Dagur - 12.02.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 12. febrúar 1991
J
myndosögur dags
ÁRLANP
Pabbí, segöu mér
aftur hvers vegna
við veröum að.^
v raka laufin.t
Vegna
þess aö
þau eru ,
blaut..,7/
...og jaröflóran
nýtir ekki blaut
blöö.
Ég skil... en
af hverju bíö-
um viö ekki
eftir aö
Vegna þess aö ef
þau liggja á grasinu,
drepa þau það.
Auö-
vitað..
...þaö jafnast ekkert á
við rökföst skoðana-
skipti til aö eyðileggja/
daginn___________.j-"'
I
ANDRES
Þú verður að skilja Jóakim
frændi, að þú kaupir hvorki
hamingju eöa viröingu meö'
peningum.
Y
Þú kaupir ekki ást fyrir
peninga.
Þarna er mark-
aðurinn. Ég ætla
aö fara aö versla/
í Hvaö aetlar hii
‘i-23
HERSIR
# Hvar eiga
vondir'
að vera?
Það var haldinn fundur á
Akureyri á laugardaginn þar
sem rætt var um hvort bæri
að kaupa hús undir listina í
bænum í Grófargili eða hvort
frekar ætti að byggja yfir
hana við Amtsbókasafnið.
Sýnist víst sitt hverjum um
þær framkvæmdir. Einn
ágætur viðmælandi Dags
sagði fyrir skemmstu að
þarna toguðust á lista-
mennirnir sem vílja í gilið og
embættismennirnir sem vilja
byggja við safnið. Verður
forvitnilegt að sjá hvoru
genginu vegnar betur.
En það er deilt um fleira á
Akureyri en hvar beri að
skjóta skjólshúsi yfir listirn-
ar. Það er líka tekist á um
hvort, hvar, hvenær og (
hvaða röð eigi að byggja yfir
íþróttamenn bæjarins. í þvi
sambandi er við hæfi að lita á
grein sem Eirikur Þorláksson
myndlistargagnrýnandi
Morgunblaðsins skrifaði í
blað sitt á sunnudaginn.
# í hvað á að
eyða
peningunum?
Eírfkur ber saman aðsókn að
iþróttakappleikjum og mynd-
listarsýningum. Hann bendir
á þá staðreynd að áhorfend-
um að kappleíkjum í tveimur
vinsælustu íþróttagreinum
landsmanna, knattspyrnu og
handbolta, hafi farið verulega
fækkandi undanfarin ár. Alls
sóttu 52.000 manns leiki í 1.
deild í knattspyrnu sumarið
1990, 20% færri en árið áður,
og um 25.000 manns komu á
leiki í 1. deild í handknattleik
veturinn 1989-90, þriðjungi
færrl en áríð áður. Og ekki
mun síðarnefnda talan
hækka mikið á yfirstandandi
keppnistímabili þvi það telst
víst til tfðinda ef aðsókn að
leik í 1. deild fer mikið yfir
hundraðið.
Árið 1989 sóttu hins vegar
350.000 manns myndlistar-
sýningar í Reykjavík og ná-
grenni og í fyrra (sem raunar
var listahátíðarár) voru þeir
480.000. Ekki mun fara fjarri
lagi að öll þjóðin fari einu
sinni eða oftar í leikhús á
hverju ári og enginn hefur
tölu á tónleikagestum. Hins
vegar munu framlög hins
opinbera til húsbygginga yfir
myndlist og tónleika ekki
nálgast það sem varið er til
íþróttamannvirkja.
Nú skal þvi ekki haldið fram
að (þróttamannvirki séu af
hinu illa eða að verða óþörf.
Síður en svo. En það er allt i
lagi að hafa ofannefndar tölur
( huga þegar talið berst að
þvf i hvað sveitarfélög eiga
að eyða peningunum sínum.
Það er greínilega full þörf á
að búa vel að allri menningu,
hvort sem hún telst vera á
andlega eða likamlega svfð-
inu.
dagskró fjölmiðla
Sjónvarpið
Þridjudagur 12. febrúar
17.50 Einu sinni var... (19).
(II était une fois...).
18.20 íþróttaspegill.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Fjölskyldulíf (42).
(Families.)
19.15 Brauðstrit (6).
(Bread.)
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Tónstofan (3).
Gestur í tónstofuna að þessu sinni er
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
21.00 Lífs eða liðinn (2).
(No More Dying Then.)
Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður
á sögu eftir Ruth Rendell.
Aðalhlutverk: George Baker og Christop-
her Ravenscroft.
21.55 Ljóðið mitt.
Að þessu sinni velur sér ljóð Ágúst
Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri.
Umsjón: Pétur Gunnarsson.
22.05 Kastljós.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Landsleikur í handknattleik.
Ísland-Ungverjaland.
Sýndur verður seinni hálfleikur í leik lið-
anna sem fram fór fyrr um kvöldið.
23.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 12. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Besta bókin.
17.55 Fimm félagar.
(Famous Five.)
18.20 Á dagskrá.
18.35 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.00 Sjónaukinn.
21.30 Hunter.
22.20 Hundaheppni.
(Stay Lucky.)
23.10 Á móti straumi.
(Way Upstream.)
Myndin segir frá tvennum hjónum sem
leggja af stað í rólegt frí á fljótabáti.
Ferðin, sem átti að vera rólegt Írí,' breytist
til muna þegar ókunnur maður bætist í
hópinn.
Aðalhlutverk: Barrie Rutter, Marion Bail-
ey, Nick Dunning, Joanne Pearce og Stu-
art Wilson.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 12. febrúar
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00.
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð-
andi stundar.
- Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason
flytur.
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunauki um við-
skiptamál kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu.
„Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleif-
um.
Vilborg Gunnarsdóttir les (24).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur
lítur inn.
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akur-
eyri.)
09.45 Símon súludýrlingur.
Jón R. Hjálmarsson segir frá dýrlingnum
sem sat uppi á súlu í áratugi til að þjóna
guði sínum.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.20 Við leik og störf.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00.
13.30 Hornsófinn.
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir
Ernesto Sabato.
Helgi Skúlason byrjar lestur þýðingar
Guðbergs Bergssonar.
14.30 Tilbrigði og fúga ópus 24 um stef eft-
ir Hándel.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi.
Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Trió fyrir fiðlu, horn og fagott í F-dúr
ópus 24 eftir Franz Danzi.
FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00.
20.00 í tónleikasal.
21.10 Stundarkorn i dúr og moll.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Leikrit vikunnar: Flutt verður verk í
leikstjórn Indriða Waage sem hlustend-
ur hafa valið.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 12. febrúar
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan dag.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur.
Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R; Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Bítlanna:
„With the Beatles" frá 1963.
20.00 íþróttarásin - Ísland-Ungverjaland.
íþróttafréttamenn lýsa landsleik í hand-
knattleik.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með grátt í vöngum.
2.00 Fréttir.
- Með grátt í vöngum.
3.00 í dagsins önn.
3.30 Glefsur.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 12. febrúar
8.10-8.30 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 12. febrúar
07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar.
09.00 Páll Þorsteinsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson.
17.00 ísland í dag.
18.30 Kristófer Helgason.
21.00 Góðgangur. Nýr þáttur Júlíusar
Brjánssonar.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Hafþór áfram á vaktinni.
02.00 Þráinn Brjánsson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 12. febrúar
17.00-19.00 Sigfús Arnþórsson.