Dagur


Dagur - 21.03.1991, Qupperneq 13

Dagur - 21.03.1991, Qupperneq 13
Fimmtudagur 21. mars 1991 - DAGUR - 13 > i } % í ) Guðmundur Birgir Kiernan: Ég fór í reiðskóla og fékk áhugann þar - ætla að halda hestamennskunni áfram Guðmundur Birgir Kiernan er 11 ára og eignaðist sinn fyrsta hest í sumar. Hann segist oftast koma fjórum sinnum í viku í hesthúsið og hafa mjög gaman af því að umgangast hestana. Hann var í reiðskóla í vor og segir að þá hafi hann fengið áhuga fyrir hestum og síðan hafi hann eignast hest í sumar. Guðmundur Birgir segist alveg ákveðinn í að halda hesta- mennskunni áfram það tæki ekki neinn verulegan tíma frá skólan- um. Katrín Lind Guðmundsdóttir - „Hestamennskan er bæði númer eitt og tvö.“ Katrín Lind Guðmundsdóttir 15 ára: Hestamennskan er áhugamál numer eitt - ekki svo dýrt þegar stofn- kostnaðurinn Katrín Lind Guðmundsdóttir er 15 ára og hefur stundað hesta- mennsku í tvö ár. Hún segist ekki vera alin upp i umgengni við hesta. Áhuginn fyrir hesta- mennskunni hafi kviknað fyrir því. Katrín Lind er nú með tvo hesta og er farin að taka þátt í keppni. Hún kvaðst bæði hafa tekið þátt í keppni heima á félagssvæðinu og einnig á Mel- gerðismelum. Hún segir að engin spurning sé um að hún ætli að halda áfram í hestamennskunni, sem er hennar aðaláhugamál. er yfirstiginn „Ég býst við að hestamennskan sé bæði númer eitt og tvö hjá mér Qg skólinn númer þrjú þótt ég reyni að láta hestamennskuna ekki koma niður á náminu. Mað- ur verður bara að leggja meira á sig,“ sagði Katrín Lind Guð- mundsdóttir. Hún sagði einnig að hestamennskan væri ekki mjög dýrt sport þegar stofnkostnaður- inn væri yfirstiginn. „Það er dýrt að byrja á þessu. Að eignast hest og síðan að kaupa reiðtygi og annað sem til þarf en eftir það kostar þetta ekki svo mikið.“ Risa páskaegg frá Mónu Stæsta egg á Tilboð Gunnars majones 1 kg 215,- Ferskjur B&K 850 g 98,- Perur B&K 825 g 107,- Grænar baunir K.J. 460 g 52,- Maískorn K.J. 460 g 104,- Púðursykur dökkur 500 g 55,- Sykur 2 kg 108,- Lassi hrísgrjón 227 g 71,- River hrísgrjón 454 g 65,- Sósujafnari Ijós og dökkur 102,- Honig spaghetti 500 g 64,- Egg 1 kg 349,- Tilboð Cheerios 425 g 172, Kellogs kornflex 500 g 238, Ritz kex 200 g rautt 70, Haust hafrakex 97, Flóru smjörlíki 500 g 98, Gula bandið 500 g 98, SMA þurrmjólk 317, Melroses te m/25 91, Bragakaffi gulur 1/t 89, Bragakaffi Colombía V* 97, Mónu hjúpur dökkur og Ijós 147, Pampers bleiur 1.198, Tilboð Tilboð Svínakambur reykur, úrb. 1 kg Svínakótelettur 1 kg Svínalæri 1 kg, nýtt Svínahamborga- hryggur1 kg 1.081,- 1.221,- 677,- 1.351,- Hangikjötslæri m/beini 1 kg Hangikjötslæri úrb. 1 kg Hangikjötsframp. m/beini 1 kg Londonlamb frampartur 1 kg Gleðilega páska 798,- 1.164,- 488,- 847,-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.