Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 30.07.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. júlí 1991 - DAGUR - 15 Dagskrá FJÖLMIÐLA i kvöld, þriðjudag, kl. 22.00, er á dagskrá Sjónvarpsins bresk náttúrulífsmynd, Sumar í sjónum, um fjölskrúðuga náttúru og dýralíf sem er að finna í sjónum undan strönd Kaliforníu. Sjónvarpið Þriöjudagur 30. júlí 17.50 Sú kemur tíð... (17). 18.20 Ofurbangsi (11). (Superted). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (9). (Bordertown). 19.20 Hver á að ráða? (23). (Who's the Boss) 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sækjast sér um líkir (5). (Birds of a Feather). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Pauline Quirke og Linda Robson. 21.00 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Ágústs Guðmundssonar. 21.15 Matlock (9). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.00 Sumar í sjónum. (Seasons of the Sea). Bresk náttúrulífsmynd um fjölskrúðuga náttúru og dýralíf sem er að finna í sjón- um undan strönd Kaliforníu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hristu af þér slenið. Níundi þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 30. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Besta bókin. 18.00 Pavarotti frá Hyde Park. Bein útsending frá tónleik- um Pavarottis í Hyde Park í tilefni 30 ára söngferils hans. Missið ekki af þessum einstaka viðburði. 19.19 19:19. 20.10 Fréttir. Vegna tónleika Pavarottis færist fréttatími Stöðvar 2. 20.30 Fréttastofan. (WIOU). 21.20 VISA-sport. Öðruvisi íþróttaþáttur. 21.50 Hunter. 22.40 Riddarar nútímans. 23.30 Ástarlínan. (Lovelines). Eldfjörug og spaugiieg gam- anmynd með mikilli tónUst. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary Beth Evans og Michael Winslow. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 30. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 Sýnt en ekki sagt. Bjarni Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Á ferð - í Grímsvötn. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangó- leikarinn'* eftir Christof Hein. Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (4). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri). 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Égberstáfákifráum." 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00. 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Umsjón: Áskell Másson. 21.00 í dagsins önn. 21.30 Hljóðverið. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjáns- sonar og Jóns Helgasonar (21). 23.00 í Hjaltastaðaþinghá. Haraldur Bjarnason ræðir við Svavar Sigurbjamarson, bónda og oddvita. 23.20 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 30. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Don McLean og God's Little Monkeys. 20.30 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 30. júlí 8.10-8.30 Útvarp Noröur- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Þriðjudagur 30. júlí 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Séra Cesil Haralds- son flytur morgunorð. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 09.00 Fréttir. 09.15 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda, sem velja hádegis- lögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandarísk sveitatónlist leik- in til upphitunar fyrir sveita- sæluna. 20.00 í sveitinni. Erla Friðgeirsdóttir leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Þriðjudagur 30. júlí 07.00 Eirikur Jónsson. Eiríkur kíkir í blöðin og ber hlustendum nýjustu fréttir heim í rúm. 09.00 Haraldur Gíslason og gullmolar í hávegum hafðir. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00 og svo tekur Valdís aftur við. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá fréttastofu kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason ljúf- ur að vanda. 19.30 Fréttir Stöðvar 2 eru sendar út á Bylgjunni. 22.00 Góðgangur. Þáttur í umsjá Júlíusar Brjánssonar og eins og nafn- ið bendir til fjallar hann um hesta og hestamenn. 23.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson og nóttin að skella á. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urröltinu. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 30. júlí 16.00-19.00 Axel Axelsson er með vandaða tónhst úr öll- um áttum. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. # Grínarinn Gylfi Gylfi Kristjánsson, vinur okkar og nágranni á DV, gerir grin að Degi i Sandkorni DV í síðustu viku. Það er svo sem ekkert nýtt að Gylfi velti sér upp úr Degi, enda virðist hann hafa fátt annað að skrifa um. Dagsmenn taka þessu eins og öðru með jafnað- argeði og eru frekar upp með sér að sjá DV-mönnum fyrir efni. Það sem hins vegar vakti athygli skrifara S&S við þessi grinskrif Gylfa var tilefni þeirra, nefnilega sú staðreynd að Dagur hefur ætíð nákvæmnina að leiðarljósi í skrifum sínum. Fyrst DV gerir grín að vönduðum og nákvæm- um fréttaflutningi Dags, þá hljóta menn þar á bæ að leggja höfuð- áherslu á óvandaðan fréttaflutn- ing. Það þarf reyndar engan sér- fræðing til þess að sjá að það er nákvæmlega sú fréttastefna sem DV rekur, að hafa það sem ósannarra reynist. Við bíðum svo spennt eftir Sandkorni! # Gunnar „ennfremur“ og „að lokum“ Og fyrst DV ber hér á góma er ómöguiegt annað en geta um daglega veiðipistla Gunnars Bender, sérlegs veiðiskríbents blaðsins. Skrifari S&S hefur sér- lega gaman af veiðiskrifum Gunnars og þó sér í lagi þeim stórskemmtilega stíl sem hann hefur tileinkað sér. Nánast undantekningarlaust hnýtir hann „ennfremur11 eða „að lokum“ aftan við tilvitnanir ÍPét- ur og Pái. Þannig segir Gunnar „sagði Jón Jónsson ennfremur11 eða „sagði Jón Jónsson að lokum“. Þetta er auðvitað gott og blessað, en óneitanlega er svo- lítið sérstakt að sjá „að lokum“ hnýtt aftan í tilvitnun, sem rúm- ast í þrem-fjórum línum. # Jarðsettur í kyrrþey S&S hnaut á dögunum um Ný menntamál, málgagn Bandalags kennarafélaga. Þar er m.a. að finna sögur úr skólastofunni. Við látum eina fljóta hér með. „Fyrir nokkrum árum var nem- andi að skrifa ritgerð um Olof Palme, sem þá var nýlátinn. Undir lok ritgerðarinnar stóð: „Olof Palme var jarðsettur i kyrr- þey að viðstöddu miklu fjöl- menni.“ Þegar kennarinn skilaði ritgerðinni víkur hann að fyrr- nefndri setningu og spyr nemandann hvernig í ósköpum honum detti í hug að skrifa svona, hvort hann viti ekki hvað kyrrþey þýði? „Jú, nú er þetta ekki einhver borg í Svíþjóð,“ var svarið.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.