Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 30. júlí 1991 ÍÞRÓTTIR Frjálsar íþróttir: Eitt íslandsmet féll á Akureyrarvelli - á meistaramóti 14 ára og yngri - frábær þátttaka Sigurvegarinn í kúluvarpi pilta, Magnús Másson, HSK. Mynd: Goiii Eitt Islandsmet var sett á Meistaramóti 14 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fór á Akureyrarvelli um helgina. Það var sveit UMSE sem setti met í 4x100 m hlaupi stráka. Mjög góð þátttaka var á mót- inu, skráðir keppendur voru tæplega 500 talsins og er það mesta þátttaka í þessum flokki til margra ára, ef ekki frá upp- hafl. Þeir sem skipuðu sigursveit UMSE í 4x100 m hlaupi stráka voru Benjamín Davíðsson, Vor- boðanum, Logi Sigurjónsson og Þorleifur Árnason, UMFS, og Sigurður Konráðsson, Reyni. Þeir hlutu tímann 56.4 sem er nýtt íslandsmet en gamla metið, 56.8, áttu ÍR-ingar. Auk hefðbundinna verðlauna fyrir þrjú efstu sætin voru veitt aukaverðlaun fyrir bestu afrek mótsins í hverjum flokki. I telpnaflokki varð Guðbjörg Þor- valdsdóttir, FH, hlutskörpust en hún stökk 5.28 m í langstökki og hlaut 1064 stig. Ágúst F. Einars- son fékk verðlaunin í stráka- flokki fyrir 8.0 sek. í 60 m hlaupi (1150 stig), Elín Rán Björnsdótt- ir, UÍA, í stelpnaflokki fyrir 8.5 sek. í 60 m hlaupi (1050 stig) og Ólafur Traustason, FH, í pilta- flokki fyrir 5.91 m í langstökki (1075 stig). Framkvæmd mótsins gekk í alla staði mjög vel. Keppendur voru nú 30% fleiri en í fyrra. Skráningar voru alls um 1100 talsins. Úrslit urðu þessi: 60 m hlaup strákar 1. Ágúst F. Einarsson, Fjölni 8.0 2. Þorleifur Árnason, UMSE 8.2 3. Davíð H. Stefánsson, UMFA 8.5 60 m hlaup stelpur 1. Eiín Rán Björnsdóttir, UÍA 8.5 2. Steinunn Leifsdóttir, Árm. 8.6 3. Hrefna Hugósdóttir, UDN 8.6 Hástökk piltar 1. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 1.80 2. Hjörtur Skúlason, HSK 1.65 3. Jón T. Ingvarsson, Self. 1.60 Kúluvarp piltar 1. Magnús Másson, HSK 12.41 2. Ólafur Sigurðsson, HSK 11.97 3. Bergur L. Guðmundsson, UNÞ 11.62 Hástökk strákar 1. Daði H. Sigurþórsson, HSH 1.48 2. -3. Sólon Morthens, Self. 1.40 2.-3. Arnar Guðnason, Fjölni 1.40 Kúluvarp strákar 1. Ágúst F. Einarsson, Fjölni 9.97 2. Guðni M. Þorsteinsson, UMSB 9.95 3. Þorleifur Árnason, UMSE 9.34 Hástökk stelpur 1. Guðbjörg Bragadóttir, ÍR 1.40 2. Sigrún Össurardóttir, FH 1.35 3. -4. María Runólfsdóttir, HSH 1.35 3.-4. Hrefna Guðmundsdóttir, HSS 1.35 Kúluvarp stelpur 1. Laufey Skúiadóttir, USVH 8.59 2. Hallbera Gunnarsdóttir, USAH 7.54 3. Lilja S. Sveinsdóttir, UMSB 7.48 Langstökk telpur 1. Guðbjörg Þorvaldsdóttir, FH 5.28 2. Eyrún Eiðsdóttir, HSH 4.91 3. Birna M. Gunnarsdóttir, ÍR 4.79 Spjótkast telpur 1. Halldóra Jónasdóttir, UMSB 34.20 2. Kristín R. Kristinsdóttir, UMFA 27.62 3. Andrea Magnúsdóttir, UMSB 25.22 800 m hlaup telpur 1. Ásdís M. Rúnarsdóttir, ÍR 2:26.7 2. Guðrún S. Jónsdóttir, Fjölni 2:33.1 3. Edda M. Óttarsdóttir, KR 2:33.7 4x100 m hlaup piltar 1. Sveit HSÞ 51.7 2. Sveit UFA 53.4 3. Sveit UÍA 53.6 4x100 m hlaup telpur 1. Sveit HSH 55.9 2. Sveit ÍR 56.0 3. Sveit UFA 56.3 Hástökk telpur 1. Iða Jónsdóttir, HHF 1.50 2. Gerður B. Sveinsdóttir, HSH 1.50 3. Vilborg Magnúsdóttir, Self. 1.45 Spjótkast pilta 1. Sæþór Matthíasson, ÍR 46.64 2. Hans Guðmundsson, HSH 44.16 3. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 40.46 Langstökk strákar 1. Ágúst F. Einarsson, Fjöini 4.91 2. Þorleifur Árnason, UMSE 4.88 3. Arnar Guðnason, Fjölni 4.85 Spjótkast stclpur 1. Jóna K. Gunnarsdóttir, HSÞ 24.50 2. Lilja S. Sveinsdóttir, UMSB 20.72 3. Auður Aðalbjarnardóttir, UNÞ 20.58 Kúluvarp telpna 1. Halldóra Jónsdóttir, UMSB 9.87 2. Margrét Hermannsdóttir, HSÞ 8.09 3. Hrafnhildur Skúladóttir, HSK 7.90 800 m stelpur 1. Bára Karlsdóttir, FH 2:40.5 2. Hulda Geirsdóttir, UMSB 2:41.4 3. Elín Rán Björnsdóttir, UÍA 2:44.0 100 m hlaup telpur 1. Eydís Hafþórsdóttir, UÍA 13.2 2. Eyrún Eiðsdóttir, HSH 13.3 3. Guðbjörg Þorvaldsdóttir, FH 13.3 800 m hlaup strákar 1. Benjamín Davíðsson, UMSE 2:31.8 2. Davíð H. Stefánsson, UMFA 2:36.6 3. Guðni M. Þorsteinsson, UMSB 2:37.7 800 m hlaup piltar 1. Sveinn Margeirsson, UMSS 2:16.3 2. Viðar Ö. Sævarsson, HSÞ 2:17.4 3. Smári Stefánsson, UFA 2:23.0 Langstökk stelpna 1. Hrefna Húgósdóttir, UDN 4.67 2. Katrín S. Stefánsdóttir, Fjölni 4.62 3. Hallbera Gunnarsdóttir, USAH 4.57 100 m hlaup piltar 1. Ólafur Traustason, FH 11.9 2. Freyr Ævarsson, UFA 12.2 3. Arngrímur Arnarson, HSÞ 12.3 Spjótkast strákar 1. Sólon Morthens, Self. 38.32 2. Pálmi Jóhannsson, UDN 34.74 3. Ágúst Freyr Einarsson, Fjölni 34.54 Langstökk pilta 1. Ólafur Traustason, FH 5.91 2. Skarphéðinn F. Ingason, HSÞ 5.87 3. Bergur L. Guðmundsson, UNÞ 5.64 4x100 m boðhlaup stelpur l.SveitUÍA 57.9 2. A-sveit FH 59.7 3. Sveit USAH 59.8 4x100 m strákar 1. Sveit UMSE 56.4 2. Sveit Umf. Fjölnis 57.5 3. SveitHSK 58.1 Um helgina fór einnig fram Meistaramót 15-18 ára á Húsavík og verður greint frá úrslitum þar í blaðinu á morgun. Einbeitingin leynir sér ekki hjá þessum unga Akureyringi í hástökkinu. Mynd: Golli Þessi fjögur hlutu verðlaun fyrir bestu afrek mótsins, Elín Rán Björnsdóttir, Guðbjörg Þorvaldsdóttir, Ágúst F. Einarsson og Óiafur Traustason. Myndir: JHB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.