Dagur - 29.12.1990, Qupperneq 21
Laugardagur 29. desember 1990 - DAGUR - 21
Aðalhlutverk: Sverrir Páll Guðnason,
Guðlaug María Bjarnadóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Margrét Ólafsdóttir o.fl.
17.55 Renata Scotto.
ítalska sópransöngkonan Renata Scotto
kemur hér fram ásamt sinfóníuhljómsveit
Quebec undir stjórn Raffi Armenian. Hún
flytur hluta úr verkum eftir Puccini, Verdi
og fleiri.
19.19 19:19.
19.45 Áfangar.
Ein af kirkjum Þorsteins á Skipalóni er
kirkjan á Munkaþverá. Þar var klaustur,
eins og nafnið bendir til, og þar er minn-
ísvarði um Jón biskup Arason. Munka-
þverá er fornt höfðingjasetur og merkur
sögustaður.
20.15 Fiskurinn Wanda.#
(A Fish Called Wanda).
Frábær grínmynd um þjófagengi sem
rænir dýrmætum demöntum, en sá hæng-
ur er á að engum innan gengisins er hægt
að treysta því að allir virðast svíkja alla.
Þetta er hreint út sagt frábær grínmynd
þar sem handrit og leikur spila aðalhlut-
verk. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna
og ætti enginn að láta hana fara fram hjá
sér.
Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee
Curtis, Kevin Kline og Michael Palin.
22.00 Hver drap Sir Harry Oakes?#
(Passion and Paradise).
Hann var ríkasti maður í heimi og mjög
áhrifamikiU á Bahama-eyjum. Þann 8. júlí
1943 var honum grimmilega misþyrmt og
síðan var hann brenndur til dauða. Hver
drap Sir Harry Oakes?
Sterkur grunur fellur strax á eiginmann
átján ára gamallar dóttur Sir Harry Oakes
en þau höfðu gift sig gegn vilja föður
hennar. En hann er ekki sá eini sem til
greina kemur. Vel gerð og spennandi
sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur
hlutum.
Aðalhlutverk: Armand Assante, Cather-
ine Mary Stewart, Mariette Hartley, Kev-
in McCarthy og Rod Steiger.
23.35 Ósigrandi.
(Unconquered).
Sannsöguleg myns sem byggð er á ævi
Richmond Flowers yngri. Árið 1955 var
Richmond Flowers sjö ára strákur sem
þjáðist af asma og gekk í bæklunarskóm
en dreymdi um að spila fótbolta. Á tán-
ingsárunum heilsast honum betur og
kemst í skólafótboltaliðið. Þegar hann
neyðist til að hætta þar vegna asmans
reynir hann við grindahlaup í staðinn. Á
þessum tíma ríkir milli órói í Suðurrikjum
Bandaríkjanna vegna kynþáttahaturs og
faðir hans, sem er mjög frjálslyndur, verð-
ur fyrir barðinu á Ku Klux Klan. En Rich-
mond lætur ekkert aftra sér og sækir um
inngöngu í fótboltalið Tennessee háskól-
ans.
Aðalhlutverk: Peter Coyoto, Dermot Mul-
rooney og Tess Harper.
Bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 29. desember
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Hvað gerðist á árinu?
11.00 Vikulok.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Rimsírams.
13.30 Sinna.
14.30 Átyllan.
15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna.
17.00 Jólaoratoria eftir Johann Sebastian
Bach.
18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Ábætir.
20.00 Kotra.
21.00 Saumastofugleði.
22.00 Fróttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Úr söguskjóðunni.
23.00 Laugardagsflótta.
24.00 Fréttir.
00.10 Jólastund í dúr og rnoll.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Sunnudagur 30. desember
HELGARÚTVARP
8.00 Fróttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fróttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll.
9.30 Þættir úr „Hodle", jólaóratoríu eftir
Ralph Vaughan-Williams.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið?
11.00 Messa í Maríukirkju i Breiðholti.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Kotra.
14.00 Gústi guðsmaður.
15.00 Sungið og dansað i 60 ár.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Jólaleikrit Útvarpsins: „Elektra"
eftir Evripídes.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni.
20.30 Hljómplöturabb.
21.10 Kíkt út um kýraugað.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum-leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Mánudagur 31. desember
Gamlársdagur
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
8.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu.
íslenskar þjóðsögur og ævintýri.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Már Magnússon.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnhildur Jónsdóttir les (53).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður
Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu og neytendamál, Jónas Jónas-
son verður við símann kl. 10.30 og spyr:
Af hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.00 Vita skaltu.
14.15 Nýárskveðjur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað gerðist á árinu?
18.00 Messa í Seljakirkju.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Þjóðlagakvöld.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, herra
Steingríms Hermannssonar
20.20 Nú er kátt...
Áramótalög sungin og leikin.
21.00 Nýársgleði Útvarpsins.
Leikarar og kór Leikfélags Reykjavíkur
taka á móti Jónasi Jónassyni í anddyri
Borgarleikhússins.
Kórstjóri er Jóhann G. Jóhannsson.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vínartónlist.
23.30 „Brennið þið vitar".
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri.
(Samtengt útsendingu Sjónvarpsins).
00.05 Löng er nóttin.
Félagar í Leikfélagi Mosfellssveitar
syngja og fara með álfasögur og fleira.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Þriðjudagur 1. janúar
Nýársdagur
9.00 Kiukknahringing.
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig
van Beethoven.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá nýárs-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tónlist.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar
Finnbogadóttur.
13.30 íslensk tónlist.
14.00 Nýársgleði Útvarpsins.
15.05 Kaffitiminn.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Óperusmellir.
17.00 Listalífið á liönu ári.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Á vegamótum.
20.00 Hinn eilífi Mozart.
21.00 „Riddari, jómfrú og dreki", smásaga
eftir Böðvar Guðmundsson.
Höfundur les.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.30 Þær syngja gleðibrag.
23.10 Nýársstund í dúr og moll.
24.00 Fréttir.
00.05 Nýárstónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Miðvikudagur 2. janúar
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmennta-
gagnrýni Matthíasar Viðars Sæmunds-
sonar.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi
vísindanna kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
08.32 Segðu mér sögu.
„Freyja" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá
Hítardal.
Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lestur-
inn.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
09.45 Laufskálasagan.
„Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkan (54).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri).
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
öldrunarmál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir ■ Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 „Draumur Makars", jólasaga frá
Síberíu eftir Viadimir Korolenko.
14.35 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi
Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
19.32 Óperan „Orleifur og Evrldís" eftir
Christoph Willibald Gluck og Raniero de
Calzabigi, dagskrá í tali og tónum.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Blandað á staðnum.
24.00 Fréttir.
00.10 Miðnæturtónar.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 29. desember
8.05 ístoppurinn.
9.03 „Þetta líf, þetta lif"
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The Moody Blues.
20.30 Jólagullskífan: „A very special
Christmas."
22.07 Gramm á fóninn.
00.10 Nóttin er ung.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt.
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að
tengja.
Rás 2
Sunnudagur 30. desember
8.15 Djassþáttur.
9.03 Söngur villiandarinnar.
10.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagssveiflan.
15.00 ístoppurinn.
16.05 Stjörnuljós.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 íslenska gullskífan: „Með eld í
hjarta" með Brunaliðinu frá 1978.
20.00 Alþjóðlegt handknattleiksmót HSÍ:
Ísland-Svíþjóð.
íþróttafréttamenn lýsa lokaleik mótsins.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Nætursól.
2.00 Fréttir.
- Nætursól heldur áfram.
4.03 í dagsins önn.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 31. desember
Gamlársdagur
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
„Útvarp, Útvarp".
Útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson.
9.03 Niu ellefu.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
11.00 íþróttaannáll ársins.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á siðustu stundu.
Bein útsending frá Gauki á Stöng þar sem
starfsmenn Rásar 2 taka á móti þeim sem
settu svip á árið. Gestir fjalla um stefnur
og strauma ársins, stjórnmál, listir og
menningu, minnisstæð atvik. Hlustendur
velja mann ársins. Hljómsveit Konráðs Bé
skemmtir.
16.00 Kampavín.
18.00 Áramótalög.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Góðir gestir Rásar 2 frá liðnu ári.
Tónleikaupptökur sem Rás 2 flutti á árinu
með mörgum af helstu listamönnum
dægurtónlistar. Elton John, Tanita
Tikaram, Sade, o. fl.
21.00 ístoppur ársins.
22.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
23.00 Áramótalög.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri.
(Samtengt útsendingu Sjónvarpsins).
00.00 Árið hringt inn.
Gleðilegt ár.
- Nýtt ár um landið og miðin.
00.30 Nýtt ár um landið og miðin.
Sigurður Pétur á útopnu með landsmönn-
um, kveðjur og fjör þar til yfir lýkur.
Sími fyrir nýárskveðjur: 687123.
Fréttir kl. 02.00, 05.00, 06.00 og veöur-
fregnir kl. 04.30 og 06.00.
Rás 2
Þriðjudagur 1. janúar
Nýársdagur
9.00 Morguntónar.
10.00 Úrval dægurmálaútvarps ársins.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar
Finnbogadóttur.
13.30 Bubbi og Björk á toppnum.
Gling gló á Borginni.
með Björk og tríói Guðmundar Ingólfs-
sonar.
(Hljóðritun frá Hótel Borg föstudaginn 21.
des.)
15.00 Tónleikar Bubba Morthens.
á Þorláksmessu, hljóðritun frá Hótel Borg.
(Endurtekinn þáttur frá Þorláksmessu).
17.00 Kaviar!
Lísa Pálsdóttir leikur siðdegistónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Gullskifan: „Und wieder wird es
Welhnachtzeit" með frönsku söngkon-
unni Mirelle Mathleu.
20.00 Kvöldtónar.
21.00 Á tónleikum með Moody Blues.
22.00 Söngur viliiandarinnar.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 Næturnótur.
2.00 Fréttir.
- Næturnótur halda áfram.
4.00 Vélmennið
leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Róbótarokk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rás 2
Miðvikudagur 2. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur-
tónlist og hlustendaþjónusta.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur!
Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum.
Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
- Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell.
20.00 Lausa rásin.
21.00 Úr smiðjunni - japönsk tónlist.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Vélmennið.
4.30 Veðurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
5.00 Fréttir aö veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Rikisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 2. janúar
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 29. desember
08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug-
ardagsmorgunn að hætti hússins.
12.00 Hádegisfréttir frá sameiginlegri
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2.
12.10 Brot af þvi besta.
13.00 í áramótaskapi... Valdís Gunnars-
dóttir og Páll Þorsteinsson í jólaskapi.
15.00 Snorri Sturluson.
17.00 íþrottir um árámót! Valtýr Björn
Valtýsson.
17.17 Siðdegisfréttir.
19.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason.
03.00 Heimir Jónasson.
Bylgjan
Sunnudagur 30. desember
09.00 í bítið...
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vikuskammtur.
13.00 Kristófer Helgason.
17.00 Ejólfur Kristjánsson.
17.17 Síðdegisfréttir.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Bylgjan
Mánudagur 31. desember
Gamlársdagur
07.00 Eirikur Jónsson.
09.00 Áramótasprell Bylgjunnar og Stjörn-
unnar.
Valdis Gunnarsdóttir og Páll Þorsteins-
son, Sigurður Hlöðversson, Bjarni Hauk-
ur Þórsson og landsliðið í útvarpi heldur
uppi stanslausu fjöri i tilefni dagsins.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Kryddsíld.
14.00 Haraldur Gíslason.
16.00 Hátíðarstund.
00.00 Gleðilegt ár!!!!!!! Þorsteinn Ásgeirs-
son og Haraldur Gíslason á næturvakt i
fuilkomnu stuði!
Bylgjan
Þriðjudagur 1. janúar
12.00 Gleðilegt ár! Hafþór Freyr Sig-
mundsson heilsar nýju ári með pompi
og prakt.
17.00 Kristófer Helgason heilsar nýju ári
með prompi og prakt.
22.00 Snorri Sturluson situr næturvakt af
sinni alkunnu snilld.
02.00 Næturvakt.Þráinn Brjánsson.
Frostrásin
Laugardagur 29. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar i jóla,
jólaskapi.
Frostrásin
Sunnudagur 30. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar i jóla,
jólaskapi.
Frostrásin
Mánudagur 31. desember
09.00 Starfsmenn Frostrásarinnar í jóla,
jólaskapi.