Dagur - 09.02.1991, Side 7

Dagur - 09.02.1991, Side 7
Laugardagur 9. febrúar 1991 - DAGUR - 7 y helgarkrossgátan Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 164“ Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hólatúni 14, 550 Sauðárkróki, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 161. Lausnarorðið var Bókaormur. Verðlaunin, skáldsagan „Áttunda fórnar- lambið“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Doktor Han“, eftir kínversku skáldkonuna Han Suyin. Hún hefur skrifað margar metsölubækur en „Doktor Han“ er þeirra þekktust og hefur verið kvikmynduð. Sagan segir frá ástarsambandi kínversks kvenlæknis og Eng- lendings sem kynnast í Hong Kong. Hún er menntuð Asíu- kona, trú þeim hefðum sem uppeldið hefur kennt henni og hann Vesturlandamaður með gjörólíkan bakgrunn. Sagt hef- ur verið að Han Suyin segi sína eigin sögu í þessari bók. Útgefandi er Ægisútgáfan. * JÉ ... 4 ■w. ( • ':' *■• "x k. « € V ft u L ft .s [ i: 5 T R ’fi I b I L 5 V fí e ú E> 15 e t> fl ? e L s ft e > I £ K I L L- 'fí i - 5» M 6 e k yýr I L L \/ I ;;;' L £ r T í;:' ft \J e 1 - « e T Ð (\ L O M ú o 6- U L A A tJ A/ T V t -41 'ft O B u rJ Tb Kl < u ' J fl ft u Ai . ‘I'*_ 'fl ft ■ h £ : G U R /ú s 'ft R L T ti i u M L ft € y S o ? K £; % ú L ,E Y S 1 s> KINS I KNM M t.St * KSmtSN Helgarkrossgáta nr. 164 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Norræna félagið Aðalfundur Akureyrardeildar Norræna félagsins verður haldinn næstkomandi mánudag 11. febrúar kl. 20.30 í Dynheimum, Hafnarstræti 73. Allir velkomnir! Stjórnin. SKATTAFRAMTÖL fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki Sími 25645 Sigurjón. Sími 31236 Egill Örn. Þorramatur - Þorramatur Hrútspungar - Sviðasulta. Lundabaggar - Bringukollar. Vestfirskur skyrhákarl besti í bænum. Harðfiskur að vestan. Lúða - Þorskur - Ýsa - Steinbítur. Gott verð Fiskbúðin Strandgötu 11 b Hörgárdalur - Dalvík Nærsveitir Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Melum, Hörgárdal, laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00. Sæluhúsinu Dalvík, neðri hæð, sunnudaginn 10. febrúar kl. 15.00. Guðmundur, Valgerður og Jóhannes mæta á fundina. Allir velkomnir. ^ Framsóknarflokkurinn. URVALS HOTEL SKÍNANDI SKEMMTI- OG VEITINGASTAÐIR HELGARFERÐIR A HAGSTÆÐU VERÐI Knstján Kristjánison FLUGLEIDIR Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. Ráðhústorgi 3 • 600 Akureyri Sími 96-25000 • Fax 96-27833

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.