Dagur


Dagur - 21.03.1991, Qupperneq 19

Dagur - 21.03.1991, Qupperneq 19
Fimmtudagur 21. mars 1991 - DAGUR - 19 Heimir Guðjónsson. Knattspyrna: HeimiríKR Heimir Guðjónsson, knatt- spyrnumaður úr KA, hefur ákveðið að leika með sínum gömlu félögum í KR í sumar. Heimir yfirgaf KR á sínum tíma vegna ágreinings við Ian Ross, þjálfara, en ákvað að skipta aftur yfir í KR eftir að ljóst varð að Ross yrði ekki með liðið í sumar. Hann er fimmti leik- maðurinn sem KA missir frá því í fyrra en áður voru farnir Bjarni Jónsson í Stjörnuna, Jón Grétar Jónsson í Val, Kjartan Einarsson í ÍBK og Þórður Guðjónsson í ÍA. Borðtennis: Magnamenn sigursælir á Norðurlandsmótinu Sl. sunnudag stóð íþróttafélag- ið Akur fyrir Norðurlandsmóti í borðtennis í íþróttahúsi Sjálfsbjargar, Bjargi. Mótið heppnaðist vel í alla staði, 42 keppendur leiddu saman spaða sína en nokkrir þurftu að sitja heima vegna ófærðar. Kepp- endur úr Magna frá Grenivík voru sigursælir á mótinu en eins og margoft hefur komið fram er mikil og góð borðtenn- ismenning á Grenivík. Sigruðu Magnamenn í öllum flokkum að einum undanskildum. í karlaflokki spilaði einn gestur, Anders Garm frá Dan- mörku, og sigraði hann alla sína andstæðinga nokkuð örugglega. Af heimamönnum varð Stefán Gunnarsson, Magna, hlutskarp- astur, Elvar Thorarensen, Akri, varð annar og Sigþór Haralds- son, Akri, þriðji. í flokki drengja 16-17 ára sigr- aði Jörundur Valtýsson, Akri, Guðmundur Árni Þórisson, Akri, varð annar og Steinn Sím- onarson, Dalvík, þriðji. Ægir Jóhannsson, Magna, sigr- aði í flokki sveina 14-15 ára, Gauti Valur Hauksson, Magna, varð annar og Svavar Guðjóns- son, Akri, þriðji. í flokki pilta 13 ára og yngri sigraði Ingi Hrannar Heimisson, Magna, Ingólfur Jóhannsson, Magna, varð annar og Birgir Már Birgisson, Magna, þriðji. Aðeins var spilað í tveimur flokkum kvenna og í eldri flokknum, 14-15 ára meyja, var keppni það jöfn að oddalotu þurfti í nær öllum leikjum. Elva Helgadóttir, Magna, stóö uppi sem sigurvegari, Elín Þorsteins- dóttir, Magna, varð önnur og Margrét Osk Hermannsdóttir, Magna, þriðja. I flokki telpna 13 ára og yngri sigraði Margrét Ösp Stefánsdótt- ir, Magna, Anna Birna Björns- dóttir, Magna, varð önnur og Sandra Mjöll Tómasdóttir, Magna, þriðja. Laugar: Grunnskólamót með þátttöku 9 skóla Fyrir skemmstu var haldið grunnskólamót í frjálsum íþróttum, knattspyrnu, körfu- knattleik og skák á Laugum í S.-Þingeyjarsýslu. Til keppni var boðið öllum grunnskólum í N.- og S.-Þingeyjarsýslu og mættu níu skólar af tíu til leiks. Mót þetta er liður í auknum samskiptum grunnskóla á svæðinu og var það álit móts- lialdara að vel hefði tekist til. Um 300 manns voru á mótinu, þar af rúmlega 200 keppendur. Keppt var í tveimur aldursflokk- um karla og kvenna og stóð keppni yfir í rúmar 8 klukku- stundir. Um kvöldið var haldin kvöldvaka og diskótek. Það voru nemendur íþróttadeildar Lauga- skóla sem sáu um allan undirbún- ing og framkvæmd mótsins. Hér á eftir fara helstu úrslit. Boðhlaup 9.-10. bckkur 1. Húsavík 2. Litlu-Laugar 3. Skútustaðir Boðhlaup 7.-8. bekkur 1. Húsavík 2. Litlu-Laugar 3. Lundur Hástökk, stúlkur 7.-8. bckkur 1. Valgerður Jónsdóttir, Litlu-L. 1,40 2. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Húsavík 1,35 3. Arnfríður G. Arngrímsd., Skútust. 1,35 Piltar 7.-8. bekkur 1. Skarphéðinn Ingason, Skútust. 1,50 2. Gunnar Þór Björgvinsson, Stórutj. 1,45 3. Magnús Þorvaldsson, Húsavík 1,40 Stúlkur 9.-10. bekkur 1. Sigrún Konráðsdóttir, Litlu-L. 1.40 2. Margrét Rósa Jochumsd., Laugum 1,35 3. Elín Þorsteinsdóttir, Grenivík 1,35 Piltar 9.-10. bekkur 1. Gunnar Leóson, Grenivík 1,65 2. SigurðurÖrn Arngrímsson, Laugum 1,65 3. Magni Sigmarsson, Laugum 1,55 Langstökk, stúlkur 7.-8. bekkur 1. Ingunn Lúðvíksdóttir, Litlu-L. 2,30 2. Erla Viðarsdóttir, Húsavík "2,27 3. Hjördís Skírnisdóttir, Grenivík 2,26 Piltar 7.-8. bekkur 1. Skarphéðinn Ingason, Skútust. 2,62 2. Magnús Þorvaldsson, Húsavík 2,44 3. Finnur Ingi, Litlu-L. 2,25 Stúlkur 9.-10. bekkur 1. Rósa Friðbjarnardóttir, Húsavík 2,45 2. Sigrún Konráðsdóttir, Litlu-L. 2,44 3. Kolbrún Pálsdóttir, Litlu-L. 2,41 Piltar 9.-10. bekkur 1. Leifur Ásgeirsson, Húsavík 2,80 2. Sigurður Arngrímsson, Laugum 2,71 3. lllugi Jónsson, Laugum 2,69 Þrístökk, stúlkur 7.-8. bckkur 1. Katla Skarphéðinsdóttir, Húsavík 6,83 2. Ingunn Lúðvíksdóttir, Litlu-L. 6,51 3. Hjördís Skírnisdóttir, Grenivík 6,42 Stúkan var þéttskipuð allan tímann. Nemendur á 1. og 2. ári íþróttadeildar sem sáu um mótið. Piltar 7.-8. bekkur 1. Skarphéðinn Ingason, Skútust. 7,87 2. Magnús Þorvaldsson, Húsavík 7,48 3. Gunnar Björgvinsson, Stórutj. 6,56 Stúlkur 9.-10. bekkur 1. 'Rósa Friðbjarnardóttir, Húsavík 6,91 2. Kplbrún Pálsdóttir, Litiu-I.. 6,89 3. Sigrún Konráðsdóttir, Litlu-L. 6,84 Piltar 9.-10. bekkur 1. Illugi Már Jónsson, Laugum 8,05 2. Valgarður Guðmundsson, Stórutj. 7,85 3. Guðni Rúnar Tómasson, Grenivík 7,60 Kúluvarp, stúlkur 7.-8. bekkur 1. Margrét Hermannsdóttir, Grenivík 7,92 2. Svandís Leósdóttir, Grenivík 7,50 3. Katla Skarphéðinsdóttir, Húsavík 7,30 Piltar 7.-8. bekkur 1. Daði Búi Halldórsson, Lundi 10,60 2. Skarphéðinn Ingason, Skútust. 10,32 3. Magnús Þorvaldsson, Húsavík 9.74 Stúlkur 9.-10. bekkur 1. Erna Héðinsdóttir, Skútust. 7,56 2. Linda Rúnarsdóttir, Stórutj. 7,04 6,94 3. Kristveig Sigurðardóttir, Lundi Piltar 9.-10. bekkur 1. Sigurður Ö. Arngrímsson, Laugum 8,74 2. Heimir Harðarson, Húsavík 8,28 3. Gunnar Leósson, Grenivík 8,12 Knattspyrna stúlkur 1. Húsavík 2. Hafralækur 3. Laugar Kuattspyrna piltar 1. Húsavík 2. Laugar 3. Hafralækur Körfuknattleikur stúlkur 1. Hafralækur 2. Litlu-Laugar Körfuknattleikur strákar 1. Húsavík 2. Laugar Skák 1. Húsavík 7 vinningar 2. Hafralækur 3 vinningar 3. Þórshöfn 3 vinningar Stcfán Gunnursson, sigurvegari í Ægir Jóhannsson, sigurvegari í karlaflokki. flokki 13-15 ára. Margréi Ösp Stefánsdóttir sigraði í llokki 13 ára og yngri. Knattspyrna: Guðmundur og ívar í drengjalandsfiðinu - sem tekur þátt í páskamóti á Möltu Drengjalandsliðsnefnd KSÍ hefur valið landslið sem tckur þátt í sterku páskamóti á Möltu um páskana, eða 27. mars til 3. apríl. Tveir Akur- eyringar eru í liðinu, Guð- mundur Benediktsson, Þór, og ívar Bjarklind, KA. Eftirtaldir leikmenn skipa liðið: Gunnar Egill Þórisson Víkingi Árni Arason ÍA Einar Baldvin Árnason KR Viðar Erlingsson Stjörnunni Alfreð Ktirlsson ÍA Lúðvík Jónasson Stjörnunni Orri Þórðarson FH Hrafnkell Kristjánsson FH Þorvaldur Ásgeirsson Fram Pálmi Haraldsson ÍA Gunnlaugur Jónsson ÍA Stefán Þórðarson ÍA ívar Bjarklind KA Guðmundur Benediktsson Þór Jóhann Steinarsson ÍBK Helgi Sigurðsson Víkingi Guðmundur Benediktsson gekkst undir aðgerð á hnéi fyrir skömmu og er óvíst að hann verði orðinn leikfær um páskana. Hann fer þó með í ferðina. Liðið leikur í riöli með Grikk- landi og Kýpur. Á leiðinni til Möltu verður stoppað í London og leikið gegn unglingaliði Arsenal. Þjálfarar eru þeir Þórð- ur Lárusson og Kristinn Björnsson. Drengjalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópukeppni landsliða eins og komið hefur fram og fer undankeppni riðl- anna fram í Sviss 6.-13. maí. Ferðin til Möltu er liður í undir- búningi fyrir þá keppni. Handknattleikur: Flugleiðamót í‘\TÍr 30 ára og eldri á Húsavík Dagana 3. og 4. maí nk. efna íþróttaféiagið Völsungur á Húsavík og Flugleiðir til hand- knattleiksmóts fyrir leikmenn 30 ára og eldri í karlaflokki og 27 ára og eldri í kvennaflokki. Mótið fer fram á Húsavík. Flugleiðir munu bjóða hagstæð fargjöld og gistimöguleikar eru margir. Leikfyrirkomulag fer eft- ir fjölda liða. Mótinu lýkur um kl. 18 laugardaginn 4. maí og um kvöldið verður verðlaunaafhend- ing og létt skemmtun á Hótel Húsavík. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 15. apríl en allar nánari upplýsingar veita Arnar í síma 96-41086 eða 985-32683 og Pétur í síma 96-41813.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.