Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 12

Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 30. júlí 1991 Til sölu er Honda XL 600R end- urohjól, árg. ’86 í toppstandi. Aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 22813. Brúðarkjólar til leigu og skírnar- kjólar til sölu og leigu. Geymið augiýsinguna. Uppl. í síma 21679. Björg. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. ÝTAN HF. Verktaki - Vélaleiga Beltagrafa PC 220. Jarðýta til stærri verkefna. Hjólaskófla - Víbravalti. Jarðvegsþjappa - Vatnsdæla. Ný símanúmer: 96-24531, 96- 26210, 985-23851, 984-55004, símboði. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sfmi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 141 29. júlí 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,560 61,720 63,050 Sterl.p. 103,095 103,362 102,516 Kan. dollari 53,579 53,719 55,198 Dönsk kr. 9,0763 9,0999 9,0265 Norsk kr. 9,9921 9,0155 8,9388 Sænskkr. 9,6792 9,7044 9,6517 Fi. mark 14,5618 14,5996 14,7158 Fr.franki 10,3154 10,3423 10,2914 Belg.franki 1,7045 1,7089 1,6936 Sv.franki 40,1959 40,3004 40,4750 Holl. gylllnl 31,1342 31,2151 30,9562 Þýskt mark 35,1019 35,1932 34,8680 ít. lira 0,04701 0,04713 0,04685 Aust. sch. 4,9868 4,9998 4,9558 Port. escudo 0,4091 0,4101 0,3998 Spá. peseti 0,5602 0,5616 0,5562 Jap.yen 0,44552 0,44668 0,45654 írsktpund 93,817 94,061 93,330 SDR 81,9043 82,1172 82,9353 ECU,evr.m. 72,0591 72,2463 71,6563 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, ioftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Til söiu Lundargata 2 Húsið er mikið endurnýjað. Upplýsingar í síma 26464. Þrjú einstaklingsherbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu og baði. Leigutími frá 1. september. Uppl. í síma 96-21038. Til leigu er húsnæði skammt frá Miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Innbænum. Hentugt fyrir léttan smáiðnað, sem saumastofa eða til annarrar ámóta starfsemi. Laus strax. Uppl. í síma 22813. 2ja herbergja íbúð tii leigu við Hrísalund. Uppl. í síma 23036, milli kl. 18.00 og 21.00. Til sölu er einnar hæðar 140 fm einbýlishús á Þórshöfn. Við húsið er 38 fm bílskúr. Uppl. ( síma 96-81170 eftir kl. 19.00. Háskólanemi óskar eftir ein- staklingsíbúð frá 1. september. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Get útvegað eitt til tvö herbergi með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu í Reykjavík í skiptum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-36653, eftir kl. 18.00. Par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja tbúð á Akureyri eða nágrenni. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 96-31238, eftir kl. 17.00. Tuttugu og fimm ára gamall, reglusamur karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð á Akureyri til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. t síma 26968. Skólastúlka óskar eftir lítilli íbúð frá 1. september til 15. maí, helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-43254, eftir kl. 20.00. Húsmunir: Nýlegur kæliskápur, Bauknecht, Skilvinda og strokkur. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. í útileguna: Tveggja hólfa gaselda- vél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Snyrtiborð með spegli og vængjum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- sett 3-1 -1 -1, stök hornborð og sófa- borð. Bókahillur, ýmsar gerðir. Tveggja sæta sófar. Alls konar smáborð, t.d. blómaborð. Strauvél á borði. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Skatthol, hansahillur og fríhangandi hillur. Sjónvarpsfætur. Eldhúsborð á stál- fæti. Fuglabúr, með öllu. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. frysti- kistur og kæliskápa. Mikil eftirspurn. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912. Bændur - Sumarhúsaeigendur! Loksins til sölu: Lerkiskógarplöntur, einnig skógar- plöntur, ösp og greni. Skrautrunnar og garðplöntur. Jarðvegsdúkar og áburður. Einnig nýtt grænmeti. Opið mánudaga til föstudaga, frá kl. 13.00-17.00. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Grísará. Til sölu Ford Bronco II XLT. Árg. ’88 á götuna ’89. Ekinn aðeins 19.000 km. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholti, Óseyri 4, sími 23300. Nuddari óskast. Almennur nuddari - sjúkranuddari eða nemi á 3. ári óskast á nudd- stofu á Akureyri u.þ.b. 1. sept- ember. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist í pósthólf 287, 602 Akureyri fyrir 6. ágúst merkt „NUDD“. Öllum umsóknum svarað. Hér er friðsæll staður í faðmi hárra fjalla. Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllu og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er ódýr laxveiði, vísir að golfvelli og aðstaða fyrir hesta- menn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði og eftir það nægur snjór fyrir skíða- og vélsleðamenn sem vilja njóta útivistar. Uppl. ( símum 95-38077 og 985- 27688. Jódis Jóhannesdóttir og Axel Gíslason, Miðdal. Hey - Hey Steinsnar frá Akureyri er vélbundin taða til sölu, óhrakin og af túni. Uppl. í síma 21917, á kvöldin. □KUKENNSLR Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN 5. HRNR50N SlMI 22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Rauð Simo barnakerra með skermi og svuntu til sölu. Vel með farin, notuð aðeins af einu barni. Verð kr. 16 þúsund. Uppl. í síma 27486. Til sölu tveir Avon slöngubátar, 6 og 4ra manna, ásamt 20 hp. utan- borðsmótor. Einnig Suzuki jeppi, árg. ’81. Toyota Camry XL 1800, árg. ’87. Bein sala. Uppl. í síma 96-81177. Kristinn Jónsson, ökukennari, sími 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- simi 985-33440. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 984-32592. Hótel Borgarnes. Gisting í alfararleið. Eins-, tveggja- og þriggja manna herbergi með og án baðs. Stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hótel Borgarnes, sími 93-71119, faxsími 93-71443. Til leigu 170 fm einbýlishús m/55 fm bílskúr. Laust strax. Tilboð óskast. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „625“, fyrir laugardag- inn 3. ágúst. Brúðhjón. Hinn 27. júlí voru gefin saman i hjónaband í Laufáskirkju: Hildigunnur Svavarsdóttir, hjúkr- unarfræðinemi og Ögmundur Hauk- ur Knútsson, fiskverkandi og nemi. Heimili þeirra verður að Tjarnar- lundi 2 g, Akureyri. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið daglega nema laugardaga kl. 10-17. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58 og Laxdalshús, Hafnarstræti 11 eru opin daglega frá kl. 11.00-17.00 í sumar. Kaffiveitingar í Laxdalshúsi á opnunartíma. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyrí: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. StjTkir til kvenna- rannsókna Á fjárlögum fyrir yfírstandandi ár var 1.373.000 króna fjárveit- ing færö til Háskóla Islands til rannsókna í kvennafræðum. Rannsóknastofa í kvennafræö- um og Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir úthlutuðu þessu fé í umboði Háskóla Islands. 12 umsóknir bárust og hlutu eftirfarandi umsækjendur launa- styrki: Agnes Arnórsdóttir tii verks um konur og „bardagamenn“, sem fjallar um stöðu kynjanna á íslandi á 12.-13. öld. Auður Guðlaug MagnúsdóUir til rannsóknar á frillum og óskil- getnum börnum á íslandi frá þjóðveldisöld til siðaskipta. Guðrún Helgadóttir til saman- tektar um mynd- og handmennta- kennara á íslandi 1949-1991. Lilja Mósesdóttir til að rann- saka hagfræðikenningar um stöðu kvenna á vinnumarkaði. Soffía Auður Birgisdóttir til rannsóknar á hlut kvenna í form- byltingu íslenskrar ljóðlistar á 5. og 7. áratug þessarar aldar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.