyrir
óknytti.
12.35 Lögmál Murphys.
(Murphys Law).
13.25 ítalski boltinn.
Bein útsending frá fyrstu deild í ítölsku
knattspymunnar.
15.15 NBA karfan.
16.30 Valt er veraldar gengi.
(Shadow on the Sun).
Seinni hluti vel gerðrar framhaldsmyndar
sem byggð er á ævisögu Beryl Markam.
Aðalhíutverk: Stefanie Powers, John
Rubinstein, Timothy West, James Fox og
Jack Thompson.
18.00 Leikur að ljósi.
(Six Kinds of Light.)
18.30 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly).
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.30 Lagakrókar.
(L.A. Law).
21.20 Innlendur fréttaannáll.
Hér verða teknir fyrir allir fréttnæmustu
viðburðir ársins sem er að líða en þessi
þáttur sem unninn er af fréttastofu Stöðv-
ar 2 verður á léttu nótunum.
22.10 Nautnaseggur.#
(Skin Deep).
Myndin segir frá miskunnarleysi við-
skiptalífsins þar sem innri barátta er dag-
legt brauð. Enginn er óhultur og allir
svíkja alla.
Aðalhlutverk: Briony Behets, Carmen
Duncan, James Smillie og David Reyne.
23.45 Hinir ákærðu.
(The Accused).
Átakanleg mynd þar sem segir frá ungri
konu sem er nauðgað af þremur
mönnum. Þrátt fyrir að fjöldi vitna hafi
verið að atburðinum gengur erfiðlega að
fá réttlætinu fullnægt. Saksóknari fylkis-
ins, sem er ung kona á uppleið, reynir að
hjálpa henni en réttarhöldin taka óvænta
stefnu þegar þeirra spumingu er varpað
fram hvort fómarlambið sé seki aðilinn.
Það em Jodie Foster og Kelly McGilhs
sem fara með aðalhlutverk myndarinnar
og ætti enginn að missa af frábæmm
samleik þeirra, en Jodie Foster fékk Ósk-
arsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Kelly
McGillis, Bemie Coulson og Steve Antin.
Stranglega bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 31. desember
Gamlársdagur
09.00 Sögustund með Janusi.
09.30 Jólagull.
10.00 Jólatréð.
10.45 Doppa og kengúran.#
12.00 Lítið jólaævintýri.
12.05 Fjölskyldusögur.
12.30 Sirkus.
13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
13.45 Síðasti gullbjörninn.
(Goldy: The Last of the Golden Bears).
Einstaklega falleg fjölskyldumynd. Gamall
gullleitarmaður og lítil stúlka kynnast
skógarbirninum Goldy sem er á flótta
undan miskunnarlausum veiðimönnum.
Aðalhlutverk: Jeff Richards og Jessica
Black.
15.15 Erlendur fréttaannáll.
15.40 Innlendur fréttaannáll.
16.30 Kanterville-draugurinn.
Kanterville-draugurinn er virðulegur
enskur draugur sem hefur af mikilli
skyldurækni valdið draugagangi á Kant-
erville höfðingjasetrinu í margar kynslóð-
ir. Það stefndi heldur betur í óefni fyrir
draugsa um síðustu aldamót.
17.15 Sjónvarp Akureyri.
Ávarp sjónvarpsstjóra.
Áramótakveðjur fyrirtækja.
Hlé.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
Steingrímur Hermannsson forsætisráð-
herra flytur þjóðinni áramótaávarp.
20.25 Þögull sigur.#
(Quiet Victory).
Sannsöguleg mynd um ungan bandarísk-
an fótboltamann, Charlie Wedemeyer,
sem á hátindi ferils síns greinist með
mjög alvarlegan sjúkdóm. Læknarnir telja
að hann muni aðeins lifa eitt ár enn. Með
hjálp konu sinnar og barna heldur hann
ótrauður áfram. Árið 1988, þegar þessi
kvikmynd var gerð, voru tólf ár liðin frá
því sjúkdómurinn greindist og var Charlie
þá enn á lífi,
Aðalhlutverk: Michael Nouri og Pam
Dawber.
22.05 Konungleg hátíð 1990.
Það er breska konungsfjölskyldan sem
árlega heldur þessa tónleika í góðgerðar-
skyni. Þeir listamenn sem þarna koma
fram gefa vinnu sína og ágóðinn rennur
til hinna ýmsu málefna. Inn í þennan þátt
eru fléttuð viðtöl við ýmsa meðlimi
bresku konungsfjölskyldunnar, lista-
mennina sem fram koma og einnig
skemmtiatriði. Skemmtilegur þáttur fyrir
alla fjölskylduna.
23.00 Paul McCartney.
00.00 Nú er árið liðið...
00.10 Nýársrokk.
00.30 Beint á ská.
(Naked Gun).
Gleðilegt ár. Við fögnum nýju ári með
frábærri gamanynd um misheppnaðan
lögreglumann sem á í höggi við ósvífinn
afbrotamann. Þetta er mynd sem enginn
ætti að láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, George
Kennedy, Priscilla Presley og Ricardo
Montalban.
01.55 Kínverska stúlkan.#
(China Girl).
Ungur strákur fellir hug til kínverskrar
stúlku. Ást þeirra til hvors annars á erfitt
uppdráttar því að vinir þeirra setja sig á
móti þeim. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika eru
þau staðráðin í að reyna að láta ástina
sigra.
Aðalhlutverk: James Russo, Richard Pane-
bianco og Sari Ghang.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 1. janúar
Nýársdagur
10.00 Sögustund með Janusi.
10.30 Jólagleði.
11.00 Æskubrunnurinn.#
Skemmtileg teiknimynd um prinsessu frá
öðrum heimi sem send er til jarðarinnar í
nám þar sem hún lendir í skemmtilegum
ævintýrum.
12.20 Óður til náttúrunnar.
13.00 Ávarp forseta íslands.
13.30 Erlendur fréttaannáll.
14.45 Pappírstungl.#
(Paper Moon).
Skemmtileg fjölskyldumynd sem segir fá
feðginum sem ferðast um gervöll Banda-
ríkin og selja biblíur. Það eru.feðginin
Ryan O'Neil og Tatum O'Neil sem fara
meða aðalhlutverkin og fékk Tatum
Óskarsverðlaun fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Ryan O'Neill og Tatum
O'Neill.
16.25 Julio Iglesias.
Stórkostlegir tónleikar með hjartaknúsar-
anum sjálfum.
17.15 Emil og Skundi.
Við skildum við Emil litla í döprum hug-
renningum síðast. Hann botnaði hvorki
upp né niður í pabba sínum. Svo gerðu
foreldrar hans ekkert annað en að rífast
síðan þau byrjuðu að byggja þetta hús.
Hann komst að þeirri niðurstöðu að lík-
lega væri best aó strjúka að heiman. í dag
fylgjumst við með ævintýralegu ferðalagi
Emils og Skunda til afa sem á heima á
Ólafsfirði.